Vikan

Útgáva

Vikan - 16.12.1965, Síða 15

Vikan - 16.12.1965, Síða 15
Craig. — ÞaS er eins gott að þú gerir þér þaS Ijóst. ÞaS, sem ég gerSi, gerSi ég fyrir sjálfan mig. ÞaS vildi bara svo til, aS þú varst þar. Tessa brosti [ myrkrinu í leigu- bilnum. Hún hafSi ákveSiS meS sjálfri sér, aS hann væri of hæ- verskur og hataSi hrósyrSi. ÞaS var nokkuS, sem hún ætlaSi aS lag- færa. MaSur eins og hann þurfti ekki aS vera hæverskur. Þegar þau komu [ íbúSina, yfir- gaf hún hann til aS hita kaffi, eins og hann hafSi beSiS hana um, og Craig lét eftir sér aS fá enn einn drykk og drekka hann varlega. ViskíiS brenndi, en brenndi rólega og kollurinn var skýr, þegar hann svipaSist um í setustofu hennar. Eftirprentun eftir Canaletto hékk of- urlítiS skökk yfir arninum; stór tré- sófi, yfirdekktur meS röndóttu silki og einn fóturinn rispaSur; vasi full- ur af páskaliljum. Fallegt herbergi, falleg stúlka, án tilgangs, hvort tveggja. Létu reka undan straumi því ekkert var auSveldara. ÞaS heyrSist ekkert hljóS framan úr eldhúsinu, svo Craig lagSi frá sér glasiS og fór fram aS dyrunum. Frá herberginu hinum megin kom daufur smellur, svo lágvært murr- iS í númeraskífu á síma. Craig gekk yfir herbergiS og inn. Þetta var svefnherbergiS. Tessa stóS hjá símanum viS rúmiS. Hún var í náttkjól úr hvítu næloni, glans- andi, þunnum, sem gerSi brúnt hör- und hennar dökkt og gljáandi. Þeg- ar hún sneri andliti móti honum, féll Ijós náttlampans beint á hana og hann sá stæltan þroska Ifkama hennar, sem þegar var reistur og heitur fyrir hann. Hann flýtti sér til hennar, lagSi vinstri höndina ofan á tóltappana á símanum en meS hægri hendinni tók hann heyrnartækiS úr hönd hennar og lagSi á. — Nei, sagSi Craig. — Ég var bara aS hringja í Michael Diamond, sagSi hún. — Til aS vera viss um, aS þaS væri allt í lagi meS hann. — ÞaS er allt f lagi meS hann. Hann komst út í tæka tíS. Hann stóS mjög nærri henni og hún lagSist upp f fang hans, lyfti höndunum og tók um hálsinn á honum. Koss hennar bar vott um einlæga hlýSni, en þegar honum var lokiS, hélt hann utan um hana áfram, hreyfSi sig ekki og gerSi ekkert. — Elskan, sagSi Tessa. — HvaS er aS? HvaS hef ég gert? — Þú varst eitthvaS aS tala um kaffi, sagSi Craig. — Mig langar f kaffi. Hún tók hönd hans og hélt henni fast aS öSru, þrýstnu brjóstinu. Geirvartan var hörS eins og rúbín- steinn. — Langar þig — langar þig raun- verulega? — Já, sagSi Craig, — mig lang- ar. Hún ruddist fram hjá honum, þreif meS sér greiSsluslopp og skellti hurSum á leiS fram í eldhús. Craig fór úr jakkanum og lagS- ist á breitt, mjúkt rúmiS og hlust- aSi á skellina í illskulega meS- höndluSum mataráhöldum. AS lok- um kom hún aftur meS bakka, skellti honum á náttborSiS; svo dró hún af honum skóna. — Þetta er mitt rúm, sagSi hún. — Ég vil ekki láta skfta þaS út. Svo hellti hún kaffi í bolla fyrir hann, kveikti í sígarettu og stakk henni upp í hann. — Svona, sagSi hún. — EitthvaS fleira, sem ég get gert fyrir þig? — Ekki þjóna mér, sagSi Craig. — Ég á þig ekki. Hann settist upp f rúminu og dreypti á kaffinu. Þetta var gott kaffi. Tessa var kafrjóS og varir hennar titruSu eitt andartak; svo fann hún aftur þessa skyndilegu, yfirþyrmandi nauSsyn eftir þessum manni, fann orkuna f honum, sem myndi endast í