Vikan

Tölublað

Vikan - 30.09.1965, Blaðsíða 4

Vikan - 30.09.1965, Blaðsíða 4
Mætt til leiks. Guðbjörn þjálfari stjörnmr af mikilli röggsemi á æfingunni. ^ Upp og niður, upp og niður, einuig velþekkt æfing. VIKAN FYLGIST NIEÐ ÆFINGU HJÁ K.R. EFNIR TIL KNATTSPYRNUKEPPNI VIÐ MIÐFRAMHERJANN, BALDVIN BALDVINSSON OG RÆÐIR VIÐ HANN UM KNATTSPYRNU OG FLEIRA. TEXTI: SIGURGEIR JÖNSSON MYNDIR: KRISTJÁN MAGNÚSSON Baldvin vinnur í Plastprent h.f. viS afgreiðslu, en ef mikið liggur við, bregður hann sér inn fyrir og hjálpar til við framleiðsluna. Hér límir hann saman plastpoka. SÁ MAÐUR, sem tvímælalaust hefur borið mest á í íslenzkri knatt- spyrnu í sumar, er Baldvin Bald- vinsson miðframherji hjá K.R* Vikan ákvað að gera mann út af örkinni til að fylgjast með einni æfingu hjá K.R., og einnig að skora á Baldvin í knattspyrnukeppni. Fyrir val- inu varð Sigurgeir Jónsson (stangarhá- stökkvari) og fer frásögn hans af æfing- unni og viðureigninni við Baldvin hér á eftir. Þegar við komum út á K.R. völl kl. 8 um kvöld, var æfingin að hefjast. Guð- björn þjálfari var að rogast með stóran poka fullan af boltum út á völl, og strák- arnir voru sem óðast að koma út. 'Bald- vin kom hlaupandi út úr skálanum og við spurðum hann, hvort ekki vaeri í lagi að taka nokkrar myndir af hónum o’g eins að keppa við hann. Hann fók þessu hið bezta, sagði okkur bara að h'inkra Þcsgí fðtur cr húinn r.3 sltcra m-rgt markið í sumar og gerði það líka í þctta skiptiö. Alger'efra óverjaudi skot. Þá er að vanda sig við skotið. Þess má geta, að Baldvin varði það glæsilega. i> O Þótt ég hefði hönd á knettinum, tókst mér eklci að koma í veg fyrir að hann liafnaði í nctinu.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.