Vikan - 04.06.1970, Blaðsíða 22
Einu kvöldi var eytt í „saumaklúbb“ heima hjá Birni og Þóru, og hér eru þeir Rúnar og Karl.
Gestgjafi Trúbrots í Kaupmannahöfn var Björn
Björnsson, fyrrum liðsmaður Savannatríósins og
nú leikmyndateiknari hjá Sjónvarpinu. Á mynd-
inni eru þeir Björn og Erlingur Björnsson, um-
boðsmaður og framkvæmdastjóri Trúbrots, sem
segir Björn hafa veitt þeim ómetanlega hjálp í
útlandinu.
Trúbrot flutti eitt lag í „Danmarks Radio“, og
hér eru þau öll, Erlingur líka, fyrir utan stofn-
unina.
ÉG SÉ ÞAÐ
Þú ferð ekki neitt —
þú ferS minn 1000 ára veg.
StígSu ekki í pollana, stígSu bara
eins og ég.
Hún er ung — hún er hrein
ekki gera henni mein!
Ég biS þig, ég mun sitja hér og
stara þar til sólin sezt.
:,:Ég sé þaS:,:
ViS sjáum þaS öll.
ÉG VIL AÐ ÞÚ KOMIR
Ég vil aS þú komir
Ég vil aS þú komir hérna og
hitir mér-
Ég vil aS þú sjáir
Ég vil aS þú sjáir hvers virSi
þaS er
A5 vera til
Finna til
Mér er kalt svo
leyf mér aS finna yl.
Finndu meS mér hamingjuna,
finndu meS mér friS
Hefjum hugann hærra, verum
auSmjúk — verum viS.
Vindurinn gefur byr, gegnum
óopnaðar dyr
Við göngum, hérna haltu í
hendi mína
Komdu inn fyrir.
:,:Ég sé það:,:
Við sjáum það öll.
Finnst ég hafi svarið hérna,
reyni að grípa það.
Ætla ekki að detta oní
forarpyttsins svað.
Stjörnuhimininn minn, tindrar
skær hér um sinn
Ég vildi að ég gæti séð það á þér,
vildi ég gæti það.
:,:Ég sé það:,:
Við sjáum það öll.
Gunnar Þórðarson.
Hey, komdu aðeins nær mér
Færðu þig ekki fjær
Við skulum kynda bál hér
Þá kemur hver og sér
að það er eldur hér.
Éq vil að þú skiljir
Ég vil þú skiliir hvað ég á við
Ég vona að þú viliir
lofa mér að hita þér.
Því ég vil vera til
vera til í heimi sem ég vil
Hev. komdu aðeins nær mér
Færðu biq ekki fiær
Við skulum kynda bál hér
Þá kemur hver oq sér
að það er eldur hér.
Gunnar Þórðarson/
Rúnar Júlíusson.
Myndirnar hér á síðunum eru úr
Danmerkurferð Trúbrots, sem
fræg er orðin. Lítil ástæða er til
að fjölyrða um för þessa, en þó
er ekki úr vegi að endurtaka það
sem oft hefur komið fram, að
hljómsveitin hlaut hina ágætustu
dóma þar ytra, og dönsk blöð
skrifuðu vinsamlega um ,,Sögu-
eyjupoppið", sem þau kölluðu
svo. Hljómsveitin fékk nokkur til-
boð á meðan á dvölinni stóð,
meðal annars um að koma aftur
í ágúst og taka þá þátt í mikilli
popphátíð, sem á að ferðast á
milli Kaupmannahafnar, Stokk-
hólms og Turku í Finnlandi, og
verður atburðunum litsjónvarpað
um alla Skandinavíu. Þau hafa
nokkurn hug að að fara, en ekki
er víst hvort af því verður, þar
sem kostnaður við slíka ferð er
töluverður og verður hljómsveit-
in að bera hann allan sjálf.