Vikan

Tölublað

Vikan - 21.10.1965, Blaðsíða 20

Vikan - 21.10.1965, Blaðsíða 20
¥¥¥¥¥yy¥ym¥¥¥y¥¥¥¥¥¥¥y¥¥¥¥¥¥¥y¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥y¥¥¥¥^ Ungir*, efniiegir* og vl Unglingahljómsveitin Tempó. Ungir piltar, efnilegir — og vinsælir. Frá vinstri: Halldór Kristinsson, Guðni Jónsson, Páll Vaigeirsson, JÞorgeir Ástvaldsson og Davíð Jóhannesson. (Mynd Sigurgeir). Við kynnum nú hljómsveit- ina Tempó. Ef til vill verða slíkar kynningar öðru hverju. Við vildum gjarnan fá ábend- ingar frá ykkur, ungu lesend- ur, um hvaða hljómsveitir þið viljið fræðast. Auðvitað á þetta ekki síður við um hljómsveitir úti á landsbyggð- inni. Myndir mættu gjarnan fylgja með. En nú snúum við okkur að piltunum í Tempó: Pciul McCartney. John Lennoti. st|örnurnar um stjörnurnar •ki Þegar þeir, sem eru í sviðs- (jósinu, veróci stjörnur og þekktir um heim allan, vill heimurinn gjarna vita, hvað stjömurnur segja um stjörnurnar. ¦k Þegar Bítlarnir höfðu herjað c'i Bandaríkin og í mun ríkcirci mæli lagt undir sig þetta risavaxna land og íbúa þess en nokkur hinna skeinuhörðu herja fyrr á öldum hcifði megnció, hófu ötulir auglýs- ingamenn aö rýna í fortíð þeirra. Til þess aó fullnægja nær óseðjan- legri þörf almennings fyrir Bitla fréttir var barnæska þeirra rakin út í hörgul og getum leitt að fram- tíðinni. En getsakir eru aðeins hálf- ur sannleikur. Ef við viljum vita eitt- hvað með vissu, verðum við að leita til stjörnuspámanna — til þeirra, sem halda þvi fram, að í st'iörnun- um séu skráð örlög mannanna. '•k Hinn nafntogaði bandaríski stjörnuspámaður Caroll Richter hef- ur gert eftirfarandi stjörnuspádóm um fyrirbrigðið „The Beatles". Hið eftirtektarverðasta við hylli og vin- k***kkkk*************ickk**********************************k OQ VIKAN 42. tbl. Bítla Páll Þessi unga og fallega stúlka heitir Jane Asher. Faðir hennar er nafn- togaður læknir, dr. Richard Asher. Bróðir hennar heitir Peter Asher og er raunar betur þekktur, þegar vinur hans Gordon er nefndur ( sömu andrá. Jane Asher er leik- kona og fyrir einu ári lýst/ hún því yfir, að það sem hún þróði mest væri að leika Júlíu í „Romeo og Júlía" á leiksviðinu, að giftast og ala börn. „En ég vil giftast ein- hverjum, sem er ekki viðn'ðinn skemmtanalífið", bætti hún við. „Eg held það sé betra fyrir hjón, að störf þeirra fari ekki saman. Og mér geðiast vel að bændum". Eftir öllum sólarmerkium að dæma virðist sem Jane muni ekki geta staðið við þessi orð sín. í langan tíma hefur verið kærleikur milli hennar og Paul McCartney, og fyn'r skömmu var því einhvers staðar lýst yfir á opinberum vett- vangi, að þau hygðust láta pússa sig saman, áður en langt um liði. Ungu dömurnar í Englandi og raunar víðar hafa fylgzt miög rækilega með sambandi þeirra Jane og Bítlapáls, einkum eftir að Framhald á bls. 48. Davíð Davíð Jóhannesson cr 14 ára gamall. Hann leikur á sólógítar með Ternpó og byrjaði að æía sig á hljóðfærið fyrir tvcimur árum. Gítarinn hans er Fender Stratoc- aster. Magnari: Selmer, 30 w. Þorgeir ' Þorgeir Ástvaldsson er 15 ára. Hann byrjaði að leika á píanó, þegar hann var 11 ára og lék framan af á það hljóð- færi mcð hljómsvcitinni. Nú leikur hann á rafmagnsorgel. Orgelið hans er ítalskt, Farfisa. Magnari: Vox, 20 w. Guðni Guðni Jónsson er 15 ára. Hann leik- George Harrison. sældir Bítlanna, að þegar þeir glötuðu persónueinkennum sinum og leituðust við að iíkjcfst hver öðrum í einu og öllu, öðluðust þeir vinsældir, sem þeir hefðu aldrei öðlazt sem einstaklingar. JOHN John Lennon fæddist 9. október 1940 og heyrir því til Vogarmerkinu. Hann er kvæntur og er það eðlilegt, þar sem fólk, sem fætt er undir þessu merki er mjög félagslynt og þolir illa einveru. Þess vegna vill John alltaf hafa konu sína með sér, þótt hún verði óhjá- kvæmilega að halda sig í hæfilegri fjarlægð til þess að varpa ekki skugga á vinsældir Bítlanna. John er glúrn- astur Bítlanna, hann er hagsýnn og umgengst peninga með mikilli var- færni. Hann hefur aíltaf unnið hörðum höndum og stefnt að því að koma ár sinni vel fyrir borð, og meðan hann var óþekktur var hann óútreiknanleg- ur. Hann var mjög íhugull og gat oft verið bitur og hæðinn. Nú hefur eðli hans breytzt, — hann er orðinn vin- giarnlegri og skilningsríkari í afstöðu sinni til umheimsins. Það er auðveld- ara að umgangast hann. Áður fyrr átti hann það til að vera annað veifið blíður sem lamb en hítt bitur sem rándýr. Frægðin og vinsældirnar eru honum þýðingarmeiri en nokkrum hinna. Velgengni Bítlanna er mest að þakka viljastyrk hans og góðri yfir- sýn. John kemst aldrei á vonarvöl og Framhald á bls. 49. *rk*********************k*****k********k*******k***

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.