Vikan


Vikan - 22.03.1967, Page 33

Vikan - 22.03.1967, Page 33
meiri tákn um vald þitt en þú hefur gert til þessa“. sagði Kellerman. „Sjálfsagt“, sagði Rose og seildist í símann. Hann gat það. Nú þegar John Kennedy var ekki lengur á lifi, áttu jarðneskar leifar lians með réttu að vera undir varðgæzlu ríkisins. Rose hringdi til skrifstofu yfirlögreglu- stjórans og lil þeirrar deildar lögreglunnar, sem um mann- dráp fjallaði. Hvorugur þessara aðila andmælti því, að Rose liefði á réttu að slanda. Óvissa þessarar stundar og sú staðreynd, að ekki var liægt að skjóta málinu til alríkis- dóms, gerði það að verkum að málstaður líkskoðarans var pottþéttur. Launmorð er morð og morð er glæpur og varð- andi glæpi, sem framdir voru í Dallashéraði, liafði liann skyldum að gegna gagnvart því umdæmi. Þessvegna var það að Jiann liafði skrifstofu í Parkland-sjúkrahúsi. Réttlætið varð að hafa sinn gang. Þegar morðinginn eða morðingjarn- ir yrðu handteknir ef þeir næðust - þá höí'ðu þeir viss réttindi, þar á meðal aðgang að upplýsingum, sem hlut- laus líkskoðun kyimi að leiða i ljós. Sjónarmið hans voru vitaskuld hæpin, þvi nú orðið iiefði Rose átt að vera orðið Ijóst, að leyniþjónustan myndi gæta líks Kennedys eins og sjáaldurs auga síns, og liefði hann verið raunsær mátti lionum skiljast, að morð án likskoðunar var óhugsandi. Eiigu að síður var hér grundvöllur fyrir skynsamlegum rök- ræðum. Yilla Rose, sem var alvarleg, var sú að hann liegð- aði sér-ekki skynsamlega. Burkley lagði fast að lionum að endurskoða al'stöðu sína. „Frú Kennedy hreyfir sig ekki um fet fyrr en likið verður í'lutl héðan. Það nær engri átt.“ En Rose kom ekkert við hvað frú Kennedv gerði. Hún mátti hans vegna fara cða vera, livort heldur liún vildi. Hún var lifandi og hafði ekki verið ákærð fyrir neinskonar lögbrot. Hann hafði aðeins áhuga á likinu. „Það verður hér kyrrt", sagði liann blátt áfram. „Það verður að hlýða viðteknum reglum. Það verður að koma vottorði i skrárn- ar áður en hægt er að senda likið út úr ríkinu. Ég get sleppt likinu við texanslcan friðdómara, sem getur komið í stað líkskoðara, eða látið líkið vera þar sem það er og fram- kvæmt likskoðunina hér.“ „En þetta er forseti Bandaríkjanna!“ hrópaði Burkley. „Það skiplir ekki máli. Þetta verður að hafa sinn gang. Þér getið ekki breytt því.“ Dave Powers frétti af deilunni og kom lil þeirra. Hann trúði naumast eigin eyrum. Rose útskýrði málið fvrir lion- um i smáatriðum og liristi höfuðið óþolinmóður þegar Pow- ers reyndi að fá liann til að gera undantekningu á reglunni í þelta sinn. „Reglur eru reglur“, sagði líkskoðarinn og rödd hans var frosin. Godfrey MéHugh, liexshöfðingi, hlandaði sér nú i málið, en Rose sagði við hann: „Hér er um að ræða ríkislög varð- andi tilflutning á líkiup. Þið frá Wasliington gelið ekki gert ykkur lög cins og ykkur hentar bezl.“ McHugh vísaði mál- inu til borgai’stjórans í Dallas, Earlcs Cahell, en hann kvaðst ekki hafa vald lil að skipta sér af málinu. Hershöfð- inginn sneri sér þá til eins stjórnarmanna sjúkrahússiiis, sem sagði að Rose liefði l'ullkomlega á rétlu að standa, og loks vék hann máli sínu til lögreglumanns í borgaraklæð- um. Sá fitjaði upp á því að friðdómari ætti að geta gert eitthvað í málinu. „Hve langan tima mundi það taka?