Vikan


Vikan - 16.01.1969, Side 24

Vikan - 16.01.1969, Side 24
tfTH? ANDRÉS INDRIÐASON Mick Jp.sser og Marianne Faitfull hafa bæði snúiö sér r.ð kvikmyndaleik. Ringó Starr lék í kvikmyndinni „Candy“ ásamt Ric- hard Burton og öðru frægu fólki. Hér dansar hann við Elísabetu. VINSÆLIR SÖNGVARAR í KVIKMYNDUM Þeir, sem starfa að gerð kvikmynda, sjá oft hag sinn í því að fá vinsæla og þekkta söngvara eða jafnvel heilar hljóm- sveitir til að koma fram í myndunum, oftast að visu sem innskotsnúmer í sjálfan sögu- þráðinn og þá til þess eins að laða unga fólk- ið, aðdáendurna, að myndinni. Á síðari árum hafa kvikmyndagerðarmenn treyst pop-fólk- inu fyrir viðameiri hlutverkum og hafa til dæmis heilar kvikmyndir verið sniðnar fyrir vissar hljómsveitir. Þegar um slíkt var að ræða áður fyrri, voru þessar myndir harla ómerkilegar og lítið í þær spunnið, en nú á þessum ísðustu tímum bregður svo við, að víða bregður fyrir skemmtilegum og jafnvel listrænum tilþrifum í þeim myndum, sem gerðar eru í kringum pop-fólkið. ylttla má, að Bítlarnir hafi hér riðið á vaðið. Myndir þeirra, „A Iiard Days Night“ og „Help“ þóttu um margt athyglisverðar og þær voru sann- arlega góð auglýsing fyrir poppið út á við. Á þessu ári hafa margar þekktar hljómsveit- ir og þó einkum söngvarar og söngkonur leikið í kvikmyndum. Nefna má Cillu Black, Cill?. Black og David Warner leika aðalhlut- verkin í kvikmyndinni „Work is a four letter word“. Elvis og Nancy Sinatra í kvikmyndinni „Speedway“. Teiknimynd Bítlanna þótti misheppnuð. 24 VIKAN 3 tbl

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.