Vikan

Tölublað

Vikan - 18.11.1965, Blaðsíða 51

Vikan - 18.11.1965, Blaðsíða 51
BRIDGE Norður A 8 v K-10-9 4 A-K-D-4-3 4, D-10-9-6 Austur. Vestur A A-7-5-3 A K-G-10-4 V D-7-6-5-3 ¥ e-k-k-e-r-t ♦ 6-2 ♦ G-10-9-7-5 * 4-3 * A-G-7-5 Suður ^ D-9-6-2 y A-G-8-4-2 ♦ 8 * K-8-2 N-S á hættu, norður gefur Norður 1 tígull 2 lauf 3 hjörtu pass Suður 1 hjarta 2 grönd 4 hjörtu Austur pass 2 spaðar pass pass Vestur 1 spaði pass pass Útspil spaðagosi. ítalir sigruðu í heimsmeistara- keppninni í bridge í sjöunda sinn í röð og hafa þar með ennþá sannað yfirburði sína. ítölsku heimsmeistararnir eru: Avarelli - Belladonna - Forquet - Garozzo - D'Alelio - Pabis Ticci. Ofangreint spil er frá úrslita- leiknum í keppninni, en hann stóð á milli ítala og Bandaríkja- manna. ítalir unnu leikinn stórt, en hann var mjög jafn allt þar til 20 spil voru eftir af 144 spila leik. Sagnhafi var Bandaríkja- maðurinn Ivan Erdos. Austur drap útspil vesturs á spaðaás og spilaði litlu trompi til baka. Suður drap í borði á níuna og spilaði laufi á kónginn. Vestur drap á ásinn, spilaði tígulgosa og sagnhafi tók þrjá hátíglana. Austur trompaði með fimminu í þriðja tígulinn, sagnhafi yfir- trompaði og spilaði síðasta lauf- inu. Drottningin í borði átti slag- inn og nú spilaði sagnhafi lág- tígli. Enn trompaði austur, suð- ur yfirtrompaði, þá var spaði trompaður og meira tígli spilað. Aftur yfirtrompaði sagnhafi og enn reyndi austur að trompa, spilaði spaða og trompaði með kónginum. Nú kom lauf og austur gat ekki varið það að sagnhafi fengi tíunda slaginn á hjarta- fjarkann. cLeLtsu ® FATNAÐUR ALLAN 'ARSINS HRING ^cLeLta, i ÖLLUM helztu VERZLUNUM landsins SÖLUSTAÐIR: Tízkuverzlunin Héla, Reykjavík, Verzlunin Einar & Kristján, ísafirði, Verzlunin Heba, Akureyri, Verzlunin Fönn, Neskaupstað, Verzlun Sigurbjargar Ólafsdóttur, Vestmannaeyjum. SÖLUUMBOÐ: Júlíus P. Guðjónsson, Heildv. Skúlagötu 26, Rvk. — Símar 11740 og 13591.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.