“ spurði McHugh. „Tiu eða fimmtán mínútur“, svaraði lögreglumaðux’inn. „Við förum þegar við erum tilbúin“, sagði McHugli móðg- aður. Burkley stakk upp á því að Rose kæmi með þéim í flug- vélinni. Rose hristi liöfuðið; lögin gei’ðu alls ekki ráð fyrir þessliáttar ferðalögum. Ted Clifton, hershöfðingi, minntist þess að hann hafði talað við Waggoner Carr, dómsmála- ráðlieri’a í Texas, á leiðinni frá Fort Wortli í Aircraft 26000. Hann óskaði eftir að lýst yrði eftir ráðherranum í útvarpi, en Carr gaf sig ekki fram. Sé litið á atbui’ðinn eftir á, lilýtur að vekja vissa undrun, hyersu mikið mark líkskoðaranum tókst að láta laka á sér. Hann hafði að vísu vald á hak við sig, en einhvernveginn liefði átt að vera hægt að slá hann út af laginu. Styrkur hans vai’ fyi’st og frernst viljastyi’kur. Eini læknirinn i Park- land-sjúki’ahúsi, sem tók opinskátt afstöðu með fólki þjóð- aileiðtogans látna, var Kemp Clark. „Jack, er einhver fi’ið- dómari hér í húsinu?“ spurði hann Jack Price, sjúkra- hússtjórann. „Hafðu upp á einum í guðanna hænum.“ Cahell horgarstjóri og hinir og þessir starfsmenn sjúkrahússins fóru nú að eigin frumkvæði að hringja lit um hvippinn og hvappinn eftir friðdómurum. En næstum allir al' þeirri stétt virtust fjarstaddir i hádegisverði. Að lok- um hafði þó upp á einum, er Tlieron Ward liét, og var hann beðinn að koma tafarlaust til Parkland. TÍieron Ward gat þó ekki orðið við bóninni tafai’laust, eða neitt nálægt því. Aðseturstaður lians var í Garland, fjórtán rnílna vegalengd i burtu. Meðan allir hiðu eftir horium, færðist rifrildið umhverfis Earl Rose stöðugt i aukana. Dr. Rose talaði við Henry Wade, umdæmislögmann, sem ráð- lagði honurn að gefa eftir og láta leyniþjónustuna fara sínu fram. Friðsamari maður hefði fagnað slíkri undankomuleið, en Rose liafði alls elclci undanhald í hyggju. Þvert á móti fæi’ðist liann nú allur i aukana. Kemp Clark og Rose lireyttu illyrðum livor í annan, og síðan vék Clark Jack Price, sem var orðinn alláliyggjufullur, afsiðis, og mælti með að heitt yrði valdi. „Það getur verið að það verði að lialda honum og setjast ofan á hann“, sagði Clark, og bætti við að liann myndi með gleði skipa sér í hóp þeirra, er tækju sér sæti á líkskoðaranum. Og haim var ekki einn um það. Ef Rose liafði liugsað sér að verða þungamiðja atvikanna, þá tókst honum það eins og bezt varð á kosið. Úti fyrir hætti Theron Ward, friðdómari, gulhrúna Buicknum shnnn i hílaþvöguna, sem þegar vár þar fyrir. Hann hefði alveg eins getað komið í mykjuvagni. Einn frið- dómari gat engum í'riði komið á milli hinna lierskáu aðila á lyflækningadeild hinni meiri; liann gat aðeins orðið sjálf- um sér úti um álitshnekki. Litlu munaði að Ward yrði borg- ið frá þeim örlögum. Við innganginn hitti hann öi’yggis- vörð, kynnti sig fyrir honum sem „friðdómarann“ og var oi’ðalaust vísað frá. Misskilningurinn stafaði af tilli hans. A austurströndinni er friðdómari minniháttar embættis- íiiaður, litlu liærra settur en fógeti. í Texas er liann hins- vegar kjörið yfirvald, hefur viðtækt umboð og aðgang að réllarsal. Ward dómari var því óvanur að honum væri sýnd slík lítilsvirðing. Ilann þreifaði því fyrir sér við annan inn- gang og komst þá inn með hjálp hjúkrunarkonu, sem fór með hann beint til hækistöðva lijúkrunarkvennanna. Hún virlist koniu hans fegin og lét liann vita af því, og voru það síðustu hlýlegu orðin, sem liann heyrði í bráðina. Eai'l Rose har kennsl á hann. Það kom líf í augu lians; hann beygði fingurinn „ráðríkislega“ — eða svo sagði Ward — og æpti: „Ward dómari, nú veltur allt á yður! Um þetta mál verður að fjalla á annan hátt en nokkuð annað í sög- unni. Ef þér gefið leyfi til að flytja líkið liéðan, þá verður það flutt ólöglega.“ 12. tbi. VIKAN 33

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.