Vikan

Tölublað

Vikan - 30.09.1965, Blaðsíða 16

Vikan - 30.09.1965, Blaðsíða 16
-£> Snemma síðastliðið vor fékk músíkklúbburinn Musica Nova hingað er- lent listafólk, sem hélt hér einn konsert að viðstödd- um helztu tónmenningar- vitum landsins. Vakti koma listamannanna mikla athygli, en konsert- inn var ekki endurtekinn. Haustið er komið, og sum- arið að baki. Þetta var að mörgu leyti gott sumar sums staðar, en verra ann- ars staðar. Ýmsir mark- verðir atburðir gerðust, sem seint munu gleymast, en eru nú að falla í fyrnsku. Hér verður reynt að bregða upp myndum af nokkrum helztu atburðum innlend- um, og nokkrum smærri, og er vitað mál, að þar verða sumir útundan, sem hefðu átt að fá að vera með, en þeir fljóta, sem minna virði eru. En þetta er allt saman komið undir mati hvers og eins, og illt er að gera svo öllum líki, en þó skal það reynt. Mynd- irnar höfum við fengið á víð og dreif, en þær eiga allar sammerkt í því, að þær eru þær beztu fáan- legu af hverjum atburði. Gerið svo vel, hér kemur Sumarannáll í myndum. Smyglmál kom upp í Reykjavíkurhöfn. 0 Um mitt sumar var norrænt kennaramót haldið í Reykjavík, og fylltist þá borgin af fram- andlegum kennslukonum. íslandsmeistaramót ( haldið í Grafarholti að viðstöddu miklu fjölmenni, aðallega þátt- takendum. Jg VIKAN 39. tW.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.