Vikan - 04.06.1970, Blaðsíða 23
Á heimleið. Þessi mynd er tekin í flugstöðvarbyggingunni
á Kastrup-flugvelli, og sýnir Erling, Shady og Gunnar.
Allar myndirnar tók Björn Björnsson.
Fimm lög voru hljóðrit-
uð í Kaupmannahöfn,
öll eftir Gunnar Þórð-
arson, með textum eft-
ir hann, Rúnar og
Shady. Koma lögin út
á tveimur plötum, báð-
um í stereo, og er sú
fyrri væntanleg á
markaðnn næstu daga.
Textarnir af þeirri
plötu eru hér annars
staðar í opnunni.
Fremst á myndinni er
Karl ásamt konu
Björns, Þóru, og þar
fyrir ofan Gunnar,
Gunnar Jökull, hljóð-
upptökumaður, Erling-
ur, sem er að ræða við
einn af liðsmönnum
dönsku hljómsveitarinn-
ar ACHE, og frkvstj.
stúdíósins.
ItllÉll
ff
Breach of faith" í Danmörku
Eins og áður segir eru öll lögin eftir G. Þ. og hér æfa þau Gunnar, Shady og Jökull — eða maður skyldi ætla að Jökullinn væri að æfa.
í ;
'■;Á[ ' f
> ' j
s
■.