Vikan

Tölublað

Vikan - 28.10.1965, Blaðsíða 48

Vikan - 28.10.1965, Blaðsíða 48
Madame, þér eruð frjáls Framhald af bls. 15. hún só enga leið út úr þessum ógöngum. Þá var það að hugmynd- in fæddist, hugmyndin um sjálfs- morð. Huguette grúfði höfuðið í örm- um sér og tók ekki einu sinni eftir því að René var farinn. Hún rank- aði ekki við sér fyrr en dóttir henn- ar kom hlaupandi inn í stofuna. Marlene fann strax að foreldr- arnir hörðu verð að rífast. I fyrstu fannst henni það óbærilegt, þegar að þau voru ósammála, en hún var orðin svo vön við þetta, að hún tók tæpast eftir því. Huguette þorði upp stigann. Svo stakk hann lykl- inum í skrána og gekk inn. Otta- sleginn hörfaði hann aftur á bak. Frammi fyrir honum stóð konan hans og miðaði á hann byssu. Hún var náföl, með starandi, galopin augun. Hann starði í skelfingu inn í kolsvart byssuhlaupið, sem hring- sólaði fyrir augum hans. Svo datt byssan í gólfið . . . Yfir vopnið, sem lá á milli þeirra, störðu þau hvort á annað, leikar- inn René Tasnier, sem var að koma beint frá ástmey sinni, og konan hans, sem vissi . . . — Hvað meinarðu? spurði René, með hræðsluhreim í röddinni. Konan hans beygði sig niður til að taka vopnið upp. Hann horfði á bogið, beinabert bakið, hendurn- — Ertu í vondu skapi? Það var Marion sem hvíslaði í oyra hans. René kyngdi og sagði: — Vondu skapi! Allur heimur- inn er á hvolfi. Konan mín er bú- in að kaupa byssu og hótar sjálfs- morði . . . Marion þagnaði. Einn vinurinn, sem sat hinum megin við borðið hló: — Huguette? Þvílík della. Hún veit ekki einu sinni hvað er aftur eða fram á byssu! Þá fóru þau öll að hlæja og Marion tók í höndina á René und- ir borðinu. Eftir stundarkorn fóru þau. Seinna um kvöldið sagði Mar- ion: áttu þau friðsæla helgi, án óán- ægju og rifrildis. En þegar þau komu heim, var allt sem áður. René fór út og kom alltaf beint heim. í gær hafði hún reynt að hindra hann í því að fara út, en það tókst ekki, og hann var ekki kominn heim ennþá. Huguette hrökk við, þegar að dóttirin sagði: — Ég verð að fara núna, mamma, annars kem ég of seint í skólann. Huguette gekk út að gluggan- um og horfði eftir dóttur sinni. Þegar að þessi granna vera var horfin fyrir húshornið, féll hún al- veg saman. Nokkru síðar kom René heim. Huguette horfði á klukkuna, hún var korter yfir sjö. — Hvar hefir þú verið? AUTOMATIC JOHANNES NORÐFJORÐ H.F. hverfisgötu Æ9 ekki að horfa í augu dóttur sinn- ar, og andarfak hvarflaði það að henni, að það væri ómannúðlegt að yfirgefa hana. Fjórða nóvember 1963 fór Hugu- ette Tasnier til Bovy vopnasala. Bovy setti upp gleraugun og virti fyrir sér þennan viðskiptavin. Það var mjög sjaldgæft að konur kæmu til að verzla við hann. — Mig vantar byssu, sagði Hugu- ette. Hún var mjög föl og starði beint fram fyrir sig. Herra Bovy yppti öxlum, afsak- andi á svipinn. — Það þarf leyfi til að kaupa byssu, sagði hann. — En kannske er eitthvað annað sem þér getið notað . . . ? Til hvers ætl- ið þér að nota vopnið? Hún kom á móti honum með byssu í höndunum. — Ég bý ein í húsi út í sveit, og það er svo margt undarlegt fólk á sveimi þar, sagði Huguette, án þess að hika. — Ég er hrædd . . . Þá tók herra Bovy fram vélbyssu, sem ekki þurfti leyfi fyrir. Hugu- ette hlustaði með athygli, þegar að hann útskýrði fyrir henni hvern- ig fara ætti með byssuna. Hún hafði gráan pakka undir hendinni, þegar hún fór út úr búðinni. Þetta kvöld kom maðurinn