Vikan


Vikan - 18.01.1968, Síða 46

Vikan - 18.01.1968, Síða 46
Með þeim skemmtilegu gluggatjaldastöngum, sem alls staðar fást núorðið, ætti að vera hægt að setja tjöldin fal- lega upp án mikillar fyrirhafn- ar. Lítið t. d. á uppsetninguna hér að neðan. Þunnt voile, hvítt, er haft í gardínuna og ekkert fyrir henni haft annað en tylla henni á stöngina og falda báða endana. Gætið þess að kaupa efnið það langt, að hægt sé að láta það liggja svip- að því, sem sýnt er á myndinni. Á efri myndinni eru skemmti- legar eldhús- eða svefnher- bergisgardínur, hvítar með tveim leggingaböndum. í stað hringa eru saumaðar 8 cm langar lykkjur úr efninu (í hverja þarf þá ca. 20 cm með saumfari), hafið þær 2 cm festið með 10 cm i rönguna. breiðar og bili á milli Matir frtis fálks / tveimur blöðum áöur á þessu ári hef ég birt mataruppskriftir þeklcts fólks. Ég ætla nu aö enda þá upptalningu meö nokkrum rétt- um Farali Diba og einum ábætis- rétti Johnson’s forseta Bandaríkj- anna. Réttirnir hennar Farah Dibu voru flestir geröir úr hrá- efni, sem ekki er jáanlegt 'hér á landi, en þá, sem sýndir veröa hér, ætti aö vera auövelt aö búa til. Koofeth Tabrlzi. 1 ','t. pund hakkað kjöt, iy2 bolli þurrar, gular baunir, 1 egg, 2 matsk. hrísgrjón, 1 tsk. salt, 1 tsk. turmeric, 1 tsk. saffron. Sjóðið baunirnar í vatni og látið þorna. Hnoðið baununum vel saman við kjötið. Þvoið og sjóðið hrísgrjón- in, látið renna af þeim og bætið i kjötblönduna. Stráið kryddinu og saf- froninu yfir og blandið vel. Fylling gerð úr: 75 gr kúrennur, 150 gr val- hnetur saxaðar, 2 meðalstórir laukar, 4 harðsoðin egg, 120 gr smjör, og 2 matsk. smjör. Bræðið 1 matsk. smjör og steikið kúrennurnar 1 mín. í því. Bræðið aðra matsk. smjör og steikið saxaðan lauk- inn í því, þar til hann er gulbrúnn. Blandið saman kúrennum, lauk og valhnetum og skiptið í 4 hluta. Skipt- ið síðan kjötinu í 4 hluta. Setjið einn fjórða hluta kjötsins í skál og látið það fylgja lagi skálarinnar. Setjið 1 harðsoðið egg (skurnið tekið af) í miðju skálarinnar og fyllinguna kring- um það. Brjótið síðan kjötblönduna yfir og gerið kúlu úr þessu. Farið eins að við hina 3 helmingana. Bræðið 120 gr smjör þar til það er mjög heitt, bætið >/4 bolla af vatni í og látið sjóða i 1 mínútu. Setjið kjötkúlurnar var- lega í smjörið og brúnið á öllum lilið- um. Þekið bollurnar síðan með sjóð- andi vatni þannig, að því sé hellt á milli bollanna á pönnunni, en ekki yfir þær. Látið sjóða loklaust í hálf'- tíma, setjið þá lok á og látið malla i klukkutíma. Nota má soðið i súpu og e. t. v. bæta þá 2 inatsk. af steiktum, söxuðum lauk í og 1 matsk. hrísgrjón. Þegar hrísgrjónin eru soðin er súpan borin fram heit og bollurnar sér á fati. Ýmsu kryddi má strá yfir boll- urnar, t. d. basilikum eða tarragon. Þessar bollur eru vinsælar kaldar þeg- ar borðað er undir berum himni á ferðalögum. Lystaukandi drykkur. 1 meðalstór, soðin rauðrófa, 2 bollar súrmjólk. Flysjið rauðrófuna og sker- ið í smástykki, kryddið með salti og pipar að vild og hrærið í súrmjólk- ina. Berið fram i litlum skálum. 1 Baqlava Kham Zafar. Þetta er ábætisréttur. kg möndlu- flögur, 3 eggjahvítur, i/2 kg flórsykur, 1 tsk. strásykur. j Saxið möndlurnar eða merjið, bætið sykrinum í og svolitlu rósavatni eða Vatni þannig að það verði þykkt krem. 46 VIKAN 3- tbl-

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.