Vikan


Vikan - 26.10.1967, Page 27

Vikan - 26.10.1967, Page 27
tengslum við ættingja sína, fjölskyldu sína, og öll liugðar- efni þess fólks. Dauði mömmu var hræðilegt, molandi liögg og gerði út af við traust pabha til vina sinna. Bería notfærði sér beiskju pahha og saknaðarvitund. Þegar Beria var orðinn fyrsti ritari í Georgíu, tók liann elcki langan tíma að ná lil Moskvu, þar sem hann hóf hinn langa valdaferil sinn 1938. Frá þeim tima liitti liann pabba á hverjum degi. Áhrif lians á pahha jukust og jukust og þeim linnti ekki fyrr en daginn sem pahhi dó. Ég ræði af ráðnum hug um áhrif hans á pabba en ekki þvcrt á móti. Beria var undirförull, þjálfaðri í svikum og slægð, ósvífnari og þröngsýnni en pabbi. Hann hafði sterk- ari skapgerð. Pabbi liafði sínar veiku liliðar. Hann gat cfazt um ágæti sjálfs sín. Hann var grófari og kom beinna framan að hlutunum en Bería, og var ekki eins tortrygg- inn. Hann var einfaldari og gat verið leiðitamur manni jafn lúmskum og Bería. Beria vissi um veikleika pabha. Hann smjaðraði fyrir pahba af blygðunarleysi, sem á sér enga hliðstæðu nema ef vera mætti i 'Austurlöndum. Hve mamma óttaðist og liataði hann! Og það voru vin- ir hennar Alexander Svanidse, kona hans Maria, systir liáns Maríkó, sem var ritari Jenúkidze, svo ekki sé minnst á Jenúkidse sjálfan sem féllu fyrstir. Ég hef þegar sagt, að í mörgum tilvikum hafi Bería og pahbi verið samsekir. Fg er ekki að reyna að skifta sökinni á milli þeirra. Það töfravald, sem þessi óskaplegi snillingur illskunnar hafði á pabba var gífurlega mikið og brást aldrei. Olga Sjatúnovskaja hefur sagt mér, að hlutverk Bería í horgarastyrjöldinni í Kákasus hafi verið mjög vafasamt. Ilann var fæddur spæjari og áróðursmaður. Hann vann fyrsl fyrir Dasnakana (armenisku þjóðernissinnana) og síð- an fyrir rauðliðana, eftir því sem völdin bárust á milli. Einu sinni liöfðu rauðliðarnir staðið hann að svikum og hann var handtekinn. Hann var í fangelsi og hcið dóms, þegar skeyti barst frá Kíroff, sem var æðsti maður í Kákasus, þar sem hann mælli svo fyrir, að Beria yrði skolinn fyrir landráð. Einmitt í því hófust orrustur að nýju og enginn komst lil að hlýða skipuninni. En allir gömlu bolsévíkarn- ir í Kákasus vissu um skeytið — og Bería vissi um það sjálf- ur. Er kannski hér að leita skýringar á morði Kiroffs mörg- um árum síðar? Það var strax eftir morð Kíroffs 1934, þegar allt kemur lil alls, sem Bería tók að stíga í áliti og völdum. Sergei Kíroff var mikill vinur fjölslcyldunnar frá gam- alli líð, sennilega frá því i gamla daga i Kákasus. Hann þekkli Allilújeffana einkar vel og þótti mjög vænt um mömmu. Kíroff bjó venjulega heima. Pabba féll vel við hann og var honum vinveittur. Kíroff dvaldi sitt síðasta sumar, 1934, hjá okkur eins og undangengin ár. Síðan, i desember skaut Nikolajeff hann. Er ekki rökrænna að tengja víg hans við nafn Bería fremur cn föður míns? Ég mun aldrei fást til að trúa ])ví, að pabbi hafi verið við þelta víg riðinn. Georgí Ordsónikidse, annar gamall vinur okkar, dó 1936. Mig grunar að einnig það hafi verið árangur af vélráðum Beria. I fehrúar 1936 skaut hann sig. í langan tima var læknisfræðilegum skemmdarverkum kennt um dauða lians. Hefði mamma getað