Vikan

Tölublað

Vikan - 02.09.1965, Blaðsíða 3

Vikan - 02.09.1965, Blaðsíða 3
Ritstjóri: Gísli Sigurösson (ábm.). Blaðamenn: Guð- mundur Karlsson, Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 25. Áskrift- arverð er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram- Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. VIÐ SKULUM EKKI HAFA HÁTT.,Hávaðinn er alla að drepa nú til dags og Vikan hefur farið og mælf hávaðann á ýmsum stöðum í borginni . . Bls. 4 PÓSTURINN .......................... Bls. 6 ÉG GIFTIST ALDREI AFTUR Bls. 8 EIGINMAÐUR TVEGGJA KVENNA. Þýdd grein um mann, sem í raun og veru var giftur tveimur konum samtímis ........................... Bls. 10 ÉG SKAL VAKA MEÐ ÞÉR, bráðskemmtileg og smell- in saga ............................ Bls. 12 ANGELIQUE, framhaldssagan skemmtilega Bls. 14 HÓLMGANGA VIÐ ÍSLANDSMEISTARANN í HÁ- STÖKKI. Blaðamaður Vikunnar skorar á Jón Þ. Olafs- son til keppni í hástökki........... Bls. 16 ÞAÐ ER MEIRI STÆLL Á YKKUR. Viðtal við færeyska stúlku, Eyvöru Patursson, dóttur hins kunna stjórn- málagarps Erlendar Paturssonar...... Bls. 21 VÖGGUVÍSA FYRIR MORÐINGJANN, hörkuspenn- andi framhaldssaga ................. Bls. 22 ÉG MYNDI HIKLAUST VELJA SÖNGINN AFTUR. Fjórði og síðasti hluti af endurminningum Einars Kristjáns- sonar óperusöngvara ................ Bls. 26 KVENNAEFNI ......................... Bls. 46 Sumir segja, að íþróttalífið sé í öldudal hjá okkur um þessar mundir. Og víst hefur það risið hærra, þegar við áttum Evrópumeistara, tvisvar í kúluvarpi og einu sinni í stangarstökki, og svo silfurmann á sjálfum Olympiuleikunum. Það fer víst í taugarnar á mörgum, þegar íslenzk knattspyrnulið eru að bjóða hingað heim afburðamönnum til að keppa við, eða öllu heldur til að tapa fyrir. En sennilega hafa knatt- spyrnumennirnir sínar ástæður. Þeir vilja læra af sér betri mönnum, segja þeir. Það er bara svo erfitt að sjá landann liggja, segja hinir, sem þessu eru FORSÍÐAN Nú fer að hausta og blómin að fölna. Sumarið er ekki langt hjá okkur, en því betur notað. Það kem- ur ekki svo sólarstund, að ekki megi sjá hvert sem litið er flatmagandi fólk, sem gleypir í sig hvern geisla. Á liðnu sumri var blómaskrúðið fegurra i höfuðborginni en nokkru sinni fyrr. Fallegar, ungar stúlkur gættu þess, að arfi kæmist ekki í blómareit- ina. Ljósmyndarinn okkar, Kristján Magnússon náði mynd af einni þeirra á sólheitum sumardegi — sann- kallaðri blómarós. VIÐ ÆFUM MEÐAN ÞOLIÐ ENDIST. Vikan fer í heimsókn í Æfingaklúbbinn, þar sem meðlimirnir æfa líkamann og safna vöðvum. VÖGGUVÍSA FYRIR MORÐINGJANN, framhaldssaga. ENDURFUNDIR, hugnæm smásaga. HVER BER ÁBYRGÐINA? Grein og myndir af húsum, sem hafa skemmzt fyrir handvömm þeirra, sem sáu um bygginguna. ' FINNAST VITSMUNAVERUR VÍÐAR EN Á JÖRÐU. Vísindamenn ýmissa þjóða hafa rannsakað málið og komizt að merkilegri niðurstöðu. ANGELIQUE, framhaldssagan vinsæla. SJÁLFSMORÐSSVEITIRNAR, grein um japönsku sjálfs- morðsflugmennina. HVAÐ VEIZT ÞÚ UM VIETNAM?, spurningar og svör um stríðið í Vietnam. Og þar að auki erum við með eins og venjulega Póstinn, krossgátuna/ myndasögur, kvennaefni og margt fleira. mótfallnir. En hvort sem íþróttalífið er í öldudal eða ekki, má ekki gleyma þeim afburðamönnum, sem við eigum í dag. Má benda á Norðurlandameistara- titil Valbjarnar í tugþraut í sumar. Svo er það há- stökkvarinn góði, Jón Ólafsson. Til gamans skoraði einn blaðamanna Vikunrlar Jón hástökkvara á hólm fyrir nokkru. Hvort blaðamaðurinn hefur alið með sér von um, að honum tækist að sigra methafann, vitum við ekki, en myndafrásögn af keppninni er í þessu blaði. HÚMOR í VIKUBYRJUN i ÞESSARI VIKU ð RÆSTA BLAÐI BRÉF FRÁ RITST«KÓRN1NRS£B VIKAN 35. tbl. g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.