Vikan

Tölublað

Vikan - 21.10.1965, Blaðsíða 24

Vikan - 21.10.1965, Blaðsíða 24
MYNDIR: MYNDIÐN LEIFUR ÞORSTEINSSON 24 Þeir í Flatey á BreiSafirSi og sókninni, sem sækir kirkju þar, eiga eina fegurstu kirkju landsins um þessar mundir. Því Baltasar, sem lesendum Vikunnar er að góSu kunnur, dvaldi hjá þeim í þrjár vikur í sum- ar og skreytti kirkjuna í hólf og gólf. Af hverju? Af því aS hann var þar í fyrra að búa til bók ásamt Jökli Jakobs- syni. Þó komu þeir til hans, Flcit- eyingar, og spurSu: Hvernig eigum viS aS hafa kirkjuna okkar litci aS innan? Baltasar er faeddur ó Spáni. Þcir í landi eru kirkjur annaS og meira en hús þar sem gerSar eru skírnir og jarSarfarir og fermingar en eru þess á milli paradís fiskiflugunn- ar. Og Baltasar fann, að Flateying- um þótti vænt um kirkjuna sína. Svo hann ákvaS aS gofci þeim skreytingu í Flateyjarkirkju — kirkj- una í þessari byggS, þar sem enn má á vornóttum finna brot af ís- landi aldanna. Flatey er ekki lengur staSur, sem menn heimsækja aS staSaldri. Þess vegna er VIKUNNI fengur í þessum sérstæSu Ijósmyndum, sem Leifur Þorsteinsson, Ijósmyndari, tók í sumar, einmitt um þaS leyti sem VIKAN 42. tbl. YFLATEY BROT AFISLANDI ALDANNA

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.