Vikan


Vikan - 19.09.1968, Qupperneq 46

Vikan - 19.09.1968, Qupperneq 46
VIKAN OG HEIMILIÐ ritstjori: Gudridur Gisladóttir. IIGSID VELIIM FÆTURNA Fannst ykkur leiO- inlegt í sumar, ef fætur ykkar voru ekki jafnvel hirtir og annarra kvenna, sem gengu i opnúm sand- ölum eöa berfœttar d baOströndinnif Ef þiö ictliö ekki aö láta s llkt lienda ylckur aftur, f>arf aö fara aö hugsa fyrir Jmí núna, fiótt ótrúlegt sé. Þaö dugir nefnilcga ekki aö taka til viö fót- snyrtingu vilcu fyrir surniarfríiö, til fiess fiarf stööuga umönn- un allan drsins hring. En fiaö er ekki aö- eins útlitiö sem mœlir tncö qóöri umhugsun um fœturnai, heldur almenn vellíöan. Þaö er alveg ótrúlegt 'hve mikiö er lagt á fæt- urna. Þegar stcuBiö er bera fieir allan fiunga líkamans, sem skiptist þá jafnt á luela og táberg. Þeg- (\r gengiö er og hlaupiö skiptist þung- inn á tábergin á sitt hvorum fœti. Kona, sem gengur eölilega mikiö, leggur því daglega þunga, sem svarar mörg hundruö tonnum á fop*' r sín- ar. Þegar \þar v-iö bætist, aö fætur eru sérstaklega margbrot- inn Ukítmshluti — fjttö eru hvorki meira né minna en tuttugu og sex bein, tengd saman meö vöövum og sinum, sem eru í einnm fæti — og einnig viökvæmur, fiannig aö jafnvægi má. ekki raskast og húö elclci særast, til aö þaö valdi miklum óþægindum, hlýtur fmö aö vera augljóst, að aldröi veröur of J§ vel hugsaö um fœt- §f urna. Þeir, sem hafa §| sára og auma fætur § geta aö engu leyti 11 otiö sín, alls konar verkir stafa frá þreyttum fótum, höf- uöverkur, bakverkur, trt.uga- ag vööva- þreyta um allan lik- amann oa meira aö segja andlitsvöövarn- ir láta á sjá, þegar fieir kannski daglega herpast saman af fireytu og sársauka. Þannig fáið fjiö ekki eingöngit fallegri fæt- ur meö góöri um- ItirÖu, heldur jafnvel f fállegra andlit! r "* iijp SKÓRNIR Það er mikilvægt að skórnir séu þægilegir og að skipt sé nógu oft um skó. Margar konur eru ó morgunskóm, linum og hælalausum, heima allan daginn við hús- verkin. Þeir eru þægilegir viðkomu, en veita fótunum ekki nægilegan stuðning. Beztu skór við vinnu eru skór með dólitlum hælum, en þó er æskilegast að skipta um skó og hælahæð þrisvar ó dag, eða jafnvel oftar, ef hægt er! Við mismunandi skólag reynir til skiptist ó vöðvana í fótunum og er það ó við góðar leikfimisæfingar. Þær konur, sem vanar eru að nota háa hæla allan daginn, kvarta yfir verkjum aftan í kólfum, fari þær á lægri hæla, en það kemur til af því, að vöðvarnir að aftan hafa beinlínis stytzt og eru að reyna að teygja úr sér, þegar skipt er yfir á lægri hæla. Sem betur fer eru tómjóu og hælahóu skórnir löngu úr tízku, svo að óþarfi er að vara við þeim hér, en það er rétt að hafa í huga, að hælarnir hafa hækkað töluvert fró í fyrra, þótt þeir séu enn breiðir og þægi- legir. Þær, sem kjósa hæstu hæla, sem núna eru í tízku, ættu því að hafa skóskipti öðru hverju, til þess að hvíla fæturna. Þær, sem eru á ferðalögum ( heit- ara loftslagi en við eigum við að búa, ættu að athuga að hafa nógu stóra skó meðferðis, því að allir fætur bólgna eitthvað í hita og við göngu, mismikið auð- vitað. Séu skór kevptir á slíkum ferðalögum er rétt að gera sér Ijóst, hvort þeir eigi að notast við venjulegar kringumstæður hér heima að ferðalagi loknu, eða hvort þeir eigi að koma að notum ! sumarhita. Sé það ekki gert, getur svo farið, að þið komið með ailtof stóra skó heim, skó, sem mótaðir hafa verið síðdegis í sum- arhita, eða þá öfugt, að skórnir séu keyptir ó óþreytta fætur að morgunlagi og þrengi þó svo að fætinum á göngu um heitar götur, að það eyðileggi fyrir ykkur ánægjuna af ferðalaginu. Sjáifsögð regla við skókaup er að standa vel í báða fætur, þegar skórnir eru mát- aðir, það getur munað allt að 1V2 cm á lengd fót- arins hvort staðið er í hann eða bara setið meðan mátað er. Þegar talað er um rétta stærð á skóm, má ekki gleyma því, að sokkarnir verða líka að vera hæfi- llega stórir. Flestum finnst að í sokkum sé það teygjan- efni, að stærðin á leistanum sé ekki neitt aðal- f atriði, en það er misskilningur. Of litlir sokkar geta þrengt illilega að tánum og skekkt þær til lengdar, bæði á börnum og fullorðnum. Of stórir sokkar geta aftur myndað óþægilegar fellingar, sem þó núast við húðina og geta valdið blöðrum eða harðri húð. Tréklossar, eins og sýndir eru hér að neðan, þykja mjög hollur skóbúnaður, því að um leið og gengið er þeim, kreppast tærnar af sjálfu sér. En þeir eru einsk- is nvtir og jafnvel verri en ekki, séu þeir ekki hæfilega stórir og með réttu lagi. Ef þið getið komið því við, ættuð þið að nota slíka tréskó 2—3 klukkutíma daglega. ☆ 46 VIKAN 37- tbl- ■ ;"v ; ijliW 'M ■ wk WMÍ0Í

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.