Vikan


Vikan - 29.02.1968, Blaðsíða 5

Vikan - 29.02.1968, Blaðsíða 5
VETTVANGUR UNGA FÓLKSINS Ekkert verður til sparað að gera skemmtanirnar tvær í Austurbæjar- bíói (3. og 5. apríl) eins vel úr garði og kostur er á. Þar koma þátttakend- ur keppninnar fram og þar verða sýnd tízkuföt unga fólksins, vinsælar hljóm- sveitir leika og ungt fólk sér um öll skemmtiatriði. Reynt verður að fá sem fjölbreyttast úrval skemmtikrafta — bæði pop og klassík — og eru ábend- ingar um ungt hæfileikafólk vel þegn- ar. Þeim má koma á framfæri á Vik- unni eða í Karnabæ. Takmarkið er: að gera skemmtan- irnar að vettvangi ungs fólks, þar sem það fær tækifæri til að koma sér á framfæri og sýna, hvað í því býr. Myndirnar: Til vinstri: Móðir Krist- ínar óskar henni til hamingju með sigurinn. Að ofan: Kristín skemmtir í Austurbæjarbíói í fyrra. Að neðan: Hljómsveit unga fólksins árið 1967 — HLJÓMAR frá Keflavík. Hver sigrar núna? Fyrir miðju: Kolbrún Sveins- dóttir, nr. 3 í fyrra. Neðst til hægri: Ásta sigurðardóttir, nr. 2 í fyrra.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.