Vikan - 16.12.1965, Page 9
BYG6D A SAMA 6RUNDVELLI 06 KASKÓTRY66ING
HVAÐ gerist, þegar skuldugur fjölskyldufaðir
fellur fró ó unga aldri?
GETUR eftirlifandi eiginkona séð sér og börn-
um sínum farborða?
GETUR hún haldið íbúð, sem ó hvíla skuldir,
er nemo hundruðum þúsunda króna?
EF fjölskyldufaðirinn hefur ekki gert neinar
róðstafonir, og andlút hans ber óvænt að
höndum, þó geta ótrúlegir erfiðleikor blasað
við eiginkonunni og börnum hennar.
HVERNIG getur fjölskyldon tryggt sig gegn
fjórhagslegu hruni, ef fjölskyldufaðirinn fellur
fró?
FJÖLSKYLDUFAÐIRINN getur líftryggt sig,
og vér getum einmitt boðið mjög athyglis-
verða líftrygingu gegn dónaróhættu, er vér
nefnum
STÓRTRY66IN6U
Þessi tegund líftryggingar er í rauninni sama.
eðlis og KASKÓTRYGGING. Þér getið keypt
hóa líftryggingu fyrir lógt iðgjald og þér róð-
ið, hve lengi þér viljið vera tryggður (allt til
65 óra aldurs).
DÆMI:
Jón Jónsson, skrifstofumaður, 33 óra, skuld-
ar 300 þúsund krónur vegna húsbyggingar.
Hann hefur í hyggju að greiða þessa skuld
niður ó næstu tíu órum. Hann vill ekki eiga
neitt ó hættu og tekur því STÓRTRYGGINGU
hjó Almennum Tryggingum, sem svarar
minnst þeirri upphæð, sem hann skuldar.
Hann greiðir ó hverju óri í iðgjald kr. 2000,00,
sem þar að auki er fródróttarhæft ó skatt-
skýrslu. Eftir tíu ór er hann orðinn skuldlaus
og við beztu heilsu. Á þessum tíu órum hefur
hann órlega greitt ókveðna upphæð til að
tryggja framtíð fjölskyldu sinnar.
En hefði Jón Jónsson lótizt skyndilega, aðeins
35 óra gamall, þó hefðu Almennar Tryggingar
greitt ekkjunni tryggingarupphæðina þegar í
stað, og hún hefði a. m. k. verið örugg um að
halda íbúðinni fyrir sig og börnin.____
STÓRTRY66IN6 VEITIR FJÖLSKYLDUNNI
FJÁRHA6SLE6T ÖRY66I
ALMENNAR TRYGGINGAR"
LÍFDEILD, Pósthússtrœti 9, sími 17700