stöðvað þessa liræðilegu þróun hefði hún lifað? Ég efa það. Hún hefði aldrei ráðið við Bería. FBÁ 1933 þar til stríðið braulzt út, skiptist tími minn milli skólans, forskólans, lierbergis mins heima og hókanna. Þella var þröngur heimur þar sem fóstra min yljaði mér eins og notalegur rússneskur arinn. Ég las mikið, því pahhi átti gríðarmikið safn bóka sem mamma hafði safnað og það var cnginn til að lesa þær nema ég. Þetta eru árin sem tengd eru minningunni unx ást pabba. Á liverju kvöldi áður en hann var svo mikið sem kom- inn úr frakkanum, fór hann cftir ganginum fram hjá her- berginu minu og hrópaði: „Báðskona!“ Ég þaut fram í borðstofuna, stóra stofu þakta bókahillum. Það var lagt á borð fyrir ]>essa venjulegu átta. Ég sat pabba til hægri. Þetta var venjulega klukkan sjö á kvöldin. Oftast sátum við til borðs í tvær klukkustundir. Ég hlustaði meðan full- orðna fólkið talaði. Eftir stundarkorn var pabbi vanur að spyrja livernig mér Iiefði gengið í skólanum þann daginn. Þar sein einkunnir minar voru alltaf pi'ýðilegar þar til ég var kominn í áttunda bekk, var hann mjög stoltur, allir tóku undir það í kór og sendu mig í bólið. Það var á þessum árum senx pahhi tók að taka mig með sér í kviknxyndahús og leikhús. Ég var langspenntust fyrir kvikmyndunum. Það var kvikmyndahús í Kreml. Við fór- unx venjulega eftir kvöldmat, um níu á kvöldin. Það var of seint fyi-ir mig, en ég bað svo ákaft að pabbi stóðst ekki. Hann ýlti mér á undan sér og sagði lxlæjandi: „Vísaðu okk- ur þangað, ráðskona. Án þinnar leiðsögu nxyndunx við aldrei fimia það!“ Og ég leiddi langa fylkingu xit í liinn end- ann á lxinni nuðu Krernl. Á eftir okkur kom skari af lif- vörðurn og þungir brynvarðir bílar nieð snígilshraða. Venju- lega sáum við tvær kvikmyndir, kannski meira, og sátum þarna til klukkan tvö um nótlina. Þá var ég send heim í hólið og varð að fara á fætur klukkan sjö næsta dag i skólann. Stundum jiegar skólinn var ixti á sunxrin fór liann nxeð mig til Kúntsevó í þrjá daga eða svo. Hann spurði mig um heiti blónxa og gi'asa og hvers konar fugl væri að syngja. Svo settist liann i forsælu einhvers staðar og fór að lesa. Þegar svo var komið varð ég eirðarlaus og leið. Pabbi liélt að það væru samvistirnar við hann senx mér leiddust og það særði hann. Við slógum í eina brýnu senx entist lengi. Ég spurði hann hreinlega: „Má ég nú fai-a?“ „Farðu“ svar- aði hann snöggt. Eftir það talaði hann ekki við nxig eða kallaði i nxig langa lengi. Það var ekki fyrr en ég bað hann fyrii'gefningar að hann var fús að sættast. Ég heyrði liann muldra reiðilega: „Hún fór! Að hugsa sér, að skilja ganxlan föður sinn þannig eftir! Segir að sér Ieiðist!“ En á meðan kyssti hann mig og hafði þegar fyrirgefið nxér, því án mín hefði liann verið meira einmana en nokkru sinni fyrr. Stundum kom hann óvænt til Zúbalóvó. Afi og anxma komu þá hæði lit úr herbergjum sínum. Einliver hi’ingdi til Zúbalóvó tvö. Kannski kom Mikojan yfir, eða Pavel frændi kom i flýli með hörnin. Þá horðuðunx við öll liti. Það var gjarnan sleikt sjaslik yfir eldi og horin franx létt úrvals vín frá Georgíu. Við börnin nutum þessa vel en ég er ekki 43. tbi. VIKAN 27

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.