Vikan

Tölublað

Vikan - 21.10.1965, Blaðsíða 34

Vikan - 21.10.1965, Blaðsíða 34
þaö er auóséö... OMO skilar hvítasta Já, það er auðvelt að sjá að OMO skilar hvítasta þvottinum. Sjáið hve skínandi hvítur hvíti þvottur- inn verður og einnig verða litirnir skærri á litaða þvottinum sé OMO notað. Löðrandi OMO, gerir þvot- tinn ekki aðeins hreinan heldur e\nn\g hvitari. Reynið OMO og þér munuó sannfærast. þvottinum! X-OHO lll/IC-«<44| Bentley frændi tilkynnti glað- íega, að þau ætluðu að skála fyr- ir ömmu, en þegar Essie bar bakkann fyrir hana, vildi hún fá að vita hvað í glösunum væri. -— Þetta er kampavín, sagði Bent- ley frærdi. — Jæja, þá þurfið þið ekki að öjóða mér neitt, sagði amma hneyksluo'. — Ég er engin drykkjukona. — Ertu hvað? sagði Bentley írændi. — Ertu ekki vön að fá þér glas af koníaki á hverju icvöldi, áður en þú ferð í rúm- ið? — Ó, nei, ekki ég, svaraði amma. BANfyrlrdömur TRIQfyrlr herra fban Frá Brlslol-Myers NewYork........... Roll-on deodoranfs FULLKOMIÐ ÖRYGGI Helldsölublrgdlr : O. Johnaon & Kaaber ht — Víst, svaraði Bentley frændi. — Vitleysa, sagði amma og tók á ný að glápa út um gluggann. — Jæja! hreytti Bentley frændi út úr sér. — Jæja, við skulum fá okkur kokkteil. Þér megið halda áfram að bera um glösin, E?sie Bentley frændi var þeirrar írúar, að við sérstök tækifæri ætt' fjölskyldan að fara sínu fram. Við reyndum að njóta drykkj- arins moSan amma lézt ekki sjá okkur, en eftir fáein andartök sneri hún sér við og horfði á okkur á ný. — Hvað eruð þið að drekka? spurði hún svo. — Kampavínskokkteil, mamma, svaraði Beatrice frænka. — Þú aíþakkaðir þinn rétt áðan. Amma horfði þegjandi á okk- ur eitt andartak, svo bar hún hendurnar bægt upp að andlit- inu og tók að gráta. í sama bili voru Bentley frændi, Charlotte frænka cg Beatrice frænka kom- in í kringum hana, klöpuðu henni á axlirnar, muldruðu eitt- hvað með róandi röddu, reyndu að fá hana til að hætta að gráta og segja okkur hvað væri að. — Ollum er sama um mig, kjökr- aði amma. — Mér er ekki einu sinni boöið glas á afmælisdag- inn minn. Axlir hennar hristust nf ekka. — Engin elskar mig, jafnvel ekki börnin mín, ég er aðeins tilgangslaus gömul kona! — Mamma, mamma, hvernig geturðu sagt svona lagað? Þrjár >addir reyndu samtímis að róa hana. — Kampavínið er þér til heiðurs. Það er aðeins þín vegna, sem við erum að drekka það, og þú sagðir fyrir andartaki, að þú vildir það ekki. Hérna, glasið þitt er hérna á borðinu. — Ó, sagði amma og tók hend- urnar frá andlitinu. — Var þetta mér til heiðurs? — Auðvitað, mamma. -— Jæja, það var fallegt af ykkur. Það var mjög hugulsamt af ykkur. Hún Ijómaði upp og brosti til þeirra. •— En fallega gert, sag^i hún og dreypti var- lega á glasinu, sem Bentley frændi hafði nú stungið í hönd hennar. Einu sinni enn hafði friðurinn verið endurheimtur og allir sneru aftur af sætum sínum. James frændi, sem hafði setið á dívaninum, krosslagt fæturna og rétt úr þeim á víxl, opnaði oglok- að munnínum, eins og hann lang- aði til að segja eitthvað en gæti ekki komið því fyrir sig hvað það væri. róaðist nú aftur. Við slöppuðum öll af og héldum, að nú myndi allt fara friðsamlega frim úr þessu. Amma virtist njóta kampavíns- ins. í ryuninni var glas hennar tómt um Jeið og hún hafði dreypt á því. Hún leit á James frænda, rétti glasið í áttina til hans og 34 VIKAN 42. tW.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.