Vikan

Tölublað

Vikan - 28.10.1965, Blaðsíða 28

Vikan - 28.10.1965, Blaðsíða 28
Jean Harlow Framhald af bls. 27. Jean varð aS endurtaka þetta atriSi, en henni leiddist það. Henni hefSi þótt þetta ennþá leiðinlegra ef hún hefði vitað aS þessar mynd- ír voru aldrei ætlaðar til sýningar á kvikmyndatjaldi. Jean fær tilboS. Eftir hádegisverð rölti Jean um f kvikmyndaverinu og leit í kring- um sig. Hún laumaðist til að líta inn í búningsherbergi, þar sem dyrnar stóðu opnar. Hálf ruddaleg karlmannsrödd bauð henni að koma inn. Það var aðstoðarleikstjórinn við kvikmyndina, sem hún var að leika í. Hann sat þar, drakk bjór og borðaði samlokur. Hann horfði um að þú fáir vinnu. — Nei, takk, Jean reyndi að setj- ast upp, en hann ýtti henni niður aftur. — Langar þig ekki til að kom- ast áfram? spurði hann. — Jú, vegna hæfileika minna . . . — Þú ert engin Garbo. Þú verður að gera það bezta úr því sem guð hefir gefið þér . . . — Vertu svo vænn að lofa mér að fara. Hann reis upp, leit fyrirlitlega á hana og greip símann. — Má ég fá ráðningastofuna! Jean stökk á fætur, greip slopp- inn og fór í hann. — Ráðningastofan? Okkur kem- ur til með að vanta stúlku í rúm- atriðið. Jean starði á hann. An þess að segja nokkurt orð, tók hún til fót- anna. í einu kvikmyndaveranna og horfði á upptöku á skopleik. Hann var dugandi umboðsmaður og hafði með höndum ráðningar margra þekktra leikara. En hann, eins og allir aðrir umboðsmenn, var stöð- ugt í stjörnuleit. Hann renndi aug- unum yfir hópinn, sem þarna var við upptökuna, þá sá hann Jean Harlow . . . Hún leit út fyrir að vera dálít- ið utangátta þarna. Hún var hnugg- in og hræðsluleg, næstum því ör- væntingarfull að sjá. Hún leit líka út fyrir að vera svöng. Landau horfði með áhuga á að hún stillti sér upp í biðröðina við matar- skömmtun statistanna í matartím- anum. Þegar hún kom til baka, með bakkann fullan af mat, tók hann í handlegginn á henni. Hún leit á Frá Brlstol-Myers Now York........... Roll-on deodorants FULLKOMIÐ ÖRYGGI Helldsölublrgdlr : O.Johnson&Kaaberhl BANfyrlr dömur TRIGfyrlr herra. frekjulega á hana og spurði hvort hún vildi bjór. Hún hristi höfuðið. — Okay, sagði aðstoðarleikstjór- inn og reis á fætur. — Þú átt að leika atriðið þar sem fyrirtæki læt- ur sækja rúmið með þér í. í hverju ertu? Jean var í slopp, en undir hon- um var hún nær því nakin. — Vertu ekki feimin, farðu úr sloppnum. Eg get ekki séð í gegn um hann. Hún hikaði, vildi ekki afklæðasl f nærveru þessa ruddalega manns. — Ef þú ert feimin, skal ég loka hurðinni, sagði hann. Lokuð hurðin gaf henni ekkerl öryggi, en vegna vonarinnar um at- vinnu, lét hún undan og fór úr sloppnum. Hann horfði á hana með áhuga. —Snúðu þér í hring, sagði hann f skipunarróm. Hún gerði það. Hann benti á sófann — Láttu mig sjá hvernig þú tekur þig út liggjandi. Jean leit á sófann og svo á manninn. — Vertu ekki með neinn barnaskap. Eg er tímabundinn. Hún var orðin hrædd, en samt lagðist hún á sófann. Hann settist við hliðina á henni og spurði, hásri rödd. — Hve marga daga áttu að vera með í þessari mynd? — Hvað? — Einn . . . — Viltu vera með í fimm? Hönd hans fálmaði eftir öxlum hennar. — Það var ég sem valdi þig. Ef þú ert notaleg við mig, skal ég sjá 28 VIKAN 43. tbl. „Þeir vilja bara kroppinn". Hún var mjög óhamingjusöm þegar hún kom heim. Stjúpfaðir hennar, Marino Bello, sat í sínum vanastól, í sóðalegri stofunni, á kafi í veðhlaupalista. — Hæ, komdu með kaupið þitt, sagði hann og rétti út hendina. — Ég fékk ekkert, kaup, svaraði Jean. — Ég hefi fengið upplýsingar um hest, sem á að hlaupa klukkan þrjú, sagði hann og nöldurtónninn gerði ítalska hreiminn ennþá meira á- berandi. Jean hljóp inn í herbergið sitt, kastaði sér á grúfu upp í rúmið og grét. Hún fyrirleit Marino Bello, stjúpföður sinn. Hann var laglegur og oft fyndinn, en í raun og veru var hann ekkert annað en ómerki- legur gleðikarl, með