Vikan

Tölublað

Vikan - 21.10.1965, Blaðsíða 3

Vikan - 21.10.1965, Blaðsíða 3
Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: GuS- mundur Karlsson, Sigurður HreiSar. Útlltsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Ritstiórn og auglýsingar: Skipholt 33. Simar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. VerS í lausasölu kr. 30. Áskrift- arverð er 400 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. FORSÍÐAN Ekki eru allir sammála um, hvort byggS á Breió'a- fjarSareyjum sé deyjandi eSa aSeins ad' sofna um sinn, til aö vakna aftur meS nýjum þrótti. En hvern- ig sem því er variS, er Flatey fornt menningarból, sem fremur hljótt hefur veriS um undanfariS, en er nú aS verSa meira í sviSsljósinu um sinn. MyndiSn - Leifur Þorsteinsson. í ÞESSARI VIKU í NÆSTA BLAÐI ANGELIQUE OG KONGURINN. Framhaldssaga eft- ir Sergeanne Golon ................ Bls. 6 1001 VINNINGUR. Þriðii hluti stórgetraunar Vik- unnar, þar sem keppt er um 1001 vinning ...... ................................ Bls. 10 HERTOGAFRÚIN. Smásaga eftir Vincent Patric Malahan ........................ Bls. 12 AMERÍSKA KONAN - HVAÐ VARÐAR OKKUR UM HANA? Síðari hluti greinar um líg og hugsanagang amerísku konunnar............... Bls. 14 DISKÓTEK - DÁSMLEG PLÁGA. Grein með mynd- um um nýja tegund skemmtunar og tilsvarandi skemmtihúsa, sem ryður sér nú mjög til rúms. ................................ Bls. 16 EFTIR EYRANU. Nýr þáttur í umsjá Andrésar Ind- riðasonar ........................ Bls. 19 FLUG 714. 4. hluti hinnar spennandi framhalds- sögu ............................ Bls. 22 FLATEY - BROT AF ÍSLANDI ALDANNA. Hér birt- um við einstæðar Ijósmyndir úr Flatey ásamt glefs- um úr bók Jökuls Jakobssonar og Baltasars. Mynd- ir og efni varpa skíru Ijósi á þessa sérstaeðu byggð. ................................ Bls. 24 VIKAN OG HEIMILIÐ, Ritstjóri Guðrfður Gfsladóttir. ...............................; Bls. 46 l JEAN HARLOW - ÆVI HENNAR OG ÖRLÖG. Út er komin bók um þessa fyrstu kynbombu kvikmynd- anna, og ennfremur hefur verið gerð kvikmynd eftir þeirri frásögn. Hér hefjum vð frásögn af ævi og örlögum þessarar frægu konu, byggða á bók- inni og kvikmyndinni. KVÖLDSTUND MEÐ TAGE AMMENDRUP. Kristín Halldórsdóttir heimsækir þennan vinsæla útvarps- mann. ÆVINTÝRIÐ í STORMINUM. Hugljúft ævintýri frá Japan. MADAM - ÞÉR ERUÐ FRJÁLS. Hún drap manninn sinn — var sýknuð. ANGELIQUE OG KÓNGURINN. SÍÐAN SÍÐAST. KARATE. Karate er aldagömul íþrótt, sem eflir líkamann og getur gert hann að hroðalegu vopni. FLUG 714. 5. hluti framhaldssögunnar eftir Arthur Hailey og John Castle. LOKS ER LÍFIÐ BÆRILEGT. GK var á ferð í Kaup- mannahöfn í haust og hitti þar söngkonuna Eartha Kitt. Hér segir frá þeim fundi f máli og myndum. 1001 VINNINGUR. Fjórði hluti verðlaunagetraun- arinnar. 1001 keppandi fær vinningl VIKAN OG HEIMILIÐ. KROSSGÁTA, STJÖRNUSPÁ, SMÁEFNI, PÓSTUR OG FLEIRA. BRÉF FRÁ RITSTJÓRNINNI Hér hleypur af stokkunum nýr þáttur í umsjá And- résar IndriSasonar, sem flestum útvarpshlustend- um er aS góSu kunnur. ViS höfum lagt áherzlu á aS hafa efni á sem breiSustum grundvelli, og er þessi nýi þáttur Andrésar liSur í þv(. Hann mun einkum fjalla um hugSarefni unnenda dœgurtón- listar, og hefur þvf veriS valiS nafniS EFTIR EYR- ANU. Eitt af því, sem Andrés hefur hugsaS sér í sambandi viS EFTIR EYRANU, er aS efna til bréfa- dálks varSandi þaS efni, sem hann tekur fyrir og stærsti lesondahópur hans hefur áhuga fyrir, en eins og hann segir sjólfur í inngangi, er tilvera þessa þáttar komin undir undirtektum lesendanna og þv(, hve duglegir þeir verSa aS skrifa. Þá er ekki síður ástæSa til a8 benda mönnum ó FLATEY - BROT AF ÍSLANDI ALDANNA á bls. 24 — 27. Þar birtum viS sórstasSar myndir frá Flat- ey og textinn, sem þeim fylgir, er mjög skemmti- legur aflestrar, enda er þar um aS ræSa glefsur úr bók Jökuls Jakobssonar og Baltasars úr hinni skemmtilegu og fögru bók þeirra um BreiSafjarS- areyjar. HUMOR í VIKUBYRIUN Góða nótt, Rúnki. Við sjáumst á morgun. SVAHT KAPPI. MASUB VAKNAH SVO VEL AP PVt, Ég kaupi aldrei neitt við htís- dyrnar. VIKAN 41. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.