Vikan


Vikan - 22.03.1967, Síða 28

Vikan - 22.03.1967, Síða 28
QAIDi FORSETA á skrifstofur CBS í New York en lil evrna nokkurs þeirra, sem voru i kallfæri við þrítugusta og . sjö- unda varaforseta Bandaríkjanna, seni nú var orðinn þrítug- asti og sjötti forseti þeirra. Á þessu andartaki vissu frétta- stofnanirnar samt ekkert, sem Jolmson vissi eklci sjálfur. Ilann sneri sér frá tækinu og var nú rórra í skapi. Heildar- mynd atburðanna var ekki eins hræðileg og hún hafði virzt í ímynduninni, en vitaskuld var forsaga glæpsins enn myrkri hulin. í raun og veru gerðist í þessu svifum ýmislegt, sem livor- ugur þeirra Johnsons og Cronkites vissi um. Tuttugu mín- útum áður en fólk Johnsons gekk um horð í flugvélina, var lögreglumaður að nafni J.D. Tippit skotinn til bana i tveggja milna fjarlægð frá texönsku skólabókaútgáfunni. Fjöi'utíu mínútur í viðbót átlu að líða áður en nokkur gerði sér grein fyrir þýðingu þess atburðar. Það var eðlilegt að menn gerðu ráð fvrir þvi, að annar eins stórglæpur befði verið framinn af stórglæpamanni, ef lil vill með glæpsamlegt ríki að bak- hjarli. Ef svo liefði verið hefðu eftirköstin orðið eitthvað stór- kostlegri en lítilfjörlegt morð á lögreglumanni. Stund Rufusar Youngbloods í sögunni var nú nærri lok- ið. Jafnskjótt og þjóðarleiðtoginn nýi fyndi sig öruggan í sessi, lilaut leyniþjónustan á ný að hverfa í skuggann. IJvað Lyndon Johnson snerti, j)á endurheimti hann öryggi sitt jafnskjótt og hann hafði verið losaður úr liringiðunni i Dallas. Það var engin hætla á að hann glataði því nú, nema þvi aðeins að hann kæmi aftur til horgarinnar, en Iiann hafði alls ekki luigsað sér að gera neitt til að daðra öðru sinni við þau skuggaöfl, sem kynnu að vera á sveimi þar um sólbjört strætin. Ilann hafði orðið alvarlega hræddur. (Tíu mánuðum síðar var lionum boðið að ávarpa lands- fund Amerísku Legíónarinnar (American Legion) í Dallas, Jjegar kosningabaráttan fyrir forsetakjörið var í algleymingi, en legíóninni til hrellingar og fyrirmönnum borgarinnar til ei’gelsis, J)á afþalckaði liann boðið). Sögu verndarvalds Youngbloods, sem hófst i Elm Street klukkan liálfeitt, lauk í káetunni í 26000 Jjegar lífvörðurinn reyndi að fá ]>ví framgengt, að Jolinsonfjölskyldan færi und- ir eins lil Hvíta hússins eftir komuna til höfuðborgarinnar. í hans augum var hér aðeins um að ræða eina öryggisráð- stöfun i viðbót. En Johnson neilaði ])essu. Hann bafði sin- ar ástæður, og sumar þeirra bera vitni mjög svo nærfær- inni hugulsemi. Þá vantaði klukkuna kringum seytján min- útur í tvö. Á bekk, sem var í káetunni beint á móti skrifborðinu, sat frú Jobnson. Hún fitlaði við perlukragann sinn og ln ipaði niður hjá sér atriði til rninnis. Hún heyrði öryggisvórð einn segja „sársaukafullri röddu“, að þetta væri í fyrsta sinn að forseti væri drepinn í liöndum leyniþjónustunnar, og bún „kenndi í brjósti um bann.“ Eiginmaður hennar eigraði eirð- arlaus milli stóla og bekkja, pantaði kaffi, kjötseyði, Pól- landsvatn. Utanað sér hejæði bún skilaboð, sein komið var með frá Parkland — frú Kennedy vildi ekki yfirgefa stærri lyflækningadeildina, nema því aðeins að líkið væri flutt líka. Johnson gerði þá kunnugt að 26000 yrði ekki hreyfð; þau áttu að „biða áfram" eftir hinni prúðu frú og líkkistunni. Mennirnir i káetunni voru sífellt að losa um hálsmálið og þurrka sér um ennið. En frú Johnson var hrollkalt. Ilún hlustaði á eiginmann sinn, sem var í áköfum viðræðum við þrjá þingmenn. Ilvar átti liann að vinna forsetaeiðinn? Hann spurði að skoðunum þeirra, en lét jafnframt sina eigin í ljósi. Jack Brooks, hrifnæmur fyrrverandi landgönguliði, mælli með þvi að eiðurinn yrði unninn undir eins. Homer Thornberry andmælti honum. „Við skulum biða þangað til í Wasbington,“ sagði hann. Alberl Tbomas studdi Brooks. „Setjum svo, að flugvélin verði fyrir töfum,“ sagði hann við Johnson og bergmálaði skoðanir fréttaritaranna í Park- land. „Það er ekki hægt að lála þjóðina vera forsetalausa meðan þér eruð á flugi yfir landið þvert og endilangt.