Vikan

Tölublað

Vikan - 02.09.1965, Blaðsíða 24

Vikan - 02.09.1965, Blaðsíða 24
Vögguvísa fyrir morðingjann Framhald af bls. 23. Og það sem meira var — hann naut þess vafalaust að sjó Andy vafra um, hræddan oq róðþrota, og geta ekki deilt byrðinni með neinum öðrum en Hub siólfum. Þetta var sniallt, jó næstum diöf- ullega lymskulega UDDhuqsuð óætl- un, huasaði Andy beiskleaa. Hann gat aðeins fylqt bessari þrönau qötu, sem honum var bent d eins og sauður, sem rekinn er til rúninq- ar. Eina von hans var að smalinn mvndi f hroka sfnum alevma að loka einhveriu hliðanna á leiðinni. Það var einnia annar möauleiki. Sauðir eru ekki aðeins reknir til rúninqar. Þeir eru líka reknir til slátrunar. Þeqar búið væri að boraa peninaana — rvia sauðinn — og sú ánæaia bar með úr söaunni. mvndi Hub siálfsaat bvkia henoileqast að rvðia Andv s'álfum úr veqi — sár- stakleaa ef Andrew var beaar dá- inn. Annað oa briðia morðið kost- ar ekki meira en bað fvrsta. Það fór hrollur um Andv við ti'huasun- ina — ekki af ótta við sitt eioið örvqqi, en ef hann dæi. hvrfi einn- Iq sú vitneskia. sem hann hafði. oq bá mvndi Hub a'drei fá sína refs- tnqu. Oq bað mátti ekki verða, hvernia sem hans eiain örlöa vrðu. Andy starði huasi á viðamikið seaulbandskerfi sltt. Hann notaðl bað beaar hann var að æfa nv löq. Allt í einu datt honum f hua. að hér hafði hann s'tt voan. f flvti tók hann spólu barnsrænlnaianna af seaulbandlnu oq taqði nvla sdóIu á. Svo qrelo hqnn hlióðnemcnn oq þrústi á upptökuhnapoinn. — Þetta er Andv Paxton, bvrl- aði hann. oa nefndi daa oa tfma. — Þessu seaulbandi ætla éa að seqla allt sem éa velt um ránið á Andrew s'mi mfnum. svo hæat verði að fara eftir b\/f. ef eitthvað skvldi koma fvrlr mia. Glæourinn h°fur verið unninn af að minnsta kosti tveimur oa ef til vill fleiri. Finn bessarra manna er lífvörður minn. Hubþord Wilev. Hina veit éq ekki um. — Éq bvst víð að Hub hafi laum- azt frá Fl n-'ra4a. beaar éa kom bar fram síðastHðið briðiudaas- kvöld oa ek'ð ti' hátelsins, bar sem sontir minn svof undir eftir- l'ti barnfóstrunnar, Dore°n Ruick. Fq veit ekki, að h«e miklu levti Doreen vissi um áætlun Hubs. en bau hafa án vafa staðið f nánu sambandi. sem endaði með því að hún vqrð ófrísk. Hub drap hana, annað hvort veana þess. að hún vissi, um áætlanir í sambandi við barnsránið. eða veqna þess að hún var með barni. Hvor sem raunin var, skildi hann eftir siq bréf, sem hann hafði skrifað fvrir fram og bar Andrew niður að bakdyrum hótelsins, þar sem einn eða fleiri meðsekir biðu f bfl. Sfðan ók hann aftur til næturklúbbsins. 1 þeim 24 VXKAN 35. tW. óróa, sem alltaf verður í sambandi við frumsýningarkvöld, tók enginn eftir hvarfi hans. Hinir sámseku fluttu Andrew á áður ákveðinn felustað, líklega í Los Angeles eða næsta nágrenni. Andy stöðvaði segulbandið og hugsaði sig um stundarkorn, áður en hann hélt áfram. ■ - Þetta barnsrán gengur ekki aðeins út á það að fá lausnarfjár- upphæðina. Hub er ekki aðeins a höttunum eftir peningum, heldur því að eyðileggja allt mitt líf. Af ein- hverjum ástæðum hatar hann mig. Ef til vill af persónulegum ástæð- um. Ef til vill er það afleiðing af atburði, sem leiddi til þess, að hann var rekinn úr lögreglunni. Sálfræðilega séð var það senni- leg skýring, fannst Andy. Ef Hub gekk með ólgandi hatur til allra í kvikmvnda- og skemmtanaiðnað- inum, hlaut Andy að vera f hans augum tákn um innihaldslausar toppfígúrur þeirra stétta, um þær fígúrur, sem