Vikan


Vikan - 01.12.1966, Blaðsíða 36

Vikan - 01.12.1966, Blaðsíða 36
Ronson Einkaumboð: I. GUÐMUNDSSON & CO. H.F. / Reykjavík Lóðar % losar ryðgaða bolta og rær * hreinsar og þurrkar rafkerti * losar málningu af við- kvæmum flötum # þíðir frosnar vatnsleiðslur & nothæfur sem suðutæki % og hentar við óteljandi fleiri verk. Just the limited flame you need th6 pérfoct Way of heating up to strip window frames of paint I ^ thermoplastic tiles when fixing them to floors or walls. Play a little heat opjrozen water ... it lies down to give a 'Bunsen pipes, you'll have them thawed burnor* effect for many labora-. in no time. . tory uses. Stillanlegur logi fyrir hvaða verk sem er. STJti RNÖSPÁ*^ % Hrútsmerkið (21. marz — 20. apr(l): Þér býðst freistandi boð, ef þú hefur minnsta grun um vangetu þína, þá skaltu ekki gefa samþykki þitt. Þú framkvæmir eitthvað, sem veitir þér and- lega fullnægju. Skemmtu þér sem minnst. Nautsmerkið (21. apríl — 21. maí): Mörg vandamál bíða þín í vikunni og mun þér ganga misjafnlega að leysa úr þeim, láttu ekki á þig fá smá mistök þú mátt ekki vera að ergja þig yfir smá- munum. Þú skemmtir þér konunglega um helgina. ff Tvíburamerkið (22. maí — 21. júní): Þú kynnist einkennilegri persónu, sem þú gætir lært mikið af, ef þú hefur næga þolinmæði. Þér mistekst eitthvað sem þú hafðir hlakkað til að framkvæma. Láttu það ekki skyggja á skemmtun laugardagsins. Krabbamerkið (22. júní — 23. júl(): Þú hefur ekki efnt loforð þín og gæti orðið erfltt fyrir þig að losna úr klipunni. Þú getur gert góða verzlun, en farðu samt varlega með peninga, það verður lögð fyrir þig gildra. §sr Ljónsmerkið (24. júlí — 23. ógúst); Þú ferð í ferðalag, ekki langt. en ógleymanlegt, um nýjar slóðir. Þú hrífst að einhverju sem þú lest eða heyrir, og átt eftir að kynna þér það betur. Lang- bezti dagur vikunnar er þriðjudagurinn. kpi Meyjarmerkið (24. ógúst — 23. september): Þú hefur giftusamlega lokið af verkefni sem hefur legið þungt á þér alla síðustu viku. Þú tekur til starfa við léttari verk og hvilir þig. Það verður ekki margt um að vera, en þó færðu sérstætt símtal. Vogarmerkið (24. september — 23. október): Vikan verður mjög jákvæð, og gætirðu þessvegna búið í haginn fyrir þig. Vertu iðinn og vakandi við hvaðeina sem þú fæst við. Kunningi kunningja þíns sýnir þér áhuga. Drekamérkið (24. október — 22. nóvember): Þú fæst við verkefni sem þér finnst mjög athyglis- vert og nýtur þess að vera við það. Þú sýnir fjöl- skyldu þinni of lítinn áhuga og skalt hið bráðasta gera bót og betrun. Bogamannsmerkið (23. nóvember — 21. des.): Þú ert ekki í góðu jafnvægi og sennilega talarðu af þér. Reyndu að hafa sem minnst fyrir lífinu og skemmtu þér í hófi. Dveldu sem mest heima hjá þér og slakaðu á spenntum taugum. & Steingeitarmerkið (22. desember — 20. janúar): Láttu ekki tilfinningasemi eyðileggja allt fyrir þér, smá mistök verða að engu ef maður er rétt stemmd- ur. Þú hefur vanrækt skyldustarf þitt en það kem- ur verst niður á sjálfum þér. Vatnsberamerkið (21. janúar — 19. febrúar): Þú ættir að hvíla þig og sjá hvað tíminn færir þér. Eitthvað leyndardómsfullt er á seyði. Það er mikill grundvöllur fyrir rómantík flest kvöld vikunnar. Vertu ekki mikið á ferli útivið eftir miðnættið. tkk- Fiskamerkið (20. febrúar — 20. marz): Allt sem þú gerir er fremur tilviljanakennt og illa skipulagt. Þú hefur ekki mikla ánægju að því sem þú ert að gera. Fyrir tilviljun vekurðu athygli á þér. Heillatala er sjö. 36 VIKAN 48. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.