henn- ar ekki heim fyrr en eftir miðnætti. Hann flautaði glaðlega á leiðinni VIKAN 43. tbl. ar ar sem fálmuðu eftir skotvopninu og gráan umbúðapappírinn á gólf- inu. Hann sá þetta allt, en skildi það ekki. Huguette tók byssuna og umbúða- pappírinn og gekk inn í svefnher- bergið. Gegnum dyrnar sá hann að hún setti þetta inn í klæðaskáp- inn og lokaði hurðinni. — Geturðu ekki útskýrt þetta? sagði René, biðjandi. — Útskýra og útskýra. Til hvers er það þegar að þú villt ekkert skilja. Þegar að þú getur ekki skil- ið að ég held það ekki út, að lifa svona lengur. Skilurðu ekki hvað þú ert að gera dóttur okkar? Ég vil lifa heiðarlegu lífi. En þegar að ég dey, þá vona ég að þú hugsir um dóttur okkar . . . Hún féll saman i rúminu. René reyndi að tala um fyrir henni, en hann vissi ekki hvað hann átti að segja. Hann skildi þetta ekki, og hvernig átti þessi ástkæra húsmóð- ir, Huguette Tasnier, að skilja hann, hinn mikla leikara René Tasnier? Hann yppti öxlum og gekk út úr herberginu. Eftir sýningu kvöldið eftir, fór hann inn á „Chez Stans", hann átti að hitta Marion þar. Hann beið ó- þolinmóður eftir henni. Hann sá fyrir sér nábleikt andlitið á Hugu- ette, og byssuna í höndum hennar. — Hversvegna skilurðu ekki við hana? René yppti öxlum. Spurningin var óþægileg. Hann vildi alls ekki yfir- gefa Huguette og Marlene. Því að innst inni heyrði hann þeim til, og skilnaður myndi orsaka svo mörg vandamál, að hann treysti sér ekki til að taka svo örlagaríkt skref. — Hvað gæti ég boðið þér upp á. Maðurinn þinn á stórar verk- smiðjur og er ríkur, og svo eigið þið son. — Mér er sama um það allt, sagði hún. — Það eina sem skiptir máli ert þú. Ég vil eiga þig ein .. . René þagnaði. Þetta hafði hann heyrt áður, frá konunni sinni. En hann ætlaði ekki að láta undan henni, og ekki heldur ástmey sinni. Hann vildi halda þeim báðum, því að hann var veiklundaður og reik- aði á milli skyldu og drauma. Marlene Tasnier sleikti fingurinn og reif af dagatalinu. — Hugsaðu þér, það er kominn sá þrettándi, mamma. Borðar pabbi hádegisverð með okkur í dag? — Ég veit það ekki, svaraði Huguette þreytulega. — Ég veit yfir höfuð ekki neitt. Þessir síðustu dagar höfðu ver- ið fullir vonar, angistar og örviln- unar. Hún hafði vonað að allt væri að lagast, þegar að þau fóru til að heimsækja foreldra hans. Þá — Á „Chez Stans", og svo ann- arsstaðar í nágrenninu . . . — Það er hvergi opið svona lengi. Hann svaraði ekki og þá skildi hún að hann var að koma frá henni. René fór inn í svefnherbergið, lagðist útaf og sofnaði. Huguette fór úr morgunsloppnum og skreið upp í sitt rúm. En hún gat ekki sofnað. Eftir svolitla stund, fór hún aftur á fætur og fram í baðher- bergið. í tvo klukkutíma gekk hún eirðarlaus um íbúðina. Eins og svefngengili. Eins og svefngengill gekk hún um og lagaði til. Hún tók til í skúffum, þurrkaði úr skápum í eldhúsinu og svo fór hún að taka til í klæðaskápnum hans. Jakkinn hans lá á gólfinu. Hún tók hann upp, en þá datt veskið hans úr vasanum. Hún opnaði það. í einu hólfinu var mynd af dótturinni. Þar voru áður tvær myndir, önnur af henni sjálfri, en nú var hún horf- in. Með vélrænum hreyfingum stakk hún veskinu í vasann og hengdi jakkann snyrtilega inn í klæðaskápinn. Svo gekk hún að sínum eigin klæðaskáp og opnaði hurðina. Hún tók byssuna út úr skápnum og fór að lesa notkunar- reglurnar. Eins og í draumi fór

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.