Vikan - 22.01.1970, Síða 9
KVIKMYNDAHETJAN VIII
KWENAST ETHEL KENNEDY
Á hverjum sunnudegi
fær Ethel Kennedy
tvær tylftir af rauðum
rósum frá þekktum
aðdáanda. En hún er
ekki ginnkeypt fyrir
því....
i
.
;
>•
.
Á hverjum sunnudegi kemur sendiboöi með tvær tylftir
af rauÖum rósum til Ethel Kennedy að Hickory Hill. Þetta
er sannarlega enginn nafnlaus aðdáandi og hann fer ekki
leynt með hver liann er. Það er kvikmyndaleikarinn Gary
Grant. Hvað eftir annað hefir hinn þekkti leikari farið fram
á að fá að tala við Etliel Kennedy, en fram að þessu liefir
hún ekki orðið við beiðni hans. Hún segir alltaf. „Ein-
hverntíma seinna“.
Ethel Kennedy verður sjálf að hugsa um hin ellefu börn
sín, sem nú eru föðurlaus. Gary Grant liefir ætíð yfirlýst
að hann þrái það mjög að eiga mörg börn. En þrjú fyrstu
hjónabönd lians, þar af var eitt með Barböru Hutton, voru
barnlaus. Þegar hann var 62 ára kvæntist hann hinni ungu
Dyan Cannon og eignaðist dóttur með henni. En eftir átján
mánaða lijónaband krafðist Dyan sldlnaðar á þeim for-
sendum að Gary væri LSD-neytandi og væri að gera hana
að taugasjúkling. Hún sagði:
— Hann elskar aðeins sjálfan sig og útlit sitt, sem hann
er sjúklega liræddur um.
Dyan var dæmdur rétturinn yfir dótturinn og töluvert
fé i skaðabætur, — og Gary er því barnlaus. Hann hefir
nú dregið sig eiginlega alveg í hlé frá kvikmyndum, enda
liefir hann ráð á því, því sagt er að hann eigi um það bil
milljarð króna.
„Þegar ég verð ástfangin“
Vinir Ethel Kennedy lialda að iiún muni jafnvel geta
lmgsað sér að giftast aftur, í fyrsta lagi vegna barnanna, og
svo lika vegna þess að liún þarfnast einhvers „til að lialla
sér að“.
Ethel hefir látið Rose, tengdamóður sina og máginn Ted
skilja það á sér að hún hefði ekkert á móti þvi að gifta
sig aftur.
— En slíkt skref stíg ég ekki, nema ég' verði ástfangin,
og þá lielzt einhverjum, sem ættin samþykkir.
Kennedy-fjölskyldan vill ekki fleiri hneykslanleg hjóna-
bönd, lijúskapur Jacqueline og Onassis var nóg til að fylla
mælinn.
Það hefir kvisazt að Ethel liafi nrikinn hug á því að snúa
sér sjálf að stjórnmálum. Það er liaft eftir vinum liennar
að jafnvel nú í ár muni hún gefa kost á sér sem þing-
mannsefni fyrir Virginiufylki.
Hún hefir ekki hug á eldri mönnum
Hún hefir nú tekið þátt í samkvæmislífinu unr hríð, og
er eftirsólt meðal vina sinna, sem margir eru leikarar
og aðrir listanrenn. En Grav Grant hefur líklega ekki nrilda
möguleika til Jress að verða lífsförunautur hennar. Hann er
(jf ganrall fyrir Ethel, senr er ótrúlega unglega, þrátt fyrir
hinar nrörgu barneignir, og hún er ábyggilega lirifnari af
jafnöldrum, eða þá sér yngri mönnunr.
Sá senr þykir einna liklegastur er Bill van den Heuvel.
Þau sjást oft sanran, og lrver veit? — kannski er hann sá
rétti. Hún er að minnsta kosti sú rétta lranda honunr. Hann
verður nú í franrboði til ríkisstjóra í New York fylki, og
nreð haira sér við hlið, væri lrann líklega öruggur til sigurs.
4. tbi. VIKAN 9