Vikan

Tölublað

Vikan - 18.11.1965, Blaðsíða 17

Vikan - 18.11.1965, Blaðsíða 17
Texti Thorbjörn AxeBman lisfffræöingur líktu honum við Picasso. Dali segir sjálfur að Picasso sé vindbelgur, en að hann sjálfur sé mestur allra núlifandi listamanna, já, jafnvel mesti listamaður sem nokkru sinni hefir verið til. Lotte lenti hjá Dali í gegnum þýzka myndablaðið Stern. Blaðamaðurinn Schu- nemann og Ijósmyndarinn Bokleberg, sem þekktu Lotte frá því að hún lék í kvikmyndinni „Weekend“ í Danmörku. buðu henni starf sem fyrirsæta fyrir blaðið á Spáni. Lotte, sem hafði nýlokið við að leika í kvikmyndinni „Morianer“, og var í þörf fyrir hvíld, settist upp í flugvél og fiaug til Barcelona. Dali býr í litla bænum Cadaqués á Norður-Spáni. Þangað fór svo Lotte, skrölt- andi í bíl eftir vondum vegi og kom rétt mátulega í kvöldmatinn hjá Dali. Lotte hafði ekkert sagt mér um þessa Spánarferð, en hringdi til mín frá Cadaqués og sagðist vera stödd hjá Salvador Dali, — þú veizt kallinum sem við vorum að VIKAN 46. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.