Vikan


Vikan - 26.10.1967, Page 28

Vikan - 26.10.1967, Page 28
3 E B U viss uin fullorðna fólkið. Einu sinni grél anxma hástöfum og pabbi rauk burtu, reiður og æstur. Anima var sífellt að jagast. Einu sinni æpti hún á mig: „.Vamma ]>ín var asni, asni! Ég sagði henni livað eftir ann- ao, að hún væri asni, en lnin vilcb ckki hlusta á mig! Ilún galt fyrir það líka!“ Ég fór að gráta og lirópaði. „Þú ert sjálf asni!“ Eg mundi eftir mömmu og þangað til ég var 16 ára trúði ég því, sem fullorðna fólkið sagði mér, að bún hefði dáið úr botnlangabólgu. An hennar fór l'jölskyldan i Zúbalóvó fljótlega að þrátta. Allar úlfúðarklíkurnar leituðu stuðnings pabba. Þær skikk- uðu mig: „Farðu og segðu pabba“ þ.etta og þetta. Ég fór, en pabbi setti ofan i við mig. „Af liverju bergmálarðu allt sem þau segja eins og tóm tunna?“ Hann bannaði mér að koma lil sín framar í þágu annarra. Stundum bað fólkið í skólanum mig fyvir bréf til Iians. Hann bannaði mér að íaka bréf eða gegna hlutverki „pósthólfs.“ Ég á enn mikið af bréfum sem pabbi sendi mér frá Sotsi, eða ld mín þegar ég var í Sotsí eða á Krím. Hér eru nokkrar glefsur: sendir ykkur báðum stóran koss. .lu'ja, ])á er alll í lagi núna. Eg kyssi þig. Við sjáumst fljótlega.“ (18. október, ÞJ35) „SæJ, litli spörfuglinn íninn! Ég fékk hréfið þitt. Þakka þér fyrir fiskinn. Samt ælla ég að biðja þig, lilla ráðskona, að senda mér ekki meiri fisk. Ef þér þykir gaman á Krím, máttu vera í Múkólatka í allt sumar. Eg sendi þér stóran koss. Þinn pabbi litli.“ (7. júlí, 1938) „Sæl vertu ráðskona min, Setanka! Ég fékk ö!l bréfin þín. Þakka þér fyrir bréfin! Ég svaraði ekki bréfunum af því ég var mjög önnuni kafinn. Hvað befurðu fyrir stafni, hvernig gengur þér með enskuna, og bvernig líður þér? Ég er hraustur og í góðu skapi eins og alltaf. Það er svolítið einmanalegt án þín, en hvað get ég gerl. Eg skal vera þolinmóður. Eg sendi litlu ráðskon- unni minni koss.“ (22. júlí, 1939) ,,Sæl, litli spörfuglinn minn! Vertu nú ekki reið, ])ótt ég svaraði þér ekki strax. Ég hafði mjög mikið að gera. Eg er lifandi og frískur. Mér líður vel. Ég faðma lilla spörfuglinn minn.“ „Kæra Setanka mín! Ég fékk bréfið þilt frá 25. sept. Þakka þér fyrir að gleyma tkki pabha litla. Það er allt i lagi með mig. Mér vegnar vcl, en ég sakna þín. Fékkstu ferskjurnar og granateplin? Eg skal senda meira ef þú skipar mér. Segðu Vasja að skrifa mér líka. Vertu þá sæl. Ég gef þér stóran koss. — Þinn pabbi litli.“ „Litla ráðskona! Ég fékk hréfið þilt og póslkorlið. Ég er feginn að þú skulir ekki !iafa glevmt litla pabba þínum. Ég sendi þér nokkur reuð epli. Eftir nokkra daga ætla ég að senda tansérínur. Borðaðu þær og njóttu þeirra. Eg ætla ekki að senda Vasja neinar af því hann er óduglegur í skólanum. Vcðrið er gott hér. Ég er bara einmana af því ráðskonan mín er ekki hjá mér. Ég óska þér alls hins bezta þá, lilla ráðskonan mín. Ég gef þér stóran koss.“ (8. okt., 1935) „Sæl, litla ráðskona! 1 g sendi ]:ér granatepli, tansérinur og svolítið af sykruð- úin ávöxtum. Njóttu þeirra, litla ráðskonan mín. Ég sendi Vasja ekkert af því hann er enn óduglegur í skólanum og lofar mér bara upp i ermina sína. Segðu honum að ég ireysti ekki orðaloforðum og ég trúi lionum ekki fyrr en liann fari í alvöru að læra, þótt einkunnirnar verði ekki nema „góðar.“ Ég gef þér skýrslu um það, félagi ráðskona, aö ég fór til Tíflis einn dag. Eg kom til mömmu og heilsaði henni frá þér og Vasja. llenni líður sæmilega vel, og bún „Sæi, litla ráðskonan min! Ég fékk bæði bréfin þín. Ég er feginn að þú hefur ekki glevmt litla pabba þínum. Eg gat ekki svarað þér strax. Ég hafði mikið að gera. Ég frétli að þú varsl ekki ein á Ritsa og þú varst með ungan mann með þér. Nú, það er ekkcrt rangt við það. Bitsa ( r fallegur staður, sérstaklega ef þú hefur ungan mann með þér, spörfuglinn minn litli. Hyenær ætlar þú að leggja af stað til Moskvu? Er ekki tími lil kominn? Ég held það. Komdu lil Moskvu 25. ágúst, eða jafnvel 20. Skrifaðu mér og segðu mér hvernig þér llzt á það. Eg býsl ekki við að koma suður þetta árið. Eg hef mikið að gera. Eg kemst ekki burtu. Heilsan? Ég er heil- brigður Eg er i góðu skapi. Eg sakna þín svolítið, en þú kemur fljóllega. Ég faðma þig, litli spörfuglinn minn.“ (8. ágúsl 1939) Pabbi undirritaði öll sín bréf lil mín. „Frá aunium ritara Setönku-ráðskonu, vesælum kotungi .1. Stalin.“ Þetta var leikur, sem pabbi fann upp. Ilann kallaði mig gjarnan „ráðskonu." Ilann og starfsbræðurnir, sem bann kom með heim næstum á hverjum degi voru „ritarai“ mínir eða „aumir rilarar." Eg hef enga hugmynd um, hvort þcim ])ótli nokkuð gaman að þessu, en pabbi liéll ]>essu áfram fram að slríðsbyrjun. Ég svaraði honum í sama dúr og sendi honum „skipanir“ eins og þá, sem hér fylgir. Hann bjó lil eyðublöð fyrir þær líka. „21. okt., 19H 1. Til félaga .1. V. Stalín, ritara nr. 1. Ég skipa þér að taka mig mcð ])ér. Undirritað: Setanka-ráðskona Innsiglað Undirrilað. Bitari nr. I. Ég beygi mig. .1. Slalín." 28 VIKAN 4:i'tbl-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.