“ Rök- ræðurnar sjálfar höfðu að líkindum litla þýðingu. Johnson virtist liafa tekið ákvörðun. Hann sagði við Thomas: „Ég er á sama máli. Látum okkur nú sjá. Ilvernig verður það með eiðinn?“ Iiinum varð fált um svör. Þeir ræsktu sig og losuðu um hálsbindin, en enginn svaraði. í þetta sinn var Johnson ekki aðeins að lýsa eftir skoðunum (il stvrktar sinni eigin; nú krafðisl hann beinna upplýsinga. En texönsku þingmennirnir gátu engar gefið. Það eina, sem þeir gátu rifjað upp fyrir sér, voru óljósar minningar um myndir af Chester Arlbur og Calvin Coolidge. Þær sýndu þessa ágætismenn við Iivik- ul ljósbrigði frá lampa, sem illa logaði á, og leggjandi liönd á þvælda fjölskyldubiblíu, en allt i kring stóð kópandi ókunn- ugl fólk í gamaldags náttskyrtum. Allir voru á því að embætt- ismaður væri með á þessum myndum. Hvert embætti hans var, nánar liltekið, lá liinsvegar ekki ljóst fyrir. Ilann gat Iiafa verið hæstaréttardómari. eða fógeti. Eiðurinn sjálfur skyggði algerlega á liann. En Johnson var, sem betur fór, ekki eingöngu kominn up]) á fólkið i káetunni í 26000. Þegar hann frétti að loftskeyta- klefinn væri í sambandi við Wasliington, fór liann í ákefð að litast um eftir síma. Sá næsti hékk á krók hinum meg- in við ganginn. Johnson lét hann eiga sig. Ef til vill gat hann enn ekki fengið sig til að setjast að káetuborði Kcnne- dys, en hitt er líka hugsanlegt að bann hafi viljað tala í ein- rúmi. Að minnsta kosti var síminn, sem hann ákvað að nota, á borði sem forsetaembættinu tilheyrði. Þessi sími var meira að segja í einkaherbergi Kennedys, sem Johnson hafði þó síður viljað leggja undir sig, eftir því sem hann sagði við frú Johnson og brytann á Air Force One, Joe Ayres. Þótt hann sjálfur upplýsti höfund bókarinnar um, að liann myndi ekki lcngur „röð símtalanna", sem liann átti þessa sturid við ýmsa aðila, þá er ljóst, að liann var aldrei alveg einn, og varðandi öll mikilvæg atriði er hægl að styðj- ast við minni þcirra, sem liann talaði við. Andartaki eftir að Johnson fann símann, var hafizt handa við fyrsta vandamál- ið í stjórnartíð lians. Og svo einkennilega vildi til, að mað- urinn, sem forsetinn nú sneri sér til, átli fyrir höndum að sitja í stjórninni eftir stjórnarskiptin. Spurningin, sem .Tohnson liafði lagt fyrir þingmennina, snerti stjórnarskrána, og það þýddi að máðurinn, sem varð að svara henni, var lögfræðingur sá, sem verið hafði dóms- málaráðherra Iíennedys og var þvi einnig orðinn dómsmála- ráðherra Johnsons. Að hann skyldi einnig vera bróðir for- selans látria var undir þessum kringumstæðum grimmileg slysni, en þjóðarleiðtoginn nýi átti ekki um neitt að velja. Hann tók sér ])ví sæti á rúmstokk Jaqueline Kennedy og hringdi lil heimilis Roberts Kennedy í Virginíu. Rufus Young- blood stóð upp við vegginn rétl hjá. .Tohnson hóf samtalið með því að votta bróður forsetans látna sambryggð sína. En nú var hann nýorðinn önnum kafnasti maður í heimi, svo að hann sneri sér að aðalerind- inu, að fáeinum hjartnæmum setningum sögðum. Morðið, sagði hann, „gæti verið liður i samsæri, sem teygði arma sína um allan heim.“ í skýrslu, sem Johnson gaf Warren- nefndinni sjö og hálfum mánuði siðar, gaf hann í skyn að 28 VIKAN 12- tbl-

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.