Vikan

Eksemplar

Vikan - 18.11.1965, Side 17

Vikan - 18.11.1965, Side 17
Texti Thorbjörn AxeBman lisfffræöingur líktu honum við Picasso. Dali segir sjálfur að Picasso sé vindbelgur, en að hann sjálfur sé mestur allra núlifandi listamanna, já, jafnvel mesti listamaður sem nokkru sinni hefir verið til. Lotte lenti hjá Dali í gegnum þýzka myndablaðið Stern. Blaðamaðurinn Schu- nemann og Ijósmyndarinn Bokleberg, sem þekktu Lotte frá því að hún lék í kvikmyndinni „Weekend“ í Danmörku. buðu henni starf sem fyrirsæta fyrir blaðið á Spáni. Lotte, sem hafði nýlokið við að leika í kvikmyndinni „Morianer“, og var í þörf fyrir hvíld, settist upp í flugvél og fiaug til Barcelona. Dali býr í litla bænum Cadaqués á Norður-Spáni. Þangað fór svo Lotte, skrölt- andi í bíl eftir vondum vegi og kom rétt mátulega í kvöldmatinn hjá Dali. Lotte hafði ekkert sagt mér um þessa Spánarferð, en hringdi til mín frá Cadaqués og sagðist vera stödd hjá Salvador Dali, — þú veizt kallinum sem við vorum að VIKAN 46. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.