Vikan


Vikan - 22.03.1967, Side 54

Vikan - 22.03.1967, Side 54
FJÓRTÁN SAMVIZKU-___ SPURNINGAR f GAMNI OG__________ ALVÖRU SETURÐU FÓLK UPP Á MÓTI ÞÉR? Sumir virðast hafa þann sérsfaka eiginleika að setja fólk upp á móti sér — það er eins og þeir strjúki því á móti hárunum, ef svo mretti að orði kveða. Þetta fólk er hatað og sniðgengið af öl'um. Það er eins og það sé engin ein ástæða til þessa, en að nokkru ieyti á það rót sina að rekja til áráttu þessa fólks til að tala um sjálft sig og það, sem því sjálfu viðkemur. En þar kemur fleira fil. 1. Er þér tamt uö slá urn þig meö fín- um nöfnum og tala um frægt fólk, eins og þú náþekkir þaÖ‘! 2. Segir þú oft, aö þessu liefðir þú getaö komiö í kring á svipstundu. Þaö sé ekki unnar vandinn en aö Jcippa í rétta spotta ......? 3. Svarar ]iú lieimboöum játandi, aö- eins til aö geta hringt á síöustu stundu og sugt, aö þú gelir ekki lcomiö? 1). Hefuröu einhvern tíma afrekaö eitt- hvaö, sem þú talar oft um? 5. Segiröu viö vini þína og Jcunningja, aö þeir Jiafi aliö börnin sín illa upp? 6. SegirÖu fólki, sem þú Jiittir, aö það líti illa út og aö ]/aö œtti aö fara til læknis ? 7. Álíturöu sjáifan þig mikinn mat- þekkjara f Þegar húsmóöirin í samJcvæmi ber fram sérlega Ijúffengan rétt, verö- uröu þá aö segja frá stórJcostlega for- réttinum, sem þú féJckst einJivers staöar annars staöar f 8. Hefur visst fólk, eöa vissir hlutir, ]/au áhrif á þig, uö þaö sé engu UJcara en veifaö sé framan i þig rauöri dulu f 9. Veltiröu hverjum vínsopa lengi upy i þér og lýsir náJcvæmlega bragöi og einJcennum vínsins? 10. Tekur það þig lengur en tvo tíma, aö kaupa eina sJcóf 11. Talaröu mikiö um einihvern alvar- legan sjúkdóm, sem þú Jief ur fengiö? 12. Ef þaö vill svo til, aö þú veizt eitt- JivaÖ um sérstakt efni, t.d. sögu Islams, veröuröu þá strax aö 'miöla öörum af þekJoingu þinni? 13. Reyniröu aö láta aöra breyta lífs- háttum sínum eftir þínum sJcoÖunum á réttu lífi? 11/. Segirðu oft og ýtarlega frá síÖ- ustu utanlandsför þinni? Ef þú Jiefur svaraö 10 spurningum eöa meira játandi, verður þaö aö segjast, aö þú hefur þann leiöinlega eiginleika aö „fara í taugarnar á fólki.“ Allir forö- ast þig á skrifstofunni og í boöum sæk- ist enginn eftir aö tala viö þig. ÞaÖ má búast viö aö ungt fólJc hlœi aö þér á bnk og trúi minnstu af því, sem þú segir, þótt þaö sé aö mestu satt. Ef þú Jiefur svaraö 5—10 spurning- um játandi, er ekki Jiœgt aö segja að þú sért skemmtilegur, en séu jáin færri en 5, fellur þú Vinum þinum vel í geö, og yfirleitt ertu vel liöinn og átt marga kunningja. FólJc leitar gjarnan til þin meö áJiyggjur sínar, þvi aö þaö veit, aö þú munir ekki fara að halda sjálfum þér fram sem fordœmi um dugnaö og vizJcu. PPfSSpSE SSlSfSSt I ' •. • . / : : EfniÖ er 32x122 cm. döJckblátt strigaefni, sömuleiöis dálítiö af grænu, millibláu, sterk- og Ijósgulu, grœnbláu, Jivítu eöa Ijósbeiglitu, rauöu og svörtu filti. 1/. hvítar perlur og Ijós- grænt filt á brúnirnar og e.t.v. í fóöur. Brjót- iö 2 cm. inn af báöum lengri hliðunum og pressiö, stangiö síöan filtiö á, þannig aö þaö komi ca. 0,5 cm. fram yfir brúnirnar. Klipp- iö állt, sem þarf i munstriö, límiö saman „aug- un“ og fuglinn og fariö eftir meöfylgjandi munstri. HafiÖ fjaörirnar á búk fuglsins græn- bláar, en beiglitar eöa hvítar utan meö hringn- um. Raöiö munstrinu rétt á möppuna og lím- iö á. Saumiö krónuna meö hvítu garni og festiö perlurnar á. Brjótiö saman í miöju aö ofan og geriö göng fyrir stöngina, en hafiö þau nógu víö, til aö Jwegt sé aö smeygja henni úr og í. Stangiö meö tveim saumum 9 cm. frá brún aö neöan og rekiö upp aö saumunum, þannig aö kögrið veröi 9 cm. breitt. Mappan ber sig betur, sé Jiún fóöruö meö filti. 54 VJKAN 12- tbl-

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.