án annarra hæfileika en mikillar heponl sátu á gullnum stóli, bornir uopi af vinsældum, sem þeir höfðu hvorki barizt fyrir eða unnið til, meðan Hub — sem með erfiðismunum varð að draga fram lífið, án þess að hafa meira en rétt til hnífs oa skeiðar — neyddist til að vera sendisveinn h|á þeim. Andy vissi, að í sérhverium manni býr viss skammtur af öfund. Viss hlutl af andúð oeqn þeim. sem vel qeng- ur — andúð, sem f Hubs tllfelli var orðin að siúklegu hatri. Síðan setti hann segulbandið aft- ur f gang: — Siálft barnsránlð oq fyrsta lausnarfíárkrafan voru þannla svið- sett. að allt málið liti út eins og qróf auqlýsinq. Það fór einniq eins oa Hub hafði vonað: Hann hefur nú þeqar að mestu levtl eyðilaqt framtíðarmöauleika mfna oa ef til vill einnia Lissu. Baker galt ennbá hærra verð. Ef til vill hefur Hub ætlað mér sömu örlöq. Éq held að honum sé sérstök nautn f að siá aðra sprkla, þegar hann kippir f spotta. Hub kom mér til að sprikla, þeg- ar hann taldi mér trú um, að við værum að leita að Lamercy, þvf Lamercv var þeqar dauður, begar Hub stakk udd á því að við færum að leita hans. Éq veit ekki. hvers- veana hann var drepinn. Ef til vill var hann að revna að draqa sig út úr fvrirtækinu. Éa held, að Hub hafi ætlað sér að varpa qrun á mia um morðið. en löareglan eyði- lagði bann leik fvrir honum með þvf að finna líkið, áður en Hub hafði vænzt þess. Andy útskýrði síðan, hvernig hann hefði komizt að þvf að byss- an hafði verið skemmd. Hann sagði einniq frá hringingunni, sem barst [ einkasíma hans, og fyrirmælunum, sem ekki komu til skila, af þvf að Hub var f fangelsi. — Hub finnst ég svo einskis virði, að hann getur ekki fmyndað sér, að ég valdi honum nokkurri hættu. Nú gengur allt svo vel, að hann er farinn að vera fífldjarfur og óvar- kár. Eða kannske er það aðeins ég, sem vona það, því það er ein- asti möguleikinn fyrir mig. Andy þagnaði. Hann átti erfitt með að tjá hugsanir sínar en hélt þó áfram: — Það skiptir ekki máli, hvort pen- ingarnir verða útborgaðir eða ekki. Ég er viss um, að Hub hefur ekki hugsað sér að afhenda mér Andrew aftur á miðvikudagskvöld. Ég get aðeins vonað, að hinir meðseku séu ekki eins ómennskir og hann, og muni hika við að myrða barn, ekki hvað sízt, þegar barnið er svo ungt, að það getur ekki bent á ræningj- ana síðar meir. Ef Andrew er enn- þá á lífi . . . röddin brást honum — . . . held ég að Hub muni bfða með að drepa hann, þar til hann hefur fengið peningana ... af atta við að líkið finnist áður. Mér er nauðsynlegt að finna And- rew fyrir miðvikudagskvöld. Enn veit ég ekki, hvernig ég á að fara að því. Ég ætla við fyrsta tækifæri að rannsaka herbergi Hubs. En ég efast um, að hann hafi neitt þar á glámbekk, sem hægt væri að nota á móti honum. Ég get ekki ímyndað mér annað, en hann heim- sæki sína meðseku annað slagið, á felustaðinn, og hef mesta löngun til að veita honum eftirför, þegar hann yfirgefur húsið. En ég þori ekki að reyna það. Ég er óvanur slíku en Hub áreiðanlega vanur þvf að honum sé veitt eftirför. Og ef hann fær minnsta hugboð um, að ég gruna hann, þá . . . Ég verð að reyna að finna aðra leið. Andy þagði lengl, þótt bandið héldi áfram að snúast, og bætti svo við, miög láqt. - Ég vona, að guð gefi, að það heppnist. Hann spólaðl aftur á bak og renndi spólunni í vasann ásamt soólunnl með fyrlrmælum barns- ræningjanna. í næstu andrá hrökk hann við, þegar skerandi neyðaróp barst að eyrum hans. Það kom fró herbergi