Vikan

Tölublað

Vikan - 22.07.1965, Blaðsíða 3

Vikan - 22.07.1965, Blaðsíða 3
Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Guð- mundur Karlsson, Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 25. Áskrift- arverð er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. HITABELTISNÓTT, framhaldssaga, sögulok Bls. 4 PÓSTURINN ........................... Bls. 6 SÍÐAN SÍÐAST. Ýmislegt efni úr víðri veröld Bls. 8 Á VÆNGJUM HRAÐANS. Grein um nýja gerð járn- brautarlesta, sem kalla mætti loftpúðalestir og geta jafnvel orðið flugvélum skæður keppi- nautur .............................. Bls. 10 ANGELIQUE OG KÓNGURINN, framhaldssaga, 2. hluti ............................... Bls. 12 54 AF LANDSBYGGÐINNI - 46 ÚR REYKJAVÍK. Sagt frá því er Vikan úthlutaði 100 mynda- vélum ............................... Bls. 14 ALKIBIADES, einn stórkostlegasti ævintýramaður sögunnar ............................. Bls. 16 LEYNDARDÓMAR MANNLAUSU SKIPANNA, 1. hluti ............................... Bls. 18 í LEIT AÐ EIGINMANNI, þriðji hluti f þessum greinarflokki ....................... Bls. 20 Ný FRÁBÆR FRAMHALDSSAGA: VÖGGUVÍSA FYR- IR MORÐINGJANN ...................... Bls. 22 í SEXTUGSAFMÆLI LÁRUSAR INGÓLFSSONAR, myndafrásögn ........................ Bls. 24 SPENNAN TRUFLAR INNRA JAFNVÆGI. Rætt við Benedikt Jakobsson, fþróttakennara, um afslöppun á öld hraðans ....................... Bls. 26 VERÐLAUNAKROSSGÁTA VIKUNNAR . . . . Bls. 29 VIKAN OG HEIMILIÐ. Ritstjóri Guðríður Gfsla- dóttir .............................. Bls. 46 Vikan hefur að undanförnu gert sér far um aS láta lesendur sína fylgjast meS þróuninni í sam- göngumáiunum, enda eru samgöngur þýSingar- mikill hlutur fyrir hvert mannsbarn og ættu ís- lendingar aS skilja þaS manna bezt, slíkar sem breytingarnar hafa orSiS á landi hér meS batn- andi samgöngum. í árdaga þess sem kalla mætti nútímasamgöng- ur, þá er bilar voru enn á gelgjuskeiSi, urSu marg- ir til aS efast um getu þesskonar vélknúinna far- artækja til aS komast um íslenzka vegi, enda var reynslan af bílum þest tíma ekki þannig, aS hún lofaSi góSu. ÞaS varS til dæmis aS ýta Thomsens- bílnum upp brekkur. Þá var rætt um þaS í mik- illi alvöru aS leggja járnbraut frá Reykjavík og FORSÍÐAN ViSunandi sjóbaSstaSur er eltt af þvf sem vantar í Reykjavík. Á góðviSrisdögum leggja margir leiS sína í Nauthólsvíkina, sem er þó heldur ömurlegt athvarf, en allt er hey í harSindum eins og kunn- ug er. í Nauthólsvíkinni hitti Vikan þessa ungu stúlku á forsíSumyndinni. Hún hafSi slegiS upp indíánatjaldi í sandinum og var hin ánægSasta. HERLEIÐING HANNIBALS VALDIMARSSONAR. Stríðs- minningar síðan 1932 frá Ðolungavík og ísafirði. Ásgeir Jakobsson skráði. Það er fyrri hluti. HVÁRT MAN NÚ NOKKUR LENGUR ÞESSA GARPA. Við drögum fram í dagsljósið gamlar teikningar af fornköppum og birtum tilsvarandi texta úr sög- unum. Og svo á að segja úr hvaða íslendingasög- um þetta er tekið. BILLJÓNERAR EIGA BÁGT. Páll Getty, auðugasti maður heimsins rekur raunir sfnar og ræðir um ókostina við það að vera svona auðugur. VIKAN HEFUR HITT AÐ MÁLI KARL STRAND, LÆKNI, á heimili hans f London og ræðir við hann um geð- heilsu manna, hugsýki og sturlanir og hugsanleg- ar orsakir þessara sjúkdóma svo og um ýmsar nýj- ungar í læknismeðferð geðsjúklinga. VÖGGUVÍSA FYRIR MORÐINGJANN. Framhalds- saga, annar hluti. ANGELIQUE OG KÓNGURINN. Þriðji hluti fram- haldssögunnar. RÆTT VIÐ GUÐRÚNU SVAVARSDÓTTUR, unga lista- konu. VILTU KOMA MEÐ MÉR HEIM? Hugljúf smásaga. austur yfir fjall til að byrja meS, en framkvæmd- in dróst ,unz svo var komiS, aS bflarnir höfSu lagt undir sig samgöngukerfiS á landi og íslending- um skildist að þeir hefSu hlaupiS yfir járnbraut- irnar í samgönguþróuninni. En nú kemur f Ijás, aS þaS er ekki öll nótt úti enn fyrir járnbrautir. Nú er veriS aS gera tilraunir meS ný loftpúSafarar- tæki sem ýmist fara eftir teinum, eSa eftir rás. VirSist í fljótu bragSi, aS þessi nýja gerS járn- brauta sé margfalt hraSskreiSari og miklu þægi- legri en þær gömlu. Nú er þaS alkunna, aS vegir á fslandi eru eins vondir og þeir eru nokkursstaS- ar í siSmenntuSum löndum og þá vaknar sú spurn- ing, hvort viS eftir allt saman eigum eftir aS nota þetta samgöngutæki, sem búiS var aS dæma úr leik. HÚMOR í VIKUBYRJUN i ÞESSARI VIKU i NÆSTA BLAÐI BRÉF FRÁ RITSTJÓRNINNI

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.