Vikan

Eksemplar

Vikan - 08.07.1965, Side 40

Vikan - 08.07.1965, Side 40
Bílapröfun Vikunnar RAMBLER MARLIN Me8 Montini kubbum er hægt að byggja hvað sem er. — Hús, bíla, flugvélar o.m.fl. — Með Montini kubbum er hægt að kaupa yfir 50 aukahluti, svo sem: glugga, hurðir, hjól, húsþök, sjónvarpsloftnet, tré o.fl. Aukahlutir fró Montini passa inn í aðrar gerðir af kubbum sem hér eru á markaðnum. — Montini kubbar eru úr linu plasti. — Montini eru einu framleiðendurnir sem framleiða bæði kubba og plastpípur, eða horn (plastik kanta) þannig, að hægt er að nota hvort tveggja í sama hlutinn. Montini fæst ( öllum leikfangabúðum. Tryggvagötu 8. — Símar 19655 og 18510. :: ■ 1 \ . '■ mmáí \ iiééé Eiginlega er Martin aðeins fjögra sæta bíll, en engum ofætlun að vera þriðji maður í aftursæti. EG FLETTI upp í orðabók til þess að gá hvað orðið Marlin þýddi og komst að þeirri niðurstöðu að það þýddi spjót- fiskur. Enda var óvíst, hvort bíllinn fengi að hafa Marlin- merkið, sem er krómhringur, á að gizka 6—7 sentimetrar í þvermál og um liálfur sentimet- er á þykkt, og stendur upp á rönd upp úr liúddinu framan- verðu. Vissir ráðamenn voru þvi ákaflega fylgjandi að skrúfa Marlinliringinn af svo öruggt væri að enginn meiddi sig, þótt hann yrði fyrir Marlin, og sömu menn hafa komið þvi til leiðar, að hökin hafa verið söguð af teinahjólkoppunum, svo að þau kræki ekki í buxur góðborgar- anna um leið og Marlin rennir fram lijá þeim á 100 kílómetra hraða. Rambler Marlin er einn af þessum „fastback“ bílum, sem eru mjög í tízku i Usa núna. Þeir eru að verulegu leyti varnar- vopn bílaverksmiðjanna gegn Mustang, sem Ford hafði undir- búið snilldarlega með margvís- legri auglýsingastarfsemi, svo aðrir framleiðendur stóðu krumpnir við að finna sér eitt- hvað, sem gæti hamlað móti vinsældum þeim, sem Mustang hlaut að fá, þegar hann yrði afhjúpaður. Marlin er fyrsta vörnin gegn Mustang, sem undir ritaður hefur prófað, en eftir er Barracuda (Chrysler) og Corv- ette (GM). Útlitið er smekksatriði. Sjálf- um finnst mér Marlin miklu fallegri en myndir segja til um. Raunar bara mjög fallegur bíll. Og tvímælalaust er hann iburð- armeiri og virðulegri en Must- ang, sem leggur upp úr þvi að vera einfaldur og smart án i- burðar. Marlin er ekki eins VIKAN 27. tbl

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.