Vikan

Tölublað

Vikan - 18.11.1965, Blaðsíða 45

Vikan - 18.11.1965, Blaðsíða 45
DODGE DART ’66 W CHRYSLER INTERN ATIONAL Oadge DODGE DART 1966 er bíllinn fyrir þó sem ætla að fó sér nýjan bíl. DODGE DART er bæSi fallegur og glæsilegur vagn, sem kemur hlaðinn útbúnaði, sem jafnframt er innifalinn í verðinu, svo sem miðstöð með rúðublóstri; speglar að utan og innan; rúðusprautur; rafþurrkur með stillanlegum hraða; stoppað mæla- borð; sígarettukveikjari; bakljós; sjólfstillanlegir hemlar; fullkorn- ið fjaðrakerfi; hvíldararmar ó öllum hurðum, o.m.fl. Fjórar vélastærðir. Ellefu aðallitir. Stýrisskifting, sjólfskifting, eða hin vinsæla gólfskifting. Dartinn er framleiddur í tíu mismunandi gerðum. Fyrsta sending kemur eftir nokkra daga — pantið strax. ^ CHRYSLER UMBOÐIÐ VÖKULL h.f Hringbraut 121. — Sími 10600. orku og ósjólfræðis sem allt hans fas enkenndist af. Hann og yfir- lögregluþjónninn féllu vel inn f um- hverfið í þessari nöktu, kuldalegu skrifstofu og Marshall leið strax betur, ón þess að hann gæti gert sér grein fyrir hversvegna. — Þetta Craigmól, sagði yfir- lögregluþjónninn. — Hvernig lítur það út? Marshall sagði honum það. Það var tilgangslaust að leyna nokkru eða reyna að breyta því, að þeir vissu það bóðir. Marshall talaði skýrt og stutt, hvernig hann hefði fundið líkið, um rústir bílskúrsins, stöðugt meðvitundarleysi frú Craig, sem, samkvæmt vitnisburði Bradys læknis, var hreinasta andstyggð. Hann lýsti sprengjunni, hvernig hún hefði unnið, og samtali sínu við Sir Geoffrey. Svo var röðin komin að þvf að skýra fró gangi mól- anna. Rólega og stuttaralega sagði hann yfirlögregluþjóninum að mól- in hefðu ekkert gengið. Craig hafði ótt um tug kunningja en engan vin. Hann var maður, sem lifði fyrir starf sitt, maður, sem ótti engar persónulegar eigur aðrar en hand- fylli af skyndimyndum og judóbelti. — Hafið þér rakið það? Marshall kinkaði kolli. — Hann var ekki f neinum judóklúbb hér f grendinni, Sir. Hoskins er núna að vinna að þessu. Hann segir, að svarta beltið sé það bezta, sem hægt er oð fó. Og hann ætti að vita það, Sir. Hann er góður f judó sjólfur. Hann þagnaði. — Eg hef verið að hugsa, Sir. Mig langar að setja mig í samband við yfirstjórn flotans varðandi fortíð hans. — Eg hef þegar gert það, svar- aði yfirlögregluþjónninn. Marshall yggldi sig, ófær um að dylja gremju sína. — Eg veit, að ég hefði ekki ótt að gera það, svaraði yfirlögreglu- þjónninn. — Og mér þykir leitt, að ég skyldi þurfa þess. En ég átti engra kosta völ. Eftir andartak munið þér skilja hversvegna, en það er bezt, að þér lesið þetta fyrst. Hann rétti Marshall vélritað blað. Á því stóð: „Til: Yfirlögreglu- þjónsins. Frá: Skýrsludeild flotans. John Craig gekk f sjóherinn 1941 sem sjálfboðaliði, 17 ára gamall. Hlaut þjálfun f Devonport. Reynd- ist mjög fær í meðferð smábáta. Einnig frábær í meðferð léttari vopna og í vopnlausri orrustu. Eftir eina ferð á tundurspilli gekk hann í Speial Boat Service á Miðjarðar- hafinu, þar sem hann þjónaði það sem eftir var stríðsins. Hækkaður mjög fljótt upp í lautinant. Stöðu- hækkun úr undirliðsforingja mjög óvenjuleg, en réttlætt a: með skorti á liðsforingjum, b: með óvenjuleg- um hæfileikum lautinants Craigs. Craig lautinant fékk tvö heiðurs- merki (D.S.O., D.S.C.) og fékk þrisv- ar sinnum viðurkenningu. Hann tók þátt í sautján stórum árásum á ó- vinina í Grikklandi, Ítalíu og Norð- ur-Afríku. Var tvisvar tekinn hönd- um, tókst tvisvar að flýja. Allir þeir bátar sem hann stjórnaði, ollu miklum spjöllum hjá óvinunum. (Ekki skýrt frá smáatriðum. Þau eru ennþá að nokkru hernaðarleynd- armál). Framhald í næsta blaði. HVERFISGÖTU 16 A VIKAN 46. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.