Vikan

Tölublað

Vikan - 22.07.1965, Blaðsíða 41

Vikan - 22.07.1965, Blaðsíða 41
skurðlæknir. Ég vildi óska að við hefðum minna af blóðkreppusótt hér á skipinu og meira af botn- langaköstum. Pat hló: — Kannske langar þig til að skera af mér handlegginn, bara til að finna, hvernig það er, sagði hún. — Hvað er áð handleggnum á þér? — Ekkert. Ég hef fengið skrámu, og mig verkjar svolítið í hana. Doktor Maverick leit á hand- legginn á Pat og svo framan í hana. — Þetta er ekki rispa, þetta er bit, sagði hann. ■— Já, það er það víst, en ég veit ekki, hvernig ég fékk það. Ef ég hef fengið það, þegar ég slóst við ungfrú Halden, býst ég og hún hafði séð rétt sem snöggv- ast á skurðstofunni í Sebang, fyr- ir uppskurðinn. — Við skulum hreinsa það til að vera örugg, sagði hann og tók handlegg hennar milli fingra sér. Henni fannst gott að finna hönd hans á hörundi sínu. Hana hafði lengi hungrað í vingjarnlega snertingu. — Mér líkar vel við þig, læknir, sagði hún. Hún sá aðeins rauða hárið og freknurnar og bert bakið, þegar hann hall- aði sér yfir handlegg hennar. Hann leit ekki upp en svar- aði: — Mér iíkar líka vel við þig, Pat. Betur en þig grunar. Hann hélt áfram að hreinsa sár hennar, og hún fann snögg- an sting, þegar hann lagaði brún- inu aftur og lagði fæturnar upp á fótagaflinn, — Komdu hérna aðeins, Pat, sagði hann. — Ég þarf að tala við þig. Hún fór til hans og hann dró hana til sín, þar til hún sat á brúninni á mjóu rúminu. -—- Hversvegna erum við ekki á bílnum saman? spurði hann. •—■ Já, hversvegna ekki? spurði hún. — Hlustaðu nú á mig, Pat, sagði hann og tók um hönd henn- ar og lagði hana blíðlega á hjarta- stað, svo hún fann hjartað slá undir holum lófa sínum. — Hlust- aðu nú á Pat — ef ég færi nú af þessu skipi í Manila — og aftur heim til Bandaríkjanna — og reyndi að byrja upp á nýtt •— brigður svefn lífsnauðsynlegur. Aðeins hinn djúpi svefn getur haldið ósjálfráða taugakerfinu heilbrigðu og hjálpað því til að endurnærast, en á heilbrigði þess og vakanna byggist að miklu leyti hið innra jafnvægi, sem jafnframt er hornsteinn heils- unnar. Hófleg áreynsla í fersku lofti getur aukið þrek, flýtir fyrir hvíld, veldur eðlilegri vöðvaþreytu, sem verkar sem svefnvaldur og stuðlar að því, að taugakerfið nái hvíld og end- urnæringu við svefninn. Nú á dögum er það orðinn dag- legur viðburður, að fólk hringi í lækna og biðji um svefntöflur, það eigi erfitt með svefn. Hér áður fyrr var þetta þveröfugt, hIIIIlite BIFREIÐAEIGENDUR , . .............■———— ALLT I BENZIN- OG DIESEL VELAR BIFREIÐAVERKSTÆÐ/ STIMPLAR, SÚFAR OG HRINGIR AUTOLITE KERTI, KERTAÞRÆÐIR, O.FL. VÉLAPAKKNINGAR ENDURBYGGJUM BENZfN- OG DIESELVÉLAR RENNUM SVEIFARÁSA BORUM VELABLOKKIR PLÖNUM HEDD- OG VÉLABLOKKIR RENNUM VENTLA OG VENTILSÆTI ÚRVAL AF BlFVÉLAVARAHLUTUM f VERZLUN VORRI SENDUM I PÖSTKRÖFU -TRÁNCO VENTLAR OG STÝRINGAR Þ. JÓNSSON & CO BRAUTARHOLTI 6 - SIMAR 15362 & 19215 - REYKJAVIK við að það sé allt í lagi, og ég þurfi ekki að ónáða þig neitt með því, en ef það er eftir kúlí- ann, sem beit mig þegar ég hellti joði í sár hans, er ég svolítið hrædd við það. Doktor Maverick hallaði sér aftur á bak og rak upp hrossa- hlátur. Pat starði á hann andar- tak hálfóánægð, en þótti þó hálft í hvoru gaman að þessu, og að lokum byrjaði hún að hlæja líka. — Ég er víst óttalegur kjáni, þegar allt kemur til alls, sagði hún góðlátlega. Læknirinn opn- aði skápinn sinn og dró fram lít- inn bakka með gasbindi og sótt- hreinsandi efnum. Þótt sár henn- ar væri lítið, sá Pat sama ákveðna svipinn á andlit hans, ir þess. —- Var þetta sárt? spurði hann. — Ekki mjög. Það er allt í lagi með mig! Haltu bara áfram. Hann lauk við verk sitt, setti plástur yfir sárið og hélt andar- tak í hönd hennar. — Heldurðu, að viskí myndi gera þér gott? spurði hann. — Nei, þakka þér fyrir. Ég er á bílnum. Hann leit snöggt og rannsak- andi á hana. Hún vissi ekki hvort hann var að dylja bros, þegar hann gekk að lyfjaskápnum og gekk frá bakkanum. — Ég er líka á bílnum, sagði hann um leið og hann sneri við. Já, nú sá hún, að hann brosti, þegar hann teygði úr sér í rúm- viltu þá fylgja mér eftir? — Já, svaraði Pat. Framundan henni var himna- ríki, fullt af vöfflum á sunnudög- um og gluggatjöldum úr fínu efni. Endir. Spennan truflar innra jafnvægi Framliald af bls. 27. — Já, þá langbeztu. Meðan við sofum, nýtur líkaminn fyllstrar hvíldar, byggir upp slit sitt eftir störf dagsins og reynir að svara þeim kröfum, sem gerðar eru til hans í hvívetna. Svo að þetta megi verða, er djúpur og heil- þá gátu menn fleygt sér niður hvar sem var og sofnað, enda var þá ekki eins miklum áhyggjum fyrir að fara. Bjartur í Sumar- húsum er gott dæmi um þetta, hann gat hent sér upp á sátu og sofið með háum hrotum í fjórar mínútur. Hann þurfti ekki á neinum svefntöflum að halda. — Einhvers staðar hér fram ar minntist þú á skólana. Hvern- ig standa þeir sig í þessum mál- um? — Það er ekki nóg að hafa leikfimitíma tvisvar í viku. Það ætti að láta nem- endurna hlaupa annan hvern VIKAN 29. tbl. ^

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.