Vikan


Vikan - 18.01.1968, Page 2

Vikan - 18.01.1968, Page 2
ATVIIMIMU- Skóli fyrir skattgreiðendur MANUFACTUIiER’S NAME, MAKE. ANUM0DEL T0TAL 1956 PASSENGER CARS 1966 COMMERCIAL VEHICLES 1966 IJNITED STATES Grand Tota' 10,339.000 8,585.000 1,754,000 General Motors (Total) 5,189,000 4,442,000 747,000 Chevrolet 1,430,000 620,000 Chevelle 420,000 Chevy II 155,000 Other Chevy 192,000 Pontiac 482,000 Tempest 385,000 Oldsmobile 594,000 Buick 580,000 Cadillac 204,000 GMC 127,000 Ford (Total) 2,947,000 2,421,000 526,000 Ford 948,000 526,000 Fairlane 304,000 Falcon 131,000 Mustang 580,000 Thunderbird 72,000 Mercury 334,000 Lincoln 52,000 Chrysler (Total) 1,596,000 1,443,000 153,000 Plymouth 640,000 Dodge 531,000 153,000 Chrysler 255,000 Imperial 17,000 American Motors 279,000 279,000 Internaticridl 170,000 170,000 Jeep 99,000 99,000 Mack 19,000 19,000 White 32,000 32,000 Ott.tr 8,000 8,000 Er ekki ástæða til að hafa þetta hugfast við valið á nýja bíinum? I alþjóðlega tíma ritinu Automobil International er birt yfirlit um bíla- framleiðsluna í heiminum 1966. Hér birtist Ijósmynd, sem sýnir framleiðsluna í stærsta framleiðslulandinu, Bandaríkjunum. Þar kemur m. a. fram að General Motors framleiða 4.442.000 fólksbíla Ford 2.421.000 Chrysler 1.443.000 og American Motors (Rambler) 279.000. Athyglisvert er að General Motors framleiða einir meira en helming allra bandarískra fólksbíla. • ■ • • ;• ' : U ■ ; . ■ 't;'. MMRI 1/PPLÝSIiVGAR 17M BÍLAHA, SLIfl GERA GEAEHAL MOTORS A» STÆRSTA FRAHÍLEIÐAIVDA IIEIMS GEFLR CH EVROLET UMBOÐIÐ ÁRMULA3 SÍMI 38900 Nú er enn einu sinni kominn tími til að skila skattskýrsl- unni sinni rækilega útfylltri að viðlögðum drengskap. Þetta kostar töluverða vinnu og fyrirhöfn, því yfirleitt leið- um við ekki hugann að skatl- skýrslunni nema einu sinni á ári: Þegar við þurfum að fylla hana út. Og þá er kannski eitthvað týnt eða gleymt, sem þar hefði átt að vera með, já, jafnvel þeim megin sem við vildum gjarnan hafa sem mest. En það eru smámunir, þótt eitthvað gleymist heiðarlega. Hitt er öllu verra, sem gleym- ist eða breytist viljandi, en það virðist töluvert mikið, ef dæma skal eftir niðurstöðu skattrannsóknanefndarinnar. Hún hefur frá stofnun 1964 tekið fyrir 359 skattamál til rannsóknar, með þeim afleið- ingum að 27,4 milljónir króna bættust í ríkiskassann og 7,7 milljónir í útsvör til ýmissa sveitarfélaga, sem aldrei hefðu annars komizt til skila. Telja má fullvíst, að langt frá öll kurl séu þó komin til graf- ar, og að keisarinn — hið op- inbera — fái hvergi nærri allt það, sem keisarans er. Þetta kemur að sjálfsögðu harkalega niður á öllum al- menningi, sem ýmist vill ekki eða getur ekki svikið undan skatti. Þetta er því ekkert einkamál þeirra aðila, sem víkja sér undan byrðunum, heldur snertir þetta alla skatt- greiðendur. Það hlýtur því að vera landsmönnum öllum kappsmál, að komið verði á fót þungum skóla fyrir skattgreiðendur — sérstak- lega þá, sem leika skattsvika- leikinn, og gera þann skóla svo strangan, að hver og einn læri kyrfilega sína lexíu. Skattrannsóknanefndin er spor í rétta átt, en því miður varla nóg. S. H. 2 VIKAN 3- tbl-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.