Vikan


Vikan - 22.03.1967, Side 53

Vikan - 22.03.1967, Side 53
McCULLOCH UTANBORÐSHREYFLAR RAFRÆSTIR: 71/2-9-28-45-75 hestöfl. HANDRÆSTIR: 4-71/2-9-14-28 hestöfl. McCulioch verksmiðjurnar eru í fararbroddi við smíði léttra rafræstra utanborðshreyfla, enda engir sem framleiða jafnmikið af léttum tví- gengisvélum. AÐRAR NÝJUNGAR FRÁ McCULLOCH: Olíublöndun 100:1. Austursdæla 1000 l/klst. RAFKERTI sem ekki þarf að hreinsa. Sjólfvirkur lyftibúnaður fyrir grunnt vatn og við lend- ingu. EINGONGU á McCulloch og allt fyrir sama lóga verðið. NÚ í FYRSTA SINN GETIÐ ÞÉR FENGIÐ 7’/2 OG 9 HESTAFLA UTAN- BORÐSHREYFLA MEÐ RAFMAGNSRÆSTINGU. Aðalumboð: DYNJANDI SF. - Skeifan 3H - Reykjavik ýfia á hnapp og vélin Rödd hans hljómaði áfram. Angelique fann kaldan hroil hríslast nið- ir eftir bakinu á sér. Hún sneri sér að norninni, en hún hafði þá hypj- ið sig hljóðlaust í burtu. Himinninn skein silfurbjartur milli trjátopp- mna, en í myrkrinu í Risagljúfri lá þungt reiðiský yfir öllu. Rödd hrópaði: — En hvað getum við gegn herjum konungsins? — Ailt. Við erum fleiri en menn konungsins, og guð er með okkur. — En konugurinn er alvaldur? — Konungurinn er langt í burtu, og hvað getur hann gert, þegar íeilt hérað rís upp sér til varnar? — Katólikkarnir munu svíkja okkur. — Katólikkarnir eru jafn hrseddir við drekann og við. Einnig þeir ;ru þrúgaðir með sköttum, og þar að auki eru þeir íærri. Við höfum lezta landið ..... Ugla vældi tvisvar mjög nálægt. Angelique hrökk við. Þögnin grúfði sig yfir Risagljúfur. Þegar hún leit pangað aftur, sá hún að Húgenottinn hafði beint augnaráði sínu að íenni. 1 bjarmanum frá eldinum var eins og djúpstæð augu hans loguðu. — Augu af eldi, hafði nornin sagt. Hann mun ekki geta látið þig líta rndan. Uglan vældi aftur m.júkt og angurvært. Var það merki? Var það ,'iðvörun um hættu, sem vofði yfir mótmælendunum. Angelique beit i vörina. — Ég verð, hugsaði hún. — Það er mitt síðasta tromp! Hún kom nær og hélt sér í þyrnirunnana, meðan hún klöngraðist niður gljúfurvegginn i áttina til Húgenottanna. En hún gerði sér ljóst, að með þvi að fara til Risagljúfurs að bjarga ifi prestsins frá Genf, hafði hún valið sér þá leið, sem hún ætlaði að Eara, og það yrði ekki auðvelt að snúa við. Samuel de la Moriniére, patríarkinn, var eini maðurinn, sem gæti iregið úr tryggðinni við einvaldinn, sem rikti i hjörtum allra hinna ryggu raótmælendaþegna. La Moriniére var næstum íimmtugur, Hann var ekkjumaður og Ea.ðir þriggja dætra — og Það var honum sorgarafni — ag bjó á óðali iínu með bræðrum sínum tveimur Hugh og Lancelot, sem báðir voru kvæntir og áttu fjölda afkomenda. öll ættin lifði undir harðstjórn patríarkans og eyddi dögunum ýmist við bænir eða veiðar. Sá tími var liðinn, þegar La Moriniére var leiksvið mikilla veizluhalda. Nú töluðu La Moriniére konurnar í lágum hljóðum og höfðu gleymt að brósa. Börnin, sem voru kaffærð af kennurum, ólust upp frá blautu barnsbeini við grísku, latínu og heilög rit. Drengjunum var kennt að meðhöndla veiðispjót og rýtinga. Þegar La Moriniére hitti Angelique í fyrsta sinn, þegar hún kom út úr rökkrinu með gullið hárið, undir hettunni, nakta fætur og þjálfaðan málróm hefðarkonu, þótti honum sem hér væri kominn einhver, sem bæri svipaðar tilfinningar i brjósti og hann sjálfur, þótt enn hefðu þær ekki fallið í eins eindreginn far- veg. Greindi hann í henni ofurlitla beiskju, sem leitaði útrásar, og myndi það koma henni til að fallast á uppástungu hans? 7. KAFLI. Maðurinn, sem þeytti veiðihornið sitt á kvöldin, var laus við ofsókn- ir Montadours um sinn, ef til vill vegna þess, að Rambourg var svo nálægt Plessis, að kapteinninn var viss um að geta liaft hendur í hári þessa Húgenottaræfils, þegar honum sjálfum sýndist. Þegar Angelique og systur hennar voru ungar, höfðu þær oft gert gys að þessum unga, hávaxna, krangalega strák með útstæða barka- kýlið, sem þær hittu á samkomum og hátíðum í þorpinu og nágranna- borgunum. Með árunum hafði de Rambourg barón komið sér upp síðu, drjúpandi yfirskeggi, og síófrískri konu, ásamt heilli hjörð af óhreystilegum litlum Húgenottum, sem héngu í pilsum móður sinnar. Andstætt meirihlutanum, sem játuðu sömu trú og hann, var hann mjög fátækur. Fólkið í héraðinu sagði, að fjölskylda hans hefði verið óham- ingjusöm síðan í níunda ættlið, vegna riddara af ættinni, sem hafði reynt að þröngva ástum sínum upp á álfamær, sem svaf i höll á bökk- um Sévre. Bölvunin hafði orðið jafnvel enn átakanlegri, eins og vænta mátti, þegar fjölskyldan tók Kalvinstrú. Isak, sá yngsti með því nafni, bjó í skugganum af turninum, grónum vafningsviði, og það eina, sem hann gat og var beðinn um að gera, var að blása í lúðurinn. Það var furðulegt, hve mikill blástur gat leynzt i þessum mjóslegna likama. i2. tbi. VIKAN 53

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.