Vikan

Tölublað

Vikan - 30.09.1965, Blaðsíða 33

Vikan - 30.09.1965, Blaðsíða 33
bakka, áður en ég varð hans var. Þegar ég kom f eldhúsdyrnar heils- aði hann mér með glaðlegu „tsjakk"! flaug upp á öxl mína og tók að ^kroppa í eyrnarsnepilinn á mér. Það var augl|óst mál, að hann lét ekki segjast við smámuni. Þegar kropp hans meiddi mig og er ég neyddist til að sækja brynglóf- ana mína til þess að fjarlægja hann, flaug hann upp á arinhilluna í setu- stofunni við hliðina á stóru, svörtu marmaraklukkunni og svo stóð hann hæðinni, og hún hafði ríka tilfinn- ingu fyrir eignum sínum. Eg vissi, að hún kom í eftirlitsferð á hverj- um degi, þegar ég var ekki heima, og ég vildi ekki, að hún þyrfti að kaupa sér nýjan arinhilludúk, svo mér fannst tími til kominn að sann- færa gestinn um, að nú væri mál til komið að hverfa. Hann fylgdist varkár með, þegar ég nálgaðist. Hann vissi, hvað [ vændum var. Þegar ég átti eftir armslengd að honum rak hann upp á ný og tók að fægja byssuna sína. 4. Hvað átti ég að gera? Fyrir neðan mig bjó þessi mað- ur, sem af einhverri ástæðu óskaði eftir að skjóta dvergkrákur — því ég var viss um, að hann hafði einnig tekið svartþröstinn fyrir dvergkráku á sama hátt og hann hafði tekið bláhrafninn fyrir dverg- kráku — vonbrigði hans yfir blá- hrafninum sýndu það. Eg hafði kvöld sá ég hann sitja þarna og hreinsa byssuna sína og bíða. Ein- hver hlaut að hafa sagt honum, að fuglinn sem bjó í reykháfnum væri raunveruleg dvergkráka — og hann átti eitthvað óuppgert við dverg- kráku. 5. Meðan þessu fór fram, hélt Jack áfram að heimsækja mig. Óvitandi um hættuna, sem yfir honum vofði, kom hann á hverju Lilju dömubindi fást með og án lykkju. í þeim er bæði vatt og bómull og silkimjúk voð. Lilju bindi eru því sérstaklega þægileg. Biðjið um pakka af Lilju bindum næst, þegar þér þurfið að kaupa þessa vöru. Lilju bindi eiga að fást í næstu búð. Ármúia ió - sími 384oo. MÚLALUNDUR og horfði kuldalega á mig ofan af risinu. Klukkan var gerð eins og úrsmiðurinn hafði ímyndað sér Par- þenon. Eg ákvað að halda starfi mínu áfram fram að háttatíma. Þá ætl- aði ég að kasta honum út. Eg var orðinn svo önnum kafinn, að ég mátti ekki vera að því að skipta mér af honum núna og þar að auki var mér farið að þykja vænt um hann. Friður ríkti í um það bil fimm mínútur. Svo heyrði ég eitthvað rifna, og hljóðið reif mig upp úr djúpum þönkum um miðpunkt taugakerfisins. Dvergkrákan var önnum kafin við að slíta perlu- skreytinguna af arinhilludúknum. Nú var honum velkomið að hirða þessar perlur að því er mig snerti persónulega. En þessi íbúð, sem ég leigði með húsgögnum, var í eigu gamallar konu, sem bjó á neðstu reiðilegt „tsjakk"! flaug framhjá mér, þreif rauðan blýant upp af borðinu, hélt svo áfram í gegnum dyrnar, út um einn af bakgluggun- um, og ég sá hann hverfa niður í reykháfinn sinn, þar sem hann lagði rauða blýantinn minn vafalítið fyr- ir hrifna eiginkonu og fjölskyldu. Ég stóð þarna ennþá og hló, þeg- ar mér var litið niður og sá mann- inn, sem hafði skotið bláhrafninn og svartþröstinn. Hann hafði séð þetta allt saman. Hann starði upp á reykháfinn með byssuna sína í höndunum — hann hafði setið á stól í bakgarðinum og verið að hreinsa byssuna — og þótt hún vís- aði enn til jarðar, varð mér það Ijóst eftir limaburði hans og lát- bragði, að hann átti mjög erfitt með að skjóta ekki. Þegar hann sá, að ég horfði niður til hans ofan úr glugganum mínum, leit hann illskulega til mín, settist hægt niður fengið andúð á honum vegna blá- hrafnsins; ég hafði andstyggð á honum vegna svartþrastarins,- en nú fyrst fékk ég raunverulegar áhyggj- ur. Ég vildi ekki, að hann dræpi dvergkrákuna „mína", eins og ég kallaði hinn erfiða gest minn. En hvað gat ég gert. Ef ég segði eitt- hvað við manninn með byssuna, myndi hann líklega skjóta Jack, — en það hafði ég skírt hann, — af einskærri þvermóðsku. En hvernig átti ég að vara Jack við? Skortur- inn á gagnkvæmri tjáningaraðferð milli manna og dýra getur verið mjög óþægilegur. Það eina sem ég gat, var að vona, að byssumaðurinn tæki ekki þá áhættu að skjóta svo nærri hús- unum, og að hann léti sér nægja krákulundinn. En þó var byssumað- urinn aldrei uppi á hæðinni, þegar ég kom þangað — heldur sat hann og horfði á reykháfinn. Kvöld eftir kvöldi. Hann gekk um, fékk sér kvöldmat, rændi fáeinum perlum, skrauttölum eða skrúfum af hús- gögnum fbúðarinnnar, settist á öxl- ina á mér, kroppaði í eyrnarsnepl- ana á mér og lét í stóru sem smáu sem bezt um sig fara. Ég lét það yfir mig ganga að hreinsa upp eftir hann. Síðan byrjaði hann að „safna"; ég vil ekki segja „stela", því hvern- ig getur heili fugls botnað í hinni mannlegu skilgreiningu á „mitt" og „þitt"? Ég hafði falið allt sem glitraði og gat vakið athygli Jack. Hann var búinn með allar perlurnar af arinhilludúknum og varð að leita mjög vandlega, og ég hélt að ég hefði orðið honum yfirsterkari, þar til eitt kvöld að ég hafði í kæru- leysi skilið eftir einn shilling á hlið- arborðinu til þess að stinga í gas- mælinn, næst þegar ég þyrfti á að VIKAN 39. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.