Vikan


Vikan - 22.03.1967, Síða 15

Vikan - 22.03.1967, Síða 15
1. Líturðu svo á, að bernskan sé hamingjuríkasti hluti mannsævinnar? Já, það fullyrði ég ........................................... A Ef til vill, en síðar kemur ýmislegt til sögunnar, sem hægt er að gleðjast yfir.................................................... H Ég hygg, að hvert aldursskeið hafi sín sérstöku gleðiefni ..... L Nei, því fyrr sem maður vex og þroskast, því betur............. N 2. Setjum svo að þér takist eitthvað vel. Er þá i'yrsta hugsun þín að það stafi af einskærri slembilukku? Já, alltaf ..................................................... E Stundum veit ég að ég hef haft heppnina með mér ............... B Nei, ekki ef ég hef lagt mig verulega fram .................... P Nei, ég veit, að yfirleitt tekst mér að koma bví í krine. sem ég vil K 3. Ertu miðdepillinn í öllum samkvæmum, sem þú lætur sjá þig í? Nei, svoleiðis kemur ekki fyrir mig ........................... R Ég á vini eins og aðrir, og það nægir mér ..................... O Ég þarfnast ails ekki svo mikillar athygli...................... S Já, það er sagt að ég sé óvenjulega skemmtileg og aðlaðandi .... I 4. Hefurðu nokkurntíma hætt við eitthvað, sem þig hefur langað til að gera, af ótta við að þér mistækist, og iðrast þess síðar? Já, oft ....................................................... E Já, hérna áður fyrr, en ég hef látið mér það að kenningu verða . . B Vera má að það hafi komið fyrir................................ P Nei — og ég iðrast aldrei neins ............................... K 5. Heldurðu að karlmenn liti almennt niður á konur? Þeir hafa enga ástæðu til þess - konurnar standa sig eins vel og þeir á öllum sviðum ........................................- F Já, og ég lái þeim það ekki — enda eru engin takmörk fyrir því, hvernig konurnar láta meðhöndla sig ........................... Q Já, það er ekki hægt að neita því ............................. D Ég vil ekki segja neitt um það — þessháttar er of einstaklings- bundið .......................................................... J 6. Myndirðu vilja vera saklaus eins og barn? Það getur maður verið á hvaða aldri sem vera skal ............. G Nei, hvernig ætti ég þá að bjarga mér í gegnum lífið........... T Já, hversvegna ekki.............................................. C Nei — þegar allt kemur til alls, þá eru ekki öll börn saklaus .... M 7. Myndirðu vilja gegna ábyrgðarstöðu, þannig að þú hefðir yfir öðrum að ráða? Já, ég geri ráð fyrir að það myndi henta mér vel............... Q Ég hef nú aldrei hugsað um það — en hversvegna ekki............ J Ég hef ekki það sem þarf til þess að vera forstjóri............ D Vilji maður ráða fyrir öðrum, getur hann það með öðrum með- ulum en fyrir tilstilli stöðu sinnar ............................ F 8. Hefurðu oft samvizkubit út af því að hafa ekki komið öllu því til leiðar, sem þú ættir að hafa gert? Nei, ég reyni að afkasta eins miklu og ég get................... . G Já, það kemur oft fyrir ................................ ...... C Nei, það kemur sjaldan fyrir .................................. T Alls ekki, af því að ég kem alltaf í verk því, sem ég ætla að gera M 9. Líturðu svo á, að maður geti ekki treyst neinum nema sjálfum sér? Já, ........................................................... K Það er ekki sama hver í hlut á. Maður verður að þora að treysta öðrum ........................................................... P Ég veit það ekki, það mikilvægasta er að treysta sjálfum sér .... B Nei, ég vil helzt telja hvern mann góðan dreng .................. E 10. Finnst þér það ósanngjarnt, að karlmenn skuli oi't hafa forgangs- rétt að háum ábyrgöarstöðum? Jú, svo sannarlega .............................................. D Já, konurnar ættu að herða baráttuna fyrir réttindum sínum .... Q Nei, konurnar sæta ekki eins miklu misrétti og oft er haldið fram F Nei, alls ekki .................................................. J 11. Ertu meðlimur í einhverju félagi eða einhverri kliku - og finnst þér það skemmtilegt? Já, ég er í mörgum félögum ...................................... I Öðru hvoru — þegar það hentar mér ............................. S Já, mér þykir gaman að því .................................... O Nei, ég er ekki í neinu félagi................................. R 12. Er þér gjarnt að skella skuldinni á aðra, þegar þér mistekst eitthvað? Já, ég er vön því.............................................. K Það er undir nánari atvikum komið ............................. P Nei, ég ásaka sjálfa mig .................................. E Nokkur hluti mistakanna er öðrum að kenna, en nokkur hluti mér sjálfri ................................................... B 43. Grunar þú íólk um að leyna fyrir þér af ásettu ráði vitneskju um hhhi, sen: þú myndir vilja vita um? Já, öðru hvoru, ég reyni að halda mig í fjarlægð við slíkar manneskjur ................................................ O Nei ............................................................ L Ég kemst að því, sem ég vil vita, á einn eða annan hátt...... I Já, ég hef sannanir fyrir því .................................. R 14. Myndir þú undireins fara að hamstra vörur, ef stríðshætta færð- ist í vöxt? Já ............................................................. H Já, og myndi halda því áfram svo mánuðum skipti................ A Nei ............................................................ L Það held ég varla............................................... N 15. Heldur þú, að þaö sé nauösynlegt atriði í sambandi við þroska konunnar að hún eignist barn? Já, alveg ákveðið............................................... J Nei, það er ekki nauðsynlegt fyrir konu að verða móðir....... F Nei, en það þori ég ekki að láta uppi opinberlega — enginn myndi skilja mig ..................................................... D Það að vera móðir stendur í sjálfu sér í engu sambandi við þroska konunnar ..................................................... Q 16. Telur þú að líf þitt hafi misheppnazt? Já, í meginatriðum .,........................................... E Sitt af hverju hefur mér misheppnazt, en ég hef þó ekki lifað til einskis .................................................... B Ég hefi bæði kynnzt meðlæti og mótlæti ......................... P Alls ekki. Ég hef komizt prýðilega áfram........................ K 17. Voru foreldrar þínir vanir að segja, að þeir vildu að þú hefðir verið drengur? x Nei, það sögðu þau aldrei ...................................... J Það hefur kannske komið fyrir .................................. F Já, það kom jafnvel fyrir að ég hafði samvizkubit út af því að vera stúlka .................................................... D Já, og það er varla neitt undarlegt við það ................. Q 18. Segir þú oft að engum geðjist vel að þér? Já ............................................................. R Ég sagði það oft fyrrmeir, en nú er ég vaxin upp úr því...... O Nei ............................................................ S Mér stendur á sama hvað aðrir halda um mig . ................ M 19. Ertu hjátrúarfull? Já, en ég læt engan um það vita ............................. C Þegar um vandamál er að ræða, er ég hjátrúarfull............. G Nei ............................................................ T Ef maður gætir þess að skipuleggja líf sitt skynsamlega, er eng- in þörf á að trúa á nein yfirnáttúrleg örlög ................... H 20. Finnst þér að einhverjar manneskjur geti alls ekki verið án þín? Já, ég veit að ég er ómissandi fyrir allmarga ............... S Nei ......................................................... R Já, margir þarfnast mín ........................................ I Heilbrigð skynsemi segir mér, að ég sé ómissandi fyrir vissar persónur ....................................................... O 21. Hefur það komið fyrir, að þú hafir litið á einhvem ólánsatburð sem „refsingu frá æðri máttarvöldum"? Ég finn til kvíða, þegar ég hugsa um þessháttar.............. G Nei, aldrei í alvöru ........................................ T Ef svo væri, hlyti „refsingin" að vera réttlát ................ M Já ............................................................. C 22. Finnst þér við lifa í hættulegum heimi? Mér finnst það örvandi að lifa „á brún eldgígs“.............. N Já, og þessvegna verður maður að vera forsjáll .............. H Já, ég er hrædd ................................................ A Heimurinn er hvorki hættulegri eða öruggari en hann hefur allt- af verið ..................................................... L 23. Hefurðu nokkurntíma haft hugboð um komandi óhamingju? Já, oft ...................................................... A Já, en þá reyni ég að meta ástandið af kaldri skynsemi..... H Já, en ég tek svoleiðis ekki alvarlega........................ N Nei .......................................................... L 24. Skammastu þín oft? Nei, ekki sérstaklega ........................................ T Nei, ekki í seinni tíð ....................................... G Samvizka min er alltaf hrein ................................. M Já, og það er kvalræði........................................ C 25. Finnst þér gaman að lifa? Nei, lífið er ósköp dapurlegt................................ A Stundum - og stundum ekki..................................... H Nei, mér stendur á sama um flest.............................. N Já, mjög gaman ............................................... L Framhald á b!s. 36. 12. tbi. VIKAN 15

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.