Vikan


Vikan - 04.06.1970, Blaðsíða 23

Vikan - 04.06.1970, Blaðsíða 23
Á heimleið. Þessi mynd er tekin í flugstöðvarbyggingunni á Kastrup-flugvelli, og sýnir Erling, Shady og Gunnar. Allar myndirnar tók Björn Björnsson. Fimm lög voru hljóðrit- uð í Kaupmannahöfn, öll eftir Gunnar Þórð- arson, með textum eft- ir hann, Rúnar og Shady. Koma lögin út á tveimur plötum, báð- um í stereo, og er sú fyrri væntanleg á markaðnn næstu daga. Textarnir af þeirri plötu eru hér annars staðar í opnunni. Fremst á myndinni er Karl ásamt konu Björns, Þóru, og þar fyrir ofan Gunnar, Gunnar Jökull, hljóð- upptökumaður, Erling- ur, sem er að ræða við einn af liðsmönnum dönsku hljómsveitarinn- ar ACHE, og frkvstj. stúdíósins. ItllÉll ff Breach of faith" í Danmörku Eins og áður segir eru öll lögin eftir G. Þ. og hér æfa þau Gunnar, Shady og Jökull — eða maður skyldi ætla að Jökullinn væri að æfa. í ; '■;Á[ ' f > ' j s ■.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.