Vikan - 21.10.1965, Blaðsíða 11
fiETRAUN
r^=
myndavélina. Það ætti raun-
ar að vera óþarfi, því allir
þekkja myndavélar, og við
höfum nýlega séð til þess, að
100 myndasmiðir bættust í
hóp þeirra, sem fyrir voru á
landinu. Þessi er frá Hong
Kong, mjög létt og lipur, auk
þess sem hún tekur góðar
myndir.
En þetta er aðeins brot. Vinn-
ingarnir eru 1001 — látið
þetta einstæða tækifæri til að
vinna í verðlaunagetraun ekki
fram hjá ykkur fara. Það
kostar ekkert — aðeins að
halda getraunaseðlunum sex
saman og senda þá inn að get-
rauninni lokinni.
Dregið
7. des.,
vinningar
afhentir
fyrir jól!
Hér kemur þriSji hluti verS-
launagetraunarinnar:
1001 keppandi fær vinning!
7. desember veröur dregiö í
getrauninni og 1001 heppinn
vinnandi fær vinning sinn
heim fyrir jólin!
1001 leikfang, allt vandað og
skemmtilegt og mjög fjöl-
breytt.
Takið þátt í þessari skemmti-
legu leikfangagetraun. Þið,
sem eruð of ung til að ráða
við getraunina sjálf, biðjið
stóra fólkið að hjálpa ykkur.
Lausnirverða þvíaðeinstekn-
ar til greina, að þær séu
skrifaðar á getraunarseðilinn
úr blaðinu sjálfu.
Getraunin fer þannig fram, aS vi8 birtum
mynd cif ákveðnum hlut, og eiga keppendur
a8 þekkja, hvaS af þrennu uppgefnu mynd-
in sýnir, og merkja vi8 hiS réfta. SkrifiS sí8-
an nafn og heimilisfang á seSilinn. Getraun-
in verSur í 6 blöSum. Þegar öll 6 blöSin
eru komin - ekki fyrr - sendiS þiS lausnirn-
ar til VIKUNNAR, PÓSTHÓLF 533, REYKJA-
VIK, og merkiS umslagi8 meS „Getraun S",
ef sendandi er stúlka, en „Getraun M", ef
sendandi er karlmaSur.
Geymið seðilinn þar til
keppninni lýkur.
----------------------KLIPPIÐ HÉR-----------
-LU
X
s
D-
3. GETRAUNARSEÐILL
HVER ER ÞETTA?
Q SlökkviliðsmaSur
M Rússneskur geimfari
D Silfurriddarinn af Augsburg
Merkið við rétt svar.
NAFN: . . ................................
HEIMILI: ................................
SÍMI: ..................