Vikan - 01.07.1965, Page 3
Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Guð-
mundur Karlsson, Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning:
Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir.
Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320,
35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing:
Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar-
stjóri: Óskar Karlsson. Verð 1 lausasölu kr. 25. Áskrift-
arverð er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram.
Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f.
FANGARÁÐ í FLUTNINGALEST, framhaldssaga, . . .
...................................... Bls. 4
PÓSTURINN, ........................... Bls. 8
ANNÁLL ALDARINNAR, seinni hluti greinarinnar eft-
ir Ólaf Hansson,...................... Bls. 10
STORMURINN, þýdd smásaga. ............ Bls. 16
VIKAN HEIMSÆKIR ALFREÐ ELÍASSON, fram-
kvæmdastjóra Loftleiða, viðtal og myndir Bls. 18
PARTÝ '65. Myndagrein um partý á íslandi og í
öðrum löndum, ....................... Bls. 24
Hér áður fyrr var það kallað samkvæmi, sam-
koma, boð eða einhverju sllku virðulegu nafni. Nú
heitir það partý — eða bara stutt og laggott: Geim.
En hvað sem það heitir, lýsir það oftast aldar-
andanum, uppeldinu og hugarfari unglinganna á
hverjum tima. Þessvegna er þetta fróðlegur hlut-
FORSÍÐAN
Partý eru orðinn snar þáttur í skemmtanalífinu, og
engin skemmtun þykir fullkomin, ef ekki fylgir partý
á eftir fram eftir nóttu. í blaðinu er grein um partý,
og er þvi forsíðan helguð þessu nútímafyrirbæri.
FANGARÁÐ í FLUTNINGALEST, sögulok þessarar
spennandi framhaldssögu.
SÍÐAN SÍÐAST, fréttir utan úr heimi.
TALAÐU í TÓNUM, þýdd smásaga.
SAFNAST, ÞEGAR SAMAN KEMUR, grein eftir G.K.
um safnara og söfnun ýmissa muna.
í LEIT AÐ EIMINMANNI, fyrsta grein af fjórum um
hjónabandsmiðlun. Þar segir kona frá ótrúlegri
reynslu sinni af karlmönnum.
HÚS OG HÚSBÚNAÐUR, grein um innanhússarki-
tektúr.
HITABELTISNÓTT, framhaldssaga.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS, svipmyndir úr innanlands-
flugi Flugféiags íslands.
Auk þessa, PÓSTURINN, KROSSGÁTA, MYNDASÖG-
UR O.FL.
ur, og þessvegna höfum við tekið saman dálítinn
þátt um þetta fyrirbrigði skemmtanalífsins — með
mörgum og skemmtilegum myndum. Kannske
vekja þær upp einhverjar gamlar og hálfgleymd-
ar endurminningar.
1 OUEANNA BANUM REYNDU AD FINNA
EINHVERJA FLJOTVIRKARI SJALFS-
moresadferð;
í ÞESSARI VIKU
i NÆSTA BLAÐI
BRÉF FRÁ RITST«IÓRNINNI
3
VIKAN 26. tbl.