Vikan

Tölublað

Vikan - 18.11.1965, Blaðsíða 8

Vikan - 18.11.1965, Blaðsíða 8
Nótnavél Þessi herramaður heitir Bryan Turner og leikur í Savannah sinfóníuhljómsveitinni. Hann var löngu orðinn leiður á að fletta nótnablöðunum í hvert sinn, sem hann þurfti að leika. Það hlaut að vera til einhver auðveldari leið við það. Og nú hefur hann búið til „rúlluvél“, þar sem nóturnar eru á spólum. Hraðinn er stilltur með fótpedala. Þó að vélin verði náttúru- lega heldur dýrari en nótnastóll er það haft eftir Bryan, að hann vænti sér mikils af henni. za Til haminggu með daginn Frægasti lögregluhundur Italíu heitir Dox og hefur verið í þjón- ustu lögreglunnar í 17 ár. Nú hefur hann látið af störfum fyrir aldurs sakir og látið son sinn um starfið. Þegar Dox varð 19 ára, heiðraði lögreglan þá feðgana með stórri afmælistertu, sem þeir síðan skiptu bróðurlega á milli sín. g VIKAN 46. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.