Vikan


Vikan - 29.02.1968, Blaðsíða 4

Vikan - 29.02.1968, Blaðsíða 4
í næsta blaði hefst kynning á þátttakendum í keppninni um titilinn Fulltrúi unga fólksins 19GS. Þetta er í annað sinn, sem slík keppni er haldin hér á landi, en það eru Vikan og Karnabær, tízkuverzlun unga fólksins, sem fvrir keppninni standa. í fyrra fór keppnin mjög vel fram og var öllum, sem þar áttu hlut að máli, til hins mesta sóma, og verður nú ekkert til sparað, að ekki fari síður í ár. Þátttakendur verða kynntir í þremur næstu blöðum Vikunnar, tveir og tveir í einu, en síðan munu stúlkurnar koma fram á skemmtunum í Austurbæjarbíói 8. og 5. apríl og verða úrslit keppn- innar kynnt síðara kvöldið. Myndirnar á þessari síðu eru frá í fyrra og sýna Fulltrúa unga fólksins 1907, Kristínu Waage (að ofan), en þar til hliðar er Valgerður Dan, leikkona, að krýna hana að úrslitum kunngerðum. Að neðan er Kristín á milli Ástu Sigurðardóttur, sem varð önnur, og Kolbrúnar Jónsdóttur, sem varð þriðja.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.