gegnum ástríSuna og lengur og verSa aS tryggu ör- yggi ástarinnar. — Þessi vitleysa um rúmiS mitt, sagSi hún. — Ég meinti þaS ekki aS þú myndir skíta það út. Craig sagSi ekkert. — Michael sagði þér frá mér, var þaS ekki? SagSi þér, aS ég ráfa um, og stundum drekk ég of mikiS og verð einmana og leyfi einhverjum karlmanni að koma heim með mér? Það gerist ekki oft, það er alveg satt, að það hefur ekkert að segja, þegar það gerist. Enn sagði hann ekkert. — Ekki, sagði Tessa. — Ekki. Viltu ekki hjálpa mér? — Ég er að hjálpa þér, sagði Craig. — Ég vil ekki, aS þú finnir til. Og þaS er þaS, sem mun ger- ast, ef þú heldur svona áfram. — Er þaS ekki mitt mál? spurSi Tessa. — Ég trúi þvf, sem þú sagSir mér, sagði hann að lokum. — Dia- mond sagði, að þú værir dásamleg kona, en hefðir þekkt of miklu áhamingju. Ég held það líka. — Jæja, þú, sagði hún, og hend- ur hennar voru komnar að beltinu á greiðslusloppnum; svo hreyfði hún axlirnar og hann féll á gólfið. Hún teygði út handlegginn að Ijósa- rofanum og f myrkrinu heyrði hann skrjáfa í næloni; sfðan var hún við hlið hans,- líkami hennar þétt- ur, fingur hennar fimir við háls- bindi hans, skyrtuhnappana og buxnaklaufina. Mjúkar hreyfingar handa hennar á Ifkama hans vöktu með honum ákafa þörf og fingur hans lokuð- ust fast um læri hennar og struk- ust um mjúka bogalínu kviðar henn- ar meðan hún afklæddi hann. Nú gat hann gleymt einmanaleik sfn- um og ótta í áköfum, fimum ástar- leik, sem hún bauð honum. En jafn- vel þá var honum Ijós hættan, sem hann færði henni, og hefði kannske hörfað, ef munnur hennar hefði ekki fundið hans, varir hennar og tunga krafist þess, að hann tæki hana. Atlot þeirra voru herská, en þó blíð, krefjandi en þó gefandi, og ýtti öllu frá huga hans og lík- ama, öðru en þörf hans fyrir hana. En þrátt fyrir það varð svefn hans léttur. 7. kafli. í herbergi í Queen Anne's Gate sátu þrír menn og drukku kaffi. Einn þeirra, Linton, var foringinn í sérdeildinni, sem hafði heimsótt lögreglustjóra Marshalls. Við hlið hans var Grierson, starfsmaður f sérstakri deild leyniþjónustunnar. Andspænis þeim, hinum megin við borðið, var Loomis, stór, illa klæddur maður,- yfirmaður deildar Griersons. Hún var þekkt undir nafninu deild K, lítill, sérstaklega valinn hópur og mjög leynilegur. Deild K sá um verkin, sem voru of hættuleg og kröfðust of hiklausra ráðstafana, til aS hægt væri að fela þau öðrum. Mennirnir, sem unnu fyrir deildina, voru þjálfaðir menn, sérfræðingar; og yfirgengi- lega miskunnarlausir. Þeir urðu að vera það, ef þeir áttu að komast af. Þeir höfðu hitzt til að ræða um Craig, og Loomis var reiður; hann var það oft. — Við hefðum átt að finna hann fyrr, sagði hann. — Hann hefði get- að orðið okkur til mikillar hjálpar. Ég hefði getað notað hann. Auð- vitað hefðu Frakkarnir orðið ó- ánægðir. — Þessir brjálæðingar frá Alsír sáu um það, sagði Grierson. — Craig, Baumer og Rutter voru þeir einu í þessu landi, sem feng- ust við þennan bjánaskap, sagði Loomis. — Nú er Craig dauður og þeir náðu Rutter í Genf. Baumer er horfinn. Hann reynir þetta ekki aftur, jafnvel þótt hann komist af, svo það er allt í lagi. Þetta er ekki hentugur tími til að eiga í úti- stöðum við Frakka. Samt hefðuð þið átt að finna hann fyrr, Linton. Þú hefðir átt að