Vikan

Tölublað

Vikan - 21.10.1965, Blaðsíða 45

Vikan - 21.10.1965, Blaðsíða 45
— TvS hundruS fet yfir sfávar- máli, stundi George. — Það eru bara 70 metrar. Hvernig er lands- lagið hér? — Eg hef ekki hugmynd um það. Haltu henni bara ófram upp. Og það gerði hann. Vélin hafði ekki lengur tilhneigingu til að spinna og 714 stefndi næstum beint upp í loftið og gekk fyrir fullu eldsneyti. — Kallaðu í Turner og segðu að við séum ennþú á lofti. Janet hlýddi. RÖdd hennar var veik, en hún stamaði ekki leng- ur. Hún reyndi að útskýra fyrir Turner, hvað gerzt hafði. Þau heyrðu hann varpa öndinni léttar. — Allt í lagi með þetta, Spenc- er! En þér verðið að líta eftir hrað- anum. Ef þér gerið svona gloríur, þegar þér eruð að komd inn er allt búið að vera. — Eins og ég viti þaS ekki! muldraði George milli samanbit- inna tannahna. — ViS höfum fengiS ykkur inn á radarinn, Spencer, þér eruð kom- inn aSeins af leið. RéttiS vélina af! Stefna 296. HvaS er' klukkan hjá ykkur? — 2.57, svaraSi Janet. ÞpS kem- ur heim viS okkar. Nú er Caen beint fyrir framan ykkur. ÞiS eig- iS aS vera komin hér nókvaamlega klukkan 3.35. ÁSur en langt um IfSur eigið þið að byrja að lækka ykkur, Spencer! En þér getið slapp- aS af þangað til ég segi til. VeriS nú bara rólegir! Þetta fer allt sam- an vel . . . Turner sleppti hljóSnemarofan- um og sneri sér aS flugvallarstjór- anum. — ÞaS er ekki mikiS eftlr af vesalings stráknum. Flugvallarstjórinn tottaSi vindil- Inn sinn. Hann var flugdeildarstjórt í orrustunni um Stóra-Bretland og ekkert gat raskað ró hans. — Hann hefur nógan tfma til aS æfa s*g meira, sagSi hann. — Spurningin er, hvort það erheppi- legt aS byrja aS taka hann niSur strax eftir aS hann er kominn yfir Caen. Hann gæti fengiS bS halda inn yfir LundúnasvæSiS í venjulegri tffiÍflili'i;- ,'i'i"":::, ' ::'. ¦-,..... iifflfái'lslii TkVn V^ iSL'iiFyilsi - -0$ pplfpjpil HBSEiÍi«5i!EiiiiPs'?fííí'';,; liilil^i^^iiylííilíiii'il'íi^íii!:!'1^'! 8m8tfci-.:,i:; ::,:¦:,,:, .•', .':.:ii!iii.iiiijiit!;iíi;,a,ii,i!;;i:.;lr'i" fltiBtfflWllllSIÍhíÖiil'iiSP'tU'i''-*¦!:!:¦ !¦;:..'::•- ¦ '<''i't .!, II .' i ¦ ¦¦¦!,'. SÍH«lJll€ ', ";" " ' i pjjgil flughæS, og gera eins margar aS- flugstilraunir og hann vill. — Ég hef velt því fyrír mér, svaraði Turner. — En þaS eru taug- arnar. Þetta þýSir hverja stefnu- breytinguna eftir aðra, og hann virðist ekki vera of taugastyrkur fyrir. Ég held, að við gerum rétt- ast f því að reyna að taka hann beint niður. En þér verðið að sjólf- sögðu að ókveSa það, Sir! bætti hann svo við. Flugvallarstjórinn tottaSi vindil- inn sinn. Hann velti málinu fyrir sér um stund. — Allt í lagi þá, sagSi hann aS lokum. — Gerið eins og þér vil[ið. ÞaS er kannske bezt. Hvað ætlið þér að gera, ef þér sjóiS, að hann getur ekki lent hér? — Ég ætla að senda hann út á Ermarsund aftur, svaraSi Turner ó- kveS'nn. — Ég hef þegar gert strandgæzlunni viðvart og reiknað út staðinn, þar sem ég ætla aS láta hann nauSlenda. ÞaS eru meiri lík- ur til, aS þau komizt af með nauð- lendingu ó hafi en á þurru landi! Flugvallarstjórinn sló öskuna af vindlinum á gólfið. — Hvernig er sjólagiS? 'i — Lftill vindur og engin alda. En ég vonast t1!, að ég þurfi ekki a5 senda þau þangað. Turner sneri aftur baki við flug- vallarstjóranum, hallaði sér yfir út- varpsborðið og setti segulbands- tækið í samband. — Halló, George Spencer! kall- aði hann rólega og hægt. — Heyr- ið þér til mín? Þetta er Turner, London Airport. Honum var svarað undir eins. — Halló London Airport, þetta er flug 714 ó stefnu 296 gráður. Við heyrum mjög vel til yðar. — Gott. Bíðið andartak . . . Gegnum hátalara ó borðinu heyrðist allt í einu rödd radar- mannsins: .— 7.14 er kominn yfir Caen og liggur tveim mílum of austarlega. Það verður að fara yfir ó 0.05 til að koma inn á rétta aðflugsstefnu. Stefna 005! — Takk, radar, sagði Turner. Hann þrýsti aftur á hljóðnemarof- ann: - Halló, Spencer! Halló, 714! Heyrið þér til mín? — Við heyrum. — Allt í lagi, Spencer. Þið eruð tvær mílur fyrir norðvestan Caen. Þið verðið að breyta yfir á stefnu 005. Núll núll fimm. Minnkið bens- íngjöfina svolftið og lækkiS ykkur niður 'í 1000 fet. Ungfrú BensonL Undirbúið farþegana eins og vonju- lega fyrir lendingu. En hélSan t fré skulið þiS ekki kalla okkur upp, nema þiS þurfið að spyrja aih- hvers. Um borð í 714 losaði George fyrst aðra höndna af stýrinu svo hina, og rétti úr fingrunum. Æsing,- urinn gerði það að verkum, ctS hann kramdi stýrið í höndum s5r, svo hann var orðinn dauðþreyttur. Honum heppnaðist að pressa fram bros í áttina til Janet. Framhald í naasta blaSi. js^rRn SKARTGRIPIR u^nss trtilolunarhr'lnoalr* HVERFISGÖTU16A TIKAH 42. ttL 41 «#»'*. w

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.