olíukembt hár. Jean fann hönd móður sinnar á öxl sér. — Hvað er að, sagði hún varfærnislega. Jean kjökraði: — Þeir vilja bara líkama minn. Fyrir þeim er ég að- eins hár, brjóst og fótleggir . . . Arthur Landau kemur auga á Jean. Jean varð nú að byrja aftur á ömurlegum hringferðum milli ráðn- ingastofanna. Hún var farin að venjast því að sjá umboðsmennina hrista hausinn og kunni margend- urtekin svör þeirra utanað: „Því miður, ekkert í dag". Dag nokkurn sat Arthur Landau hann, svolítið undrandi og spurði: — Hver eruð þér? — Arthur Landau. Umboðsmaður leikara. — Hverskonar leikkonum eruð þér að leita að? Soltnum Ijóshærð- um? — Ég horfi undir yfirborðið, sagði Landau, og skemmti sér vel. — Eftir eitt ár, — fimm ár, — ert þú orðin stórauðug stjarna. Jean brosti, í fyrsta sinn um lang- an tíma. — Þá eigum við bæði sama drauminn, sagði hún. Landau rétti henni höndina. — Ég verð umboðsmaður þinn. Sam- þykkt? Hún þrýsti hönd hans, án þess að segja nokkurt orð. Landau ók henni heim um eftir- miðdaginn. Þegar hún fór út úr bílnum sagði hann: — Meðal annarra orða, á laugar- daginn verðurðu að vera tilbúin. Þá eyðum við deginum með Jack Harrison. Jean stóð á öndinni. — Þú mein- ar þó ekki Jack Harrison, mikla, — mikla . . . ? — Kvikmyndastjörnuna, sagði Landau brosandi. Dauðhrædd við karlmenn. Jack Harrison vildi hafa karl- mennskuna karlmannlega og það kvenlega eins kvenlegt og framast var unnt. Jean sá þetta strax, þeg- ar hún kom inn f fbúðina hans. Þar prýddu byssur og veiðistengur veggina. Húngögnin voru eiginlega eingöngu þungir leðurstólar. Jack Harrison var að spila og drekka með þrem vinum sínum, þegar þau komu. Þeir kölluðu „Hæ" til þeirra og héldu áfram að spila. Landau fór fram í eldhúsið til að búa til ein- hvern mat, en Jean stóð á miðju gólfi, stjörf af hræðslu. Hávaxin, ung stúlka í sundbol kom inn og Harrison sagði: — Sýndu hvar hún getur fundið sundbol, María. María tók Jean með sér. Hún horfði á Jean, frekar vin- gjarnlega. — Hver kom með þig hingað? — Umboðsmaður minn, Arthur Landau, svaraði Jean. — En ég hefi aldrei komið í svona hús. Hvað heldurðu að komi fýrir mig hér? María settist á rúmið. — Jean, þetta er ekki Shanghai, þetta er heimili Jack Harrison. Hann er fyrst og fremst ágætis náungi, en svo er hann líka karlmaður. Ef þú ert hrædd skaltu flýta þér í burtu, meðan hann er bara ágætis ná- ungi, áður en hann verður bara karlmaður. — Ég er ekkert hrædd, laug Jean. Henni virtist allt eitthvað óraun- verulegt, þegar hún kom inn, eftir klukkutíma bað í sundlauginni. Karlmennirnir voru hættir að spila, voru orðnir of fullir til að greina í sundur kónga og drottningar. Þeir voru alla vega búnir að fá meiri áhuga fyrir lifandi kvenfólki. — Hæ, viltu eitthvað að drekka, spurði Harrison, og lagði handlegg- inn um axlir hennar. Jean hörfaði undan og kallaði: — Arthur, Arthur! Harrison hrukkaði ennið. — Hvað er að þér? Hún hörfaði ennþá lengra undan. — Snertið mig ekki! sagði hún,. skjálfandi röddu. Harrison starði á hana, svo gekk hann fram og kallaði: — Arthur! Landau kom hlaupandi. — Hvað er að? Hefir eitthvað komið fyrir? Harrison benti á Jean. — Hvað ( dauðanum hefirðu sagt þessari stúlku um mig? Landau tók utan um Jean. — Jack, hún er bara nýgræðingur hér ( bænum. Harrison hló. — Hún er nýgræð- ingur allstaðar . . . Hann sneri sér við og gekk að dyrunum. — Ég ætla að leggja mig. Góða nótt. . . Hann leit á Landau. — Arthur, þú ættir að reyna að koma einhverri glóru Inn ( kollinn á henni. Þegar þau óku heim, var Jean það Ijóst að Landau var ergilegur. — Þú verður að venja þig af því að vera hrædd við karlmenn, sagði hann. Jean lækkaði sig ( sætinu. — Ég er ekki hrædd við þá, sagði hún, rólega. — Ég er hrædd viS sjálfa migl Landau leit undrandi á hana. — Ég vil ekki að lífsstarf mitt byrji og endí á legubekk, hélt hún áfram.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.