sjá um það. Linton hóstaði varlega. Loomis var allt annað en skilningsrfkur og fyrirgefandi. — Það er hugsanlegt, að hann sé ekki dauður, sir, sagði hann. Loomis sneri sér í hring á stóln- um, til að sjá framan f hann. Hann var grfðarstór, hárið hvftskel lótt eins og snævi þakinn hveitiakur. Augun Ijós og brjálæðisleg. — Það er engin ástæða til að vera hrædd- ur, sagði hann. — Ég er f þann veginn að fyrirgefa þér. — Mér er alvara, sir, sagði Lin- ton. — Ég fór norðureftir í gær. Ég talaði við Marshall leynilögreglu- foringja. Lögreglustjórinn lét hann halda áfram með málið, ef ske kynni að eitthvað nýtt kæmi fram, sir, jafnvel eftir að ég hafði sagt honum, að þér væruð á móti þvf. Loomis ók sér og Linton flýtti sér að halda áfram. — Marshall er snjall náungi, held ég. Hann lét líffærafræðinginn sinn rannsaka ná- kvæmlega, það sem eftir var af Ifkinu. Þetta var ekki rétt bygging- arlag til að geta verið Craig, sir. Of stór. Svo var það Vespa mágs- ins. Hún hefur fundizt, sir. Eða leif- arnar af henni. Hún hafði verið eyðilögð rétt utan við York. - Eyðilögð? — Bensíntankurinn sprengdur, sir. Það með naumindum að hann náði verksmiðjunúmerinu. Það rumdi f Loomis. — Marshall álítur að mágurinn hafi farizt í bílnum. Craig gaf hon- um gömul föt af sér. Hann álftur, að Craig hafi ekið Vespunni til York, og tekið lest þaðan. — Hvert? spurði Loomis. — Ef til vill London, sir. — Ef til vill Timbuktu, sagði Lin- ton. — Hversvegna London? — [ gærkvöldi var maður að nafni Lishman barinn til óbóta skammt frá Tottenham Court Road, sagði Linton. — Hann er f Queen Alexandra Hospital. — Og verður þar áreiðanlega fyrst um sinn. Hann má prísa sig sælan, ef hann verður nokkurn tíma faðir aftur. — Glæpamannaklám, sagði Loomis. — Efni fyrir sunnudagsblöð- in. — Lishman er töff, sagði Linton. — Hann hafði tvo aðra menn til að hjálpa sér. Þeir héldu einnig, að þeir væru töff. Þeir yfirgáfu stað- inn með fjórða manni og stúlku, sem hafði verið í klúbbnum. Fjórði maðurinn barði þá alla niður. Það tók um það bil fimm högg og þrjá- tfu sekúndur. Svo hvarf hann með stúlkunni. — Skynsamur náungi, sagði Loomis. — Heildarlýsingin, sem við feng- um, gæti átt við Craig, sagði Lin- ton. — Hversvegna? spurði Loomis. — Af því að hann sló niður þrjá menn? Þú gætir gert það. Jafnvel Grierson gæti það. Og hvað al- menna lýsingu snertir, eruð þið báð- ir líkir Craig. Ætli það komi ekki á daginn, að Grierson hafi verið á kvennafari, og þori ekki að segja ykkur frá því? — Sir, sagði Linton. — Ég hefði ekki getað slegið þessa þrjá niður. Ekki einn. Þetta voru atvinnumenn. Góðir. Ef til vill gæti Grierson gert það. — Þakka þér fyrir, sagði Grier- son. — En þeir hefðu áreiðanlega skil- ið eftir einhver fingraför á honum. Þessi náungi var ekki einu sinni markaður. Og þeir eru hræddir við hann. Lishman verður ekki svo auð- veldlega hræddur. — Hvernig fór hann að þessu? spurði Grierson. — Aðallega júdó, sagði Linton. — Og Craig er svartbeltungur, sagði Grierson. — Allt í lagi, sagði Loomis. — Við hljótum að geta haft upp á stúlkunni og talað við hana. En ef þetta skyldi vera Craig, farið þá varlega, fyrir guðs skuld. Ég vil ekki æsa hann. Framhald á bls. 53. VIKAJí 50. tM. JfJ

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.