Lissu. Hann hentist niður eftlr gangin- um oa inn f herbergl hennar. Llssa sat f hnipri uppi f rúminu, alveg udd við höfðalagið, og hafði vafið um sig sænginni. Hún starði með skelfinqu oq ógeði á Hub, sem stóð við fótagaflinn. — Andy! stundi hún. — Ó, quði sé lof, að þú ert hér! — Hvað hefur komið fyrir? spurði Andv Lissu meðan hann starði á Hub, sem stóð oa brosti ótruflaður, eins og hann hefði nánast gaman af ástandinu. — Hub kom inn og dró sængina ofan af mér, saqði Lissa. - Ég vakn- aði við, að hann stóð þarna og horfði á mig . . • Ólgandi reiði vall upp f Andy: — Hvern djöfulinn meinið þér, mað- ur? Hvað á þetta að þýða? — Frú Paxton hefur rangt fyrir sér, svaraði Hub rólega. Hana hlyt- ur að hafa dreymt þetta. Ég átti leið um ganginn og datt f hug að spyrja, hvernig henni liði. Ég barði á dyrnar og fannst, að það væri sagt kom inn. En þegar ég kom inn, sá ég, að fró Paxton lá sof- andi og hafði sparkað ofan af sér. Þegar ég ætlaði að loka dyrunum á eftir mér, vaknaði bún og æpti. — Þetta er ekki rétt! Þetta er lygi! hrópaði Lissa. — Það var hann, sem dró af mér sængina! Ég sat að- eins og mókti, og veit vel, hvað gerðist. Burt með hann! Komdu hon- um út úr húsinu undir eins! Andy var ekki í vafa um, hvort þeirra sagði satt. Valdagleði Hubs var að stfga honum til höfuðs. Hann hafði rænt syni Andys og myndi áður en langt um liði eiga peninga hans — af hverju ætti hann ekki einnig að hafa gagn af konu hans? Fyrst datt Andy f hug að reka Hub á stundinni, en tók sig á f tæka tíð. Honum var árfðandi að halda Hub hjá sér. Aðeins með þvf gat hann gert sér vonir um, að bjarga Andrew. 1_ Við skulum nú ekki gera neitt f fljótfærni, sagði hann varlega. — Ég er viss um, að Hub hafði ekkert illt [ hyggju með því að koma hing- að inn. Lissa starði á hann eins, og hún gæti ekki trúað sínum eigin eyr- um. _ Þýðir þetta, að þú trúir hon- um betur en mér? — Ekki segi ég það nú kannske, en það getur verið að þig hafi dreymt, Lissa. Þú mannst, að lækn- irinn gaf þér svefnlyf. Það er hugs- anlegt, að það sé þessvegna. — Þetta hefur ekkert með svefn- lyfið að gera og mig hefur heldur ekki dreymt þetta. Þú verður að reka hann undir eins. _ Ég vil ógjarnan verða orsök tll nokkurs misskllnings, herra Pax- ton, sagði Hub. - Ef þér vlljið, að ég farl þá . . . — Nel, það vll ég ekki, sagðl Andy fljótmæltur. — Ég sting upp á, að þér farið upp á herbergið mitt og bíðið mfn, meðan ég tala að- eins betur við konuna mína. Stór og sjálfsöruggur slangraðl Hub út í gegnum dyrnar. Andy sneri sér að konu sinn!, sem starði á hann með fskaldri fyr- irlitningu. - Lissa, ég get svo mæta- vel fmyndað mér tilfinningar þfnar, en . . . — Og þú þorir að kalla þig karl- mann, sagði hún. — Það var of mik- ið að vænta sér þess, að þú hefðir kjark til að slá hann — en þu baðst hann hér um bil fyrirgefningar! Þu ert hræddur við hann. Þú skreiðst . fyrir þessari hræðilegu skepnu! - Það er ekki rétt. En það stend- ur þannig á að ég get ekki rekið hann nú sem stendur. Ég þarf á honum að halda. Við þurfum á hon- um að halda. — Ég þarf ekki á honum að halda, sagði Lissa grimmdarlega. — Og ég þoli ekki ræfla. Ég hef aldrei getað þolað ræfla. — Lissa, biddu mig ekki að ut- skýra þetta núna. En þú verður að trúa mér, þegar ég segi að . . . - O, hypjaðu þig burtu! sagði hún reiðilega og sneri við honum baki. Andy reyndi ekki að segja meira. Framhald á bls. 43.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.