Vikan


Vikan - 24.11.1966, Síða 49

Vikan - 24.11.1966, Síða 49
frammi á þverhnípunni. Og í end- ann varð einstigið ákaflega bratt, niður. Mennirnir áttu í miklum erfiðleikum með bílinn, urðu að hanga aflan í honum til að koma í veg fyrir það að liann rynni stjórnlaust niður. Guizzardi stóð við stýrið, taugarnar þandar til hins ýtrasta, og gretti sig og stundi í hvert sinn, sem bíllinn skrapaðist við hamravegginn. Þegar niður kom, varð fyrir þeim svört eðja sem hjólin sukku til hálfs í. Dráttarmennirnir lögðu nú hart að sér, erfiðið var tvöfalt, því þeir áttu erfitt með að rífa fæturna upp úr eðjunni. Og síð- an tók við rísakur. Það var ekki Um annað að ræða en að fara yfir hann. Þegar þeir voru næstum komnir yfir akurinn, sem var á kafi í vatni, varð bíllinn fastur. Hann haggaðist ekki, hvernig sem reynt var. í ljós kom að hann hafði skorðazt í trjárótum niðri í leðjunni. Guizzardi varð að ná í sveðju og höggva með henni nokkurn veginn í blindni ofan í Vatnið, þar til honum lánaðist að há rótartægjunum í sundur. Því hæst tók við stórgrýtisurð í fjallaskarði. Skarðið var svo bröngt að annað hjólið var stöð- Ugt uppi í hallanum. Annað slagið skagaði snös fram úr klett- inum, sem ekki varð hjá komizt nð höggva burtu. En síðan, allt í einu, blés ferskur vindur um andlit þeirra og axlir, og menn- irnir litu upp og sáu bláan him- inn framundan. Við þeim blasti ktongólíusléttan. Dráttarmenn- 9-V-A HÁR- SPRAY - i aerosol- brúsum Kr. 78/ 9-V-A HAR- SPRAY - plastflöskum Kr. 39/ SPABID Kaupið 16 oz. stærðina. ISLENZK-AMERISKA ^erzlunnrfélaglð H/F • Aðalstræti 9, Simi-17011 Notifi pað bezta irnir færðust í aukana. Þeir tog- uðu og lyftu og tóku á, og það lá við að þeir hlypu upp síðasta hallann með bílinn á eftir sér, og loks stóð hann á mongólsku sléttunni. Nú var þessi litli hópur stadd- ur í sex þúsund feta hæð og ekki var annað séð en að héðan væri greið braut og auðfær alla leið til Evrópu. Raunar voru þetta sjónhverfingar, því að næsti far- artálmi vár aðeins tuttugu mílum lengra í burtu. Sléttan var svo ójöfn að Borghese lagði ekki í að reyna að aka bílnum. Fram- undan blöstu við borgarmúrar Hsin Wa-fu, sem var stjórnar og hernaðaraðsetur þessa héraðs. Þarna var þeim sæmilega tekið. Enn lögðu ítalarnir af stað í dögun, og nú var ferðinni heitið til Kalgan. Dráttarmennirnir fengu við og við frí þennan dag, því að hægt var að aka spotta og spotta í einu. Loks komst Italan til Kalgan og leitaði uppi rússnesk-kínverska bankann. ítalirnir fengu inni í húsakynn- um bankans og gerðu húsagarð- inn að bílaverkstæði. Þar skrúf- uðu þeir boddýið aftur á Itöluna, sem þeir höfðu orðið að losa í Peking, til þess að fá dráttar- mennina til að líta við því að koma bílnum til Kalgan. Guizz- ardi ákvað að taka hljóðdunkinn frá. Hann kveið fyrir förinni gegnum glóðheita Gobi eyði- mörkina og áleit bezt að leiða hitann frá vélinni eins fljótt og mögulegt væri. Hann átti ekki von á miklum mótmælum frá íbúum þeirra svæða sem ferðin lægi um, svo hann sauð tvö út- blástursrör beint frá vélinni og aftur fyrir. Þetta var að morgni 14. júní. Þennan sama dag voru Frakk- arnir á leið yfir Him Ho ána og fjöllin þar í kring. De Dion- arnir og Spijkerinn gátu við og við ekið af eigin rammleik, en Contal tri-hjólið átti erfitt með það. Ástæðan var sú að það var þriggja hjóla. Venjulegir bílar gátu forðazt djúpu hjólförin, sem kynslóð eftir kynslóð hafði mótað með vagnhjólum í jarðveginn. Þegar Contalinn ætlaði að reyna að fara á milli hjólfaranna, lenti afturhjólið ofan í hjólfar- inu sjálfu, en ef reyna skyldi að hafa það á milli, lentu fram- hjólin ofan í. Þannig urðu hin- ir að bíða með stuttu millibili eftir Contalnum, og dráttarmenn- irnir sem drógu hann öfunduðu hina sárlega. Þegar þeir komu þangað sem Borghese hafði afneitað vaðinu, leizt þeim ekki á að fara eftir þröngu einstiginu, eins og ftalinn hafði gert. Þeir komust að þeirri niðurstöðu að árbotninn væri að mestu leyti möl og ekki mikil hætta á að bílarnir festust, og þeir voru dregnir þar yfir. En þá kom í Ijós, að við tók röð af minni ám og fenjum, þar sem engri möl var til að dreifa og nú Modess BLUE SHIELD BLUE SIIIELD — örþunn blá himna úr plastefni, falin undir mjúku yfirborði sérbvers nýs MODESS bindis, býður yður áður óþekkt öiygpii. Bláa bininan er rakaþétt op lieldur MODESS bindinu öruggu að neðan og á hliðunuin. .lafnfraihl þessu heldur nýja MODESS betur i sér i;aka. vegna þess, að bláa himnan, undir mjúku vfirborði bindisins, gerir fulla nýtingu rakapúðans mögulcga. MODESS BLUE SHIELD hefur nýja lögun— V-myndaða lögun, sem gerir það svo auðvelt og, þægilegt i notkun. Aldrei áður hcfur bindi verið gert svo öruggt og þægilegt. • . S I- ■ au ÓKEYPIS MODESS BELTI í hverjum pakka. (^otvmx SKR EINKAUMBOD GLÓBUS HF. 47. tbi. VIKAN 49

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.