Vikan


Vikan - 01.12.1966, Blaðsíða 30

Vikan - 01.12.1966, Blaðsíða 30
Hjónin MARGRÉT BALDVINSDÓTTIR og JÓN BJÖRNSSON, Hlíðarhvammi 13 i Kópavogi, vinna við víravirkisgerð heima hjá sér. Jón er gullsmiður en gat ekki stundaö þá iðju vegna máttleysis í hendi. Þá fór konan að hjálpa honum og nú vefur hún allt fínasta víravirkið, en Jón gerir það grófara. Hann segir þetta svo mikla yfirleguvinnu, að það ætti að banna hana með lögum. Þau vinna eingöngu í silfur og allt er það handavinna. Vinnutíminn er meira og mirina allan daginn og svo dunda þau við víravirkið á kvöldin, jafnframt því sem þau hlusta á útvarpið. Afar fáir fást nú við víravirkisgerð. Vínvirki ÍSLENZKUR HEIMILISIDNABUR Smir Á Grettisgötu 67 hefur SVEINN ÓLAFSSON vinnustofu og íæst þar við allskonar útskurð, því hann er lærður myndskcri, lærði hann hjá Karli Guðmundssyni. Á heimilisiðnaðarsýningunni í Rammagerðinni átti Sveinn þó aðens gripi af 'einni gerð, þ.e. spæni eftir þeirri gömlu, íslenzku fyrirmynd, og eru þeir mikið seld- ir ferðamönnum. Sveinn notar kýrhom til spónasmíðinnar en einkum þó hvalskíði, sem hann telur betra. Á skaftið sker hann svo út eitthvert orð með höfða- letri. Sveinn vinnur raunar eingöngu við myndskurð. Hann smíðar og sker út aska, kistla og kassa, bik- ara, lampa og þessháttar hluti, sem jafnan eru handhægir í af- mælisgjafir. Mest sker hann út eftir pöntun. Hann hei'ur vinnu- stofu í kjallara heima hjá sér og vegna þess að menn ranka oft seint við sér, þegar afmælisgjaf- ir eru annarsvegar, þá verður hann oft að vinna við útskurðinn langt fram á kvöld. 30 VIKAN 48- tbl'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.