Vikan - 16.12.1965, Síða 35
Nokkrar athugasemdir
Framhald af bls. 13.
leitast við eða getur komið ímynd-
unaraflinu ó kreik. Á dögum Goeth-
es gerði lítið til þótt reynt væri
að blekkja, því þær tilraunir voru
af vanefnum gerðar, enda mjög
svo í „bernsku upphafsins", svo að
leikhúsið sem slíkt var ennþá veru-
leiki, og ímyndun gat ekki síður
en uppfinning umhverft náttúrunni
í list . . .
hægt sé að tjá mannleg sambönd
á raunsæan hátt. . . Blekkingin í
leikhúsinu má ekki vera alger; það
verður alltaf að vera hægt að bera
kennsl á hana sem blekkingu.
Hversu fullkominn sem raunveru-
leikinn er, þá verður staðreynd list-
rænnar tjáningar að breyta hon-
um, svo hann verði viðurkenndur
og meðfarinn sem breytanlegur. Og
þetta er grundvöllurinn að kröfu
okkar nú á tímum til realismans;
við viljum breyta eðli okkar mann-
legu sambanda . . .
stríðsins", og svo framvegis. Djúp-
stæður vani veldur því, að áhorf-
andinn tínir úr leiknum hinar við-
kvæmnislegri umsagnir persónanna,
en lætur allt annað lönd og leið.
Hinni viðskiptalegu hlið er veitt við-
taka með ólund, líkt og landslags-
lýsingum í skáldsögum. „Andrúms-
loft viðskiptanna" er einfaldlega
það loft, sem maður dregur að sér
og ástæðulaust er að fara um mörg-
um eða sterkum orðum. I rökræð-
unum um leikinn var hvað eftir
annað minnzt á stríðið eins og tíma-
mjög vel’ heppnuð frá listrænu sjón-
armiði — hæpin að þv( leyti, að
hún túlkaði stríðið líkt og náttúru-
hamfarir og óhjákvæmileg örlög og
undirstrikaði þannig gagnvart á-
horfandanum af millistéttótakmark-
aða möguleika hans til að snið-
ganga tortýmingu, getu hans til að
lifa af. En jafnvel Courage úr milli-
stétt hefur í leikritinu stöðugt opna
möguleika til að taka ákvörðunina
um að „vera með eða vera ekki
með". Sýningin virðist hafa túlkað
kaupmennsku Courages, gróðra-
OADALVINNINGUR 1.5 MIIUON
16280 VINNINGAR
& FJÓROIHVER MIÐIVINNUR
ODRLGIÐ 5.HVERS MANAÐAR
0 HAPPDRÆTTI1966
Leikhús borgaralegs klassíkisma
var þá á því gæfulega miðstigi þró-
unarinnar til natúralískrar blekk-
ingastefnu, að sviðstækni var nógu
langt á veg komin til að hægt væri
að sýna vissa hluti tiltölulega eðli-
lega, en ekki svo marga að áhorf-
endur færu að halda að þeir væru
ekki lengur í leikhúsi. Á þessu
gæfulega miðstigi var listin ekki
ennþá fólgin ( þv( að útrýma þeirri
tilfinningu, að það sem maður sá
væri list. Ljósaáhrif voru fátækleg,
þar eð rafmagnið vantaði. Ef ein-
hver af smekkleysisástæðum taldi
nauðsyn á sólarlagi, kom ófullkom-
in tækni í veg fyrir fullkomnun
slíkra gerninga ... I fáum orðum
sagt, leikhúsið var ennþá leikhús,
þótt svo að möguleikar þess til
blekkinga væru takmarkaðir.
Nú á dögum er endurreisn leik-
hússins sem leikhúss skilyrði til að
Hvað ber umfram allfr að túlka við
sýningu á „Mutter Courage og
börnum hennar"?
Að smáfólk gerir ekki stóra hluti
í stríði. Að stríðið er áframhald
annarra viðskipta, og gerir mann-
legar dyggðir stórhættulegar, einn-
ig fyrir þá dyggðugu. Að engin fórn
er of stór í baráttu gegn stríði.
Langleiðin til stríðsins.
Kynningin (í fyrsta Ijóðinu) á veg-
inum langa, sem Courage fer til að
komast í stríðið virðist okkur nægi-
legur vottur um hina virku og sjálf-
viljugu þátttöku hennar í stríðinu.
Víðtækar rökræður við áhorfendur
og skoðanakannanir sýndu á hinn
bóginn, að Courage var af mörgum
einfaldlega skoðuð fulltrúi „smá-
fólksins", sem nauðugt viljugt er
„dregið inn í stríðið", „getur ekkert
gert að því", „er varnarlaust á valdi
laust óhlutlægt fyrirbrigði, þrátt fyr-
ir tilraunir okkar til að sýna það
sem niðurstöðu kaupmannlegrar
framtakssemi allra . . .
Mutter Courage lærir ekkert.
Getuleysi Courage til að læra
nokkuð af tilgangsleysi stríðsins var
spádómur 1938, þegar leikritið var
skrifað. Á sýningunni í BerKn 1949
var sú ósk orðuð að Courage skyldi
að minnsta kosti verða raunveruleg
í leiknum.
Til að mögulegt sé fyrir áhorf-
andann að fá eitthvað út úr þessu
raunsæisleikriti — það er að segja
til að hann læri lexíu þess — verða
leikhúsin að tileinka sér leikstíl,
sem miðar ekki að því að gera aðal-
persónuna að ímynd áhorfandans.
Ef dæma má af frásögnum á-
horfenda og blaðafréttum, þá var
frumsýningin í Zurich — sem var
brall hennar og vilja til að eiga á
hættu sem alveg eðlilegt „mann-
legt" hátterni, svo að hún hefði
ekki átt annars kost . . . Áhorfend-
ur úr örsigastétt — það er að segja
þeirri stétt, sem ( sannleika getur
barizt gegn stríði og yfirbugað það
— skyldu fá innsýn í tengslin milli
kaupmennsku og stríðs . . .
★
Söluvagn...
Framhald af bls. 13.
„Ef í svaðið áttu að fara
enginn getur bjargað því.
Stríð er einnig verðlögð vara,
verzlað er með stál og blý".
En Mutter Courage tapar öllu á
viðskiptum. Hin sanna manneskja
VIKAN 50. tbl. gg