Vikan

Issue

Vikan - 02.09.1965, Page 31

Vikan - 02.09.1965, Page 31
kota vél flugfélagsins. Hann mældi auðvitað hávaðann á leiðinni: Farþegarými: Við flugtak: um 100. Á flugi: 80 — 90 (þó nær 90.). Við lendingu: 70 — 80. I stjórnklefa: Á flugi: 95. Braga-Kaffi, Akureyri. Flest stærri og hávaðasamari fyr- irtæki Akureyrar voru lokuð vegna sumarfría, en Braga-Kaffi er ávallt Eiginmaður tveggja kvenna Framhald af bls. 11. ur í Chicago. Hann sýndi útbún- að fyrir bogmenn á sportsýningu, sem var haldin þar. Þá kom þang- að maður frá Akron og þóttist þekkja hinn látna Bader. Hann náði í frú Súsönnu Peika, tuttugu og eins árs gamla frænku Baders. eins. Annað hvort eruð þér hann eða þetta er eitthvað af öðrum heimi........ ■—• Þetta lamaði mig algerlega, segir Fritz núna. — Fram til þeirrar stundar var ég hárviss um að ég væri ekki Larry Bader. En þegar ég heyrði þetta var eins og hurð væri skellt og að ég væri sleginn í andlitið ...... Þetta var endirinn á hinu frjálsa og skemmtilega lífi Fritz Johnson, og nú hófst ruglingsleg hún standa með honum, á hverju sem gengur. Mary Lou er ber- sýnilega ekki ánægð. — Ég vildi óska að þetta væri ekki satt, seg- ir hún. -— Við vorum búin að jafna okkur á þessu og búin að sætta okkur við dauða hans. Ég vildi óska þess að þetta hefði ekki komið fyrir... Hún er bú- in að vera kunnug öðrum manni síðan 1957 og var búin að ákveða að giftast honum. En hún er ka- þólsk og skilnaður við Bader er BIFREIÐAEIGENDUR BIFREIÐAVERKSTÆÐI i ALLT I BENZIN- OG DIESELVELAR HÉÞolÍTE STIMPLAR, SLIFAR OG HRINGIR AUTOLITE KERTI, KERTAÞRÆÐIR, O.FL. VÉLAPAKKNINGAR ENDURBYGGJUM BENZÍN- 0G DIESELVELAR RENNUM SVEIFARÁSA B0RUM VÉLABL0KKIR PLÖNUM HEDD- 0G VÉLABL0KKIR RENNUM VENTLA 0G VENTILSÆTI 0RVAL AF BIFVÉLAVARAHLUTUM í VERZLUN V0RRI SENDUM í PÖSTKRÖFU -TRANC0 VENTLAR OG STÝRINGAR Þ. JÓNSSON & CO BRAUTARHOLT! 6 - SIMAR 15362 & 19215 - REYKJAVIK nýtt og því má aldrei stöðva vélar þar. Hjarta verksmiðjunnar er auð- vitað kaffikvörrrin, enda hávaða- sömust. Hún reyndist framleiða 8ó dec. — ásamt prýðiskaffi. Siippurinn í Reykjavík. Þar fóru mælingar fram lengst niðri í skipi, á meðan starfsmenn Slippsins voru í óða önn að rúst- berja skrokkinn með einhverjum vítisvélum, og hnoða hnoð með hnoðhömrum Hávaðinn var svo óskaplegur að menn höfðu varla sinnu til að lesa á mælinn, sem eld- roðnaði af áreynslu. Hann fór upp [ 177 þegar mest var. Strákarnir, sem héngu utan á skipinu með háv- aðavélarnar, sögðust ekki finna til þess að þeir hefði hátt, og ætluðu varla að trúa því að það heyrðist til þeirra nokkuð að ráði. Skellinöðrur. VIKAN fékk engan til að koma nálægt þeim. G.K. Hún fór á sport-sýninguna, leit á manninn og var alveg hárviss um að þetta væri Bader. — Fyrir- gefið, en eruð þér ekki Larry Bader, frændi minn sem hvarf fyrir sjö árum? Fritz hló að þessu. En frú Peika hringdi til tveggja bræðra Bad- ers í Akron. Þeir heita John og Dick og þeir tóku strax flugvél á leigu og hröðuðu sér til Chi- cago til að tala við Fritz. Bræð- urnir vildu rannsaka þetta nán- ar og Fritz fór viljugur með þeim á lögreglustöðina, til að láta bera fingraför sín saman við fingra- för Larry Baders, frá fingrafara- safni sjóhersins. (Larry Bader hafði verið í sjóhernum frá 1944 til 1946). Daginn eftir var hringt til Fritz, á sjónvarpsstöðinni í Omaha. Það var lögreglufulltrúi frá lögreglunni í Chicago, Emil Giese. Hann sagði: — Fingraför- in sem ég tók af yður og fingra- för hins týnda Larry Bader eru og angistarfull tilraun til að greiða úr þessari flækju sem snerti líf svo margra. Þegar dánartilkynningin sem gefin var út árið 1960 verður aft- urkölluð, er hann raunverulega giftur Mary Lou. Hún hafði fengið 254 dollara tryggingabæt- ur mánaðarlega. Auk þess hafði hún fengið annað tryggingafé, samtals 39.500 dollara, þar á með- al frá tryggingafélaginu sem Bader greiddi iðgjaldið til, dag- inn sem hann hvarf. Nú vilja þessi tryggingafélög fá þessa peninga endurgreidda. Fritz, sem ennþá vinnur við sjónvarpsstöðina í Omaha, gerir •sér ljóst að honum ber skylda til að sjá fyrir báðum fjölskyldum sínum, þeirri í Akron og þeirri sem hann býr hjá í Omaha. Hann er farinn að senda helming af launum sínum til Mary Lou. Þótt hjónaband hans og Nancy Zimmer sé ógilt, (þau eiga tveggja ára gamlan son), segist útilokaður frá hennar sjónarmiði. En aftur á móti er ekki hægt að ákæra Fritz fyrir svik, nema að hvarf hans hafi verið gert af ásettu ráði. Og ekki er heldur hægt að ákæra hann fyrir fjöl- kvæni, nema að sannanir fáist fyrir því. Þessvegna snýst allt um þessa spurningu: Var þetta hvarf hans orsök einkennilegs minnistaps, eða var þetta hrein- lega sjö ára svikasvall manns, sem langaði til að breyta um lífs- venjur? Lögfræðingur Fritz fékk nokkra sálfræðinga og tauga- lækna til að rannsaka hann. Þeir komust að þeirri niðurstöðu að það væri ekkert sem benti til þess að Johnson hefði nokkrar endurminningar frá lífi sínu sem Larry Bader, og ekki fundu þeir heldur nein sálsýkis eða tauga- veiklunareinkenni sem gætu skírt þetta minnistapa hans. Larry Bader getur vissulega hafa orðið fyrir slysi í bátnum VIKAN 35. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.