Vikan


Vikan - 04.06.1970, Blaðsíða 49

Vikan - 04.06.1970, Blaðsíða 49
Úlfahúsið brennur til kaldra kola Framhald af bls. 11. unum með útsýni yfir hinn frjósama garð og barðist við örvæntinguna, sem sifellt nagáðí í brjósti hans. Það var ekki aðeins eyðilegging liúss- ins, sem lagðist svo þung't á liann; traust hans til mann- anna liafði beðið alvarlegan linekki. Augu hans höfðu allt í einu opnazt fyrir ýmsu, sem lionum hafði áður verið hul- ið, eða sem hann hafði talið til þýðingarlausra smámuna. Honum fannst bruni „Úlfa- ]iússins“ vera tákn þess, livernig allt, sem hann hafði lagt af mörkum til jafnaðar- stefnunnar og bókmenntanna yrði að engu. Hann eltist um mörg ár á þessum fjórum dögum. Hann sagði aftur við Forni og Elizu, að liann ætlaði að láta byggja „Úlfahúsið“ að nýju, og hann lét Forni ryðja burt öskunni úr rústunum og Elizu sjá um, að felld yrðu rauðtré, svo að þau gætu leg- ið og þornað. Þegar blaðið „Cosmopolitan“ sýndi hon- um þá rausn að senda hon- um mánaðarpeninga lians, 2000 dollara, fyrirfram, lét liann stækka vinnuslofu sina, en lnin var orðin of lítil, og þar setti hann skrifborð sitt, stálhólfin og spjaldskráröskj- urnar með frumdrögum að mörg hundruð smásögum. Og þarna vann hann þrjú siðustu ár ævinnar. Þegar hann reið um á bú- garðinum, gat hánn ekki var- izt að sjá, að verkamennirn- ir voru hirðulausir og latir. Honum varð það Ijóst, að þeir litu á liúgarðinn sem dutllunga auðugs manns, sem þeir ekki þyrftu að taka alvarlegar en bátasmiðirnir höfðu á sínum tima tekið „Snarken". Handverksmönn- unum stóð lika á sama, hvort verk þau, sem þeir ynnu, voru vel eða illa af hendi levst. Þegar hann vatt sér af baki fyrir framan smiðjuna og athugaði járningu á hesti, sem smiðurinn liafði nýlok- ið við, tók hann eftir þvi, að hann hafði skorið hálfan þumlung framari af hófnum lil þess að skeifan félli. Þeg- ar liann fór yfir reikninga búgarðsins, og fannst út- gjöldin vera nokkuð há, fór hann til bæjarins til þess að ræða um það við kaupmenn- ina. Þeir sögðu lionum, að ráðsmenn hans heimtuðu 20 aura í þóknun af liverri krónu, sem þeir keyptu fyr- ir. Árið 1900 hafði hann skrif- að Önnu Strunsky: „Ég fæ ekki skilið, að mér geti ekki þótt vænt um vini mína, þó að ég fordæmi ýmsa galla í fari þeirra.“ Ást, umburðar- lyndi og örlæti voru hinir upprunalegu meginþættir í eðli hans; en þessir eiginleik- ar áttu við sívaxandi erfið- leika að etja. Hann bað einn af vinum sínum að kaupa fyrir sig nokkra sterka vinnu- hesta. Vinurinn krafðist ómákslauna fyrir, sendi hon- um þar að aulci reikning fvr- ir útgjöldum og sendi lion- um lolcs tvo veika og horaða hesta. Þegar Jack skrifaði, að liann væri ekki ánægður með hestana, svaraði maðurinn illu é'inu til. Jack skrifaði aftur: „Þú breiðir þig út í löngu máli um þínar særðu tilfinningar, en hvað má ég segja? Af því að ég dirfist að segja þér, að tveir vinnuhestarnir, sem þú útvegaðir mér væru aðeins 1050 pund, í stað þess að þú sagðir mér, að þeir væru 1500 pund, og að hinir tveir væru svo veikir og af sér gengnir, að þeir væru ekki til annars nýtir en til hænsnafóðurs, þá þykist þú vera móðgaður og herð þig upp undan því, að ég kalli þig svikara. Þú lief- ur stungið peningunum ofan í holu, og nú biður þú mig að koma og ná þeim upp. Þú talar um særðar tilfinningar! Hvað mörg liundruð dollara virði heldur þú, að mínar særðu tilfinningar séu? Þarna nota ég einu reiðu pening- ana, sem ég hef, og svo vant- ar mig hesta á búgarðinn.“ Þegar árið 1904, er félagi Jacks, Noel blaðamaður, hafði verið atvinnulaus, hafði Jack gefið honum leyfi til að búa lil leikrit upp úr „Úlf Larsen“, og leyft honum að fá tvo þriðju af því, sem hann hafði upp úr leikritinu. Noel Iiafði sclt þessi réttindi fyrir 3500 dollara. Þegar Jack gerði samning um að lcvik- mynda bókina, varð liann að snúa sér til forleggjara síns, til þess að fá þá 3500 dollara, sem þurfti tii að kaupa þessi réttindi aftur. Þar á ofan kom Noel til lians og bað hann að leggja peninga i „The Miller- graph Company“, sem hann hafði stofnað til þess að koma í framkvæmd nýrri lit- prentunaraðferð. Jack vildi ekki, að vantraust sitt til mannanna næði of sterkum tökum á sér, og bað Brett því um að borga Noel þessa 1000 dollara. Þegar „The Miller- graph Company“ þurfti á enn meiri peningum að halda, tók Jaclc 4000 dollara lán út á hús Flóru, og skrifaði Noel. „Ég legg spilin á borðið og treysti blint á vini mína.“ Fé- lagið varð gjaldþrota. Dag nokkurn sagði Cliar- mian, að sig vanhagaði um 300 dollara. Jack hafði enga peninga, en settist niður og skrifaði til þeirra mörg hundruð manna og kvenna, sem hann til samans hafði lánað meira en 50.000 doll- ara, gegn loforði um að fá það allt borgað aftur. Hann hafði 50 dollara upp úr þess- um skrifum. í fyrsta skipti varð Jack London á að Iiugsa, hvort allir vinir hans hefðu hann að fifli. .Taek hafði i mörg ár reynt að fá Bessie fyrri konu sína og dætur þeirra tvær til að koma lil Glen Ellen i sumar- leyfinu, svo að þau gætu líka tekið ástfóstri við „Beauty Banch“. Aðeins einu sinni hafði orðið úr þessu; hún hafði komið ásamt Joan og Bess og fleiri kunningjum til að borða morgunverð úti í guðs grænni náttúrunni. Það var naumast búið að fram- reiða matinn á grænu gras- inu, þegar Cliarmian kom þeysandi framhjá í rauðum kjól og með rauðan hatt og þyrlaði rykinu yfir matinn. .Tack hét því, að ef Bessie vildi lofa honuin að byggja handa henni hús á jörðinni, skyldi hann sjá um, að Char- mian vrði ekki á vegi lienn- ar. En Bessie afþakkaði boð- ið. Tilraunir hans til að ná vináttu elztu dóttur sinnar, sem nú var þrettán ára, mis- tókust algerlega. Fjórum dögum eftir að „Úlfahúsið“ brann skrifaði hann henni og bað hana að minnast þess, að hann væri þó faðir liennar, að það væri hann, sem liefði séð fyrir henni, gefið henni hús og föt, og að liann liefði elskað hana frá því að hún dró andann í fj'rsta sinni, og spurði svo: „Hverjar eru til- finningar þínar gagnvart mér? Er ég aðeins heimsk- ingi, sem gef án þess að fá nokkuð í staðinn? Ég sendi þér bréf og skeyti, en fæ ekki orð frá þér í staðinn. Hefur þú svo djúpa fyrirlitningu á mér, nema rétt aðeins sem fyrirvinnu? Elskar þú mig yfirleitt nokkuð? Er ég þér nokkurs virði? Ég er veikur en ég heyri ekki orð frá þér. Heimili mitt er í rúst- um — en þú segir ekki neitt. Finnst þér ekki vera kominn tími til að lofa mér að lievra eitthvað frá þér? Eða viltu, að ég láli mér héðan í frá á sama standa, hvort ég heyri frá þér eða ekki?“ Það, sem þjáði hann mest, nú þegar hann var aftur kominn til sjálfs sín, og sá lif sitt í algerlega nýju ljósi, var sú uppgötvun hans, að Charmian var í raun og veru hálfgert barn, þó að hún væri orðin fjörutíu og þriggja ára. Nágrannar hennar sögðu: „Hún var sífellt að segja sögur af alls konar barnalegum tiltektum sin- um; hún talaði um skartgripi sína, litlu húfurnar sínar og fornfálegu fötin. Hún gerði sér far um að vera eins og ung stúlka í framkomu, en úr þvi varð aðeins afkáraleg- ur kíaufaskapur.“ Honum sárnaði að horfa á tilraunir gestanna til að dylja vand- ræði sín yfii’ því að vera vitni að uppgerðar feimni hennar, þegar hún reyndi að tileinka sér framkomu ungrar og saklausrar stúlku. Þegar Charmian var ung, segir stjúpsystir hennar, að hún liafi oft skemmt sér við að gægjast fyrir horn og gretta sig eða kasta fram einhverj- um skarpvitrum athuga- semdum — og lilaupa síðan burtu i von um að einhver kæmi á eftir henni. Þetta 23. tbi. viKAN 49

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.