Vikan

Eksemplar

Vikan - 01.07.1965, Side 46

Vikan - 01.07.1965, Side 46
 rijannig er sett í hárið við þessa nýju lokka- greiðslu. Hárið á ekki að vera síðara en milli 2 og 7 cm., a.m.k. má það hvergi vera yfir 7 cm. í hnakkanum er það mjög stutt og sett 1 spennur. ■ Hárið klippt í reglu- legar styttur, þannig að lokkarnir komi eifns og tröppur upp af hvor öðrum. Hárið þykkast í hliðunum og lagt þar upp á við. Lokkurinn við gagn- auga.ð festur með spennu eða límbandi. -í2> Hárið á núna að vera íyrirferöamest við gagnaugun, en ekki uppi á höfðinu eins og verið hefur. Hárið í reglulegum stytt- um og mjög stutt uppi á höfðinu, þannig að lokk- arnir hangi ekki niður þar. Hárið á allt að vera stutt á þessari greiðslu, því að lokkarnir eiga ekki að mynda nema hálfan hring. Þótt hárið sé yfirleitt I mjúkum lokkum í sumar, er garconne- klippingin enn notuð. Oftast fer hún dökk- hærðum og grann- vöxnum stúlkum vel.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.