Vikan

Tölublað

Vikan - 28.10.1965, Blaðsíða 14

Vikan - 28.10.1965, Blaðsíða 14
Á örvaentingarfullu augnabliki skaut hún manninn sinn sem sveik hana. í troðfullum réttarsalnum í Bryssel bíður Huguette Tasnier dómsins. Eins og í draumi heyrir hún orð dómarans: „Madame, þér eruð frjóls". Æskuvinirnir Huguette Waltz og René Tasnier giftu sig órið 1943. Þau eignuðust dótturina Marlene og stunduðu leiklistarnám í frí- stundum. Þau voru hamingjusöm og framtíðin brosti við þeim. Hún lokaði hurðinni og hélt byssunni í höndun- um. Réne lá á bakinu, ennþá undir áhrifum vínsins, sem hann hafði drukkið um nóttina. Huguette gekk að rúminu og stanzaði við höfga- gaflinn. í tvær til þrjár sekúndur stóð hún graf- kyrr. Svo lyfti hún byssunni, tók um gikkinn, - og skotið reig af, svo annag, - og þaS þriSja. Púgurreykurinn fyllti herbergig................ René Tainier var laglegur, dugandi leikari sem gekk í augum á kven- fálki. Nótt eftir nótt lét hann konuna sína bíða eina heima hjá dóttur- inni, meðan að hann stundaði ástmeyjar sinar. VIKAN 43. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.