Vikan


Vikan - 01.12.1966, Blaðsíða 26

Vikan - 01.12.1966, Blaðsíða 26
Hverjir eru kostirnir? Ekki þarf að bíða eftir að forþvotti Ijúki, til þess að geta sett sópuna í fyrir hreinþvottinn. Að loknum hreinþvotti bætir vélin ó sig köldu vatni (skolun úr volgu) og hlífir þannig dælubúnaði við ofhitun. Sparneytnar ó straum (2,25 kwst.) Afköst: 5 kg. af þurrum þvotti. Ryðfrítt stól. Forþvottur Hreinþvottur, 95° C. 4 skolanir, þeytivindur ó milli og síðan stöðugt í 3 mín. eftir síðustu skolun. Sérvöl fyrir viðkvæm efni, gerfiefni og ull. Forþvottur eingöngu ef óskað er. 2 völ fyrir hreinþvott. Hæð: 85 cm. Breidd: 60 cm. Dýpt: 57,5 cm. LAVAMAT „novo D", LAVAMAT „regina", TURNAMAT. SÖLUUMBOÐ UM ALLT LAND. REYKJAViK: HOSPRÝÐI H.F. Laugaveg 176 — Símar 20440 — 20441. BRJEÐURNIR ORMSSON H.F. ^1391 LAVAMAT JOVfl D„ Loks eru þarna hitamælir og bensínmælir. f kring eru svo smellurofar fyrir það sem þarf að kveikja á, innsog og annað til að toga í er neðan við mælaborðið. Rúðupiss er fótknúið og fyrir- komið þar sem Ijósaskiftir var á nær öllum bílum í eina tíð, Ijósaskiftir á Fíat 1500 er vinstra megin á stýrisleggnum undir stefnulj ósarofanum. Kurteisislj ós kviknar ekkert þótt hurðir séu opnaðar, afturámóti er töluvert af inniljósum sem auðvelt er að seilast í og kveikja, til dæmis eitt bak við spegilinn. En svo er pjattspegill í farþegasól- skyggni og það er kurteisi út af fyrir sig. Eitt er það verkfæri í þessum bíl, sem á skilið sér kapítula, það er miðstöðin. Ég er hræddur um að hver amerískur meðal- fólksbíll væri fullsæmdur af henni. Aðra eins eldavél hef ég varla fyrirhitt í nokkrum bíl nema kannski í Tánus 12 emm. Það eykur enn á gildi miðstöðv- arinnar í Fíat 1500, að það er sjálfvirkniútbúnaður á kæli- viftu vélarinnar, sem gerir það að verkum, að viftan fer ekki að snúast fyrr en vélin hefur náð eðlilegum vélarhita. Það þýðir, að honum er náð á ndkkr- um mínútum, hæsta lagi fimm, og þá er allt orðið hlýtt. Þessi mið- stöð gæti ráðið úrslitum um það, hvort ég vildi eiga bílinn eða ekki, ef jafn vel væri búið að ferskloftinu, svo sem með loft- ristum eins og til dæmis Peugeot — sem raunar er líka með átómat á viftunni — eða „flow- a-way- loftræstikerfinu í Evrópufordinum. Einn kunningi minn sagði eitt- hvað á þá leið, að Fíat 1500 væri „þokkalegur miðlungsgutlari af skárra taginu“, en ég hef til- hneigingu til að taka ögn dýpra í árinni og segja að Fíat 1500 sé að mörgu leyti eigulegur grip- ur miðað við verð, en hann kost- ar um 204 þúsund. Station út- gáfan af honum kostar hins veg- ar 230 þúsund, og þá er mesti ljóminn farinn af gripnum, þótt aldrei nema hann sé teppalagð- ur í hólf og gólf og klæddur í krók og kring. — S. Kvæntur. Framhald af bls. 17 dökkhærð og mjög falleg. — Ljótar tungur segja: — Hann skammast sín fyrir konu sína og barn. Hann felur þau til þess að þau verði ekki til þess að spilla fyrir velgengni hans. Aðrir taka algerlega málstað hans, þegar hann segist vilja eiga sitt einkalíf sjálfur. Og vissulega erum við sam- mála því. Eða hvað finnst ykkur? Höfðu skipti á konum og börnum Framhald af bls. 15 legt óþokkabragð, þar til það kom ( I jós, að það var kona í næsta herbergi, sem ótti að fó blómin fró allt öðrum Nisse. Um næstu helgi óku Nisse og Greta til annars bæjar, en Hans og Britta voru heima hjá börnun- um. Um þriðju helgina fóru þau öll saman ( ferð. — Við ókum út úr bænum með eiginkonurnar við hlið okkar í b(l- unum, en þegar kom út fyrir bæj- artakmörkin, höfðum við kvenna- skipti. Svo pöntuðum við okkur her- bergi á hótelinu með nýjar konur upp á arminn. — Þessi til- raun tókst þó ekki sem skyldi, því að við eyddum kvöldinu ( það að sitja öll fjögur og jagast fram á nótt. Það varð greinilega ekki aftur snúið. Við vorum sammála um skilnað í báðum hjónaböndunum, 26 VTKAN